Peterson: Ég þurfti að berjast við tárin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. október 2019 13:00 Peterson þakkar Kirk Cousins, leikstjórnanda Vikings, fyrir leikinn. vísir/getty Minnesota Vikings vann 19-9 sigur á Washington Redskins í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar. Leiksins verður helst minnst fyrir áfangann sem hlauparinn Adrian Peterson náði í leiknum. Peterson komst þá upp í sjötta sæti á listanum yfir þá sem hafa hlaupið lengst í sögu deildarinnar. Hann lék lengstum á sínum ferli með Vikings en spilar nú með Redskins. Það var því vel við hæfi að hann skildi ná áfanganum gegn sínu gamla félagi.And with this run @AdrianPeterson is now 6th on the All-time career rushing yards list! Congrats, AP!@Redskins | #HTTR : #WASvsMIN on @NFLNetwork | @NFLonFOX | @PrimeVideo How to watch: https://t.co/I6INVckndXpic.twitter.com/JO9c7YMxjz — NFL (@NFL) October 25, 2019 Þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum - og úrslitin löngu ráðin - var ákveðið að hylla Peterson. Áhorfendur sungu allir í kór „AP“ til hlauparans sem gladdi þá í tíu ár á sínum tíma.A round of applause for @AdrianPeterson on becoming 6th all-time in NFL career rushing yards pic.twitter.com/Uz5HnxTgxJ — FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) October 25, 2019 Þessi gjörningur snerti við Peterson. „Ég þurfti að berjast við tárin ef ég á að vera heiðarlegur. Það er yndislegt að koma aftur hingað og sjá að fólkinu þykir enn vænt um mig,“ sagði Peterson sem á flest hlaupamet í sögu Vikings. „Þetta var mjög furðulegur leikur og ég stóð sjálfan mig að því að syngja við „SKOL“ sönginn. Það kom bara náttúrulega. Sumir hlutir breytast greinilega aldrei.“ NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Minnesota Vikings vann 19-9 sigur á Washington Redskins í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar. Leiksins verður helst minnst fyrir áfangann sem hlauparinn Adrian Peterson náði í leiknum. Peterson komst þá upp í sjötta sæti á listanum yfir þá sem hafa hlaupið lengst í sögu deildarinnar. Hann lék lengstum á sínum ferli með Vikings en spilar nú með Redskins. Það var því vel við hæfi að hann skildi ná áfanganum gegn sínu gamla félagi.And with this run @AdrianPeterson is now 6th on the All-time career rushing yards list! Congrats, AP!@Redskins | #HTTR : #WASvsMIN on @NFLNetwork | @NFLonFOX | @PrimeVideo How to watch: https://t.co/I6INVckndXpic.twitter.com/JO9c7YMxjz — NFL (@NFL) October 25, 2019 Þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum - og úrslitin löngu ráðin - var ákveðið að hylla Peterson. Áhorfendur sungu allir í kór „AP“ til hlauparans sem gladdi þá í tíu ár á sínum tíma.A round of applause for @AdrianPeterson on becoming 6th all-time in NFL career rushing yards pic.twitter.com/Uz5HnxTgxJ — FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) October 25, 2019 Þessi gjörningur snerti við Peterson. „Ég þurfti að berjast við tárin ef ég á að vera heiðarlegur. Það er yndislegt að koma aftur hingað og sjá að fólkinu þykir enn vænt um mig,“ sagði Peterson sem á flest hlaupamet í sögu Vikings. „Þetta var mjög furðulegur leikur og ég stóð sjálfan mig að því að syngja við „SKOL“ sönginn. Það kom bara náttúrulega. Sumir hlutir breytast greinilega aldrei.“
NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira