Yfirlýsing frá Kristjáni Erni: Ég kom fram af virðingarleysi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. október 2019 13:00 Kristján Örn í leik gegn Vali. vísir/daníel þór Kristján Örn Kristjánsson, stórskytta ÍBV, sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi vegna ummæla sem hann lét falla eftir leik ÍBV og Aftureldingar. Ummælin voru send til aganefndar HSÍ af framkvæmdastjóra sambandsins. Þar var málinu vísað frá. Ummæli annars þjálfara ÍBV, Kristins Guðmundssonar, voru einnig send til aganefndar en nefndin sá ekki ástæðu til þess að refsa heldur fyrir þau ummæli. Sú ákvörðun fór ekki vel í dómaranefnd HSÍ sem gagnrýndi aganefndina fyrir að taka ekki á málinu. Á meðal þeirra sem skrifuðu undir fyrir hönd dómaranefndar var faðir Kristjáns Arnar, Kristján Gaukur Kristjánsson. „Ég held að Afturelding telji peningana sína mjög dýrt núna,“ var línan sem Kristján Örn lét meðal annars frá sér. Hann var ekki sakfelldur fyrir hana enda er hún með öllu óskiljanleg.Yfirlýsing Kristjáns Arnar:Ég, undirritaður, harma að orð þau sem ég lét falla í viðtölum eftir leik ÍBV og Aftureldingar, og kærð voru til aganefndar, hafi verið túlkuð á þann hátt að ég væri að vega að æru og starfsheiðri dómara leiksins. Það var alls ekki ætlun mín.Ég geri mér grein fyrir því að ég kom fram af virðingarleysi við handboltann og dómarastéttina, og þarf að vanda orðaval mitt betur þannig að ekki fari á milli mála hvað ég meina í viðtölum.Með handboltakveðju,Kristján Örn Kristjánsson Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Þetta er bara ömurleg framkoma“ Eyjamenn voru ekki sáttir með dómgæsluna á þriðjudag. 17. október 2019 09:00 Kristinn Guðmundsson: Ég er búinn að segja við dómaranefnd að þetta sé slakasta parið Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var vonum ósáttur með eins marks tap sinna manna gegn Aftureldingu í Olís deild karla í kvöld. Leiknum lauk með 24-23 sigri Aftureldingar en ÍBV var fjórum mörkum yfir í hálfleik. Kristinn lét dómara leiksins fá það óþvegið í viðtali við Vísi að leik loknum. 15. október 2019 20:44 Óskiljanleg ummæli og engin bönn Eyjamennirnir Kristinn Guðmundsson og Kristján Örn Kristjánsson voru hvorugir dæmdir í bann vegna ummæla sinna eftir leik ÍBV og Aftureldingar. 23. október 2019 13:33 Pabbinn kvartar yfir því að sonurinn hafi ekki fengið bann Það er hiti í Olís-deild karla um þessar mundir og þá sér í lagi á skrifstofunni hjá HSÍ. 23. október 2019 19:22 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 23-24 | Ótrúlegur sigur Aftureldingar í Vestmannaeyjum Afturelding vann ótrúlegan eins marks sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 24-23 Mosfellingum í vil. 15. október 2019 21:15 Ummæli Kristins og Kristjáns á borð agafnendar Íþróttadeild hefur fengið staðfest að ummælum Kristins Guðmundssonar og Kristjáns Kristjánssonar hefur verið vísað til aganefndar HSÍ af framkvæmdastjóra sambandsins. 17. október 2019 12:27 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
Kristján Örn Kristjánsson, stórskytta ÍBV, sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi vegna ummæla sem hann lét falla eftir leik ÍBV og Aftureldingar. Ummælin voru send til aganefndar HSÍ af framkvæmdastjóra sambandsins. Þar var málinu vísað frá. Ummæli annars þjálfara ÍBV, Kristins Guðmundssonar, voru einnig send til aganefndar en nefndin sá ekki ástæðu til þess að refsa heldur fyrir þau ummæli. Sú ákvörðun fór ekki vel í dómaranefnd HSÍ sem gagnrýndi aganefndina fyrir að taka ekki á málinu. Á meðal þeirra sem skrifuðu undir fyrir hönd dómaranefndar var faðir Kristjáns Arnar, Kristján Gaukur Kristjánsson. „Ég held að Afturelding telji peningana sína mjög dýrt núna,“ var línan sem Kristján Örn lét meðal annars frá sér. Hann var ekki sakfelldur fyrir hana enda er hún með öllu óskiljanleg.Yfirlýsing Kristjáns Arnar:Ég, undirritaður, harma að orð þau sem ég lét falla í viðtölum eftir leik ÍBV og Aftureldingar, og kærð voru til aganefndar, hafi verið túlkuð á þann hátt að ég væri að vega að æru og starfsheiðri dómara leiksins. Það var alls ekki ætlun mín.Ég geri mér grein fyrir því að ég kom fram af virðingarleysi við handboltann og dómarastéttina, og þarf að vanda orðaval mitt betur þannig að ekki fari á milli mála hvað ég meina í viðtölum.Með handboltakveðju,Kristján Örn Kristjánsson
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Þetta er bara ömurleg framkoma“ Eyjamenn voru ekki sáttir með dómgæsluna á þriðjudag. 17. október 2019 09:00 Kristinn Guðmundsson: Ég er búinn að segja við dómaranefnd að þetta sé slakasta parið Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var vonum ósáttur með eins marks tap sinna manna gegn Aftureldingu í Olís deild karla í kvöld. Leiknum lauk með 24-23 sigri Aftureldingar en ÍBV var fjórum mörkum yfir í hálfleik. Kristinn lét dómara leiksins fá það óþvegið í viðtali við Vísi að leik loknum. 15. október 2019 20:44 Óskiljanleg ummæli og engin bönn Eyjamennirnir Kristinn Guðmundsson og Kristján Örn Kristjánsson voru hvorugir dæmdir í bann vegna ummæla sinna eftir leik ÍBV og Aftureldingar. 23. október 2019 13:33 Pabbinn kvartar yfir því að sonurinn hafi ekki fengið bann Það er hiti í Olís-deild karla um þessar mundir og þá sér í lagi á skrifstofunni hjá HSÍ. 23. október 2019 19:22 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 23-24 | Ótrúlegur sigur Aftureldingar í Vestmannaeyjum Afturelding vann ótrúlegan eins marks sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 24-23 Mosfellingum í vil. 15. október 2019 21:15 Ummæli Kristins og Kristjáns á borð agafnendar Íþróttadeild hefur fengið staðfest að ummælum Kristins Guðmundssonar og Kristjáns Kristjánssonar hefur verið vísað til aganefndar HSÍ af framkvæmdastjóra sambandsins. 17. október 2019 12:27 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
Seinni bylgjan: „Þetta er bara ömurleg framkoma“ Eyjamenn voru ekki sáttir með dómgæsluna á þriðjudag. 17. október 2019 09:00
Kristinn Guðmundsson: Ég er búinn að segja við dómaranefnd að þetta sé slakasta parið Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var vonum ósáttur með eins marks tap sinna manna gegn Aftureldingu í Olís deild karla í kvöld. Leiknum lauk með 24-23 sigri Aftureldingar en ÍBV var fjórum mörkum yfir í hálfleik. Kristinn lét dómara leiksins fá það óþvegið í viðtali við Vísi að leik loknum. 15. október 2019 20:44
Óskiljanleg ummæli og engin bönn Eyjamennirnir Kristinn Guðmundsson og Kristján Örn Kristjánsson voru hvorugir dæmdir í bann vegna ummæla sinna eftir leik ÍBV og Aftureldingar. 23. október 2019 13:33
Pabbinn kvartar yfir því að sonurinn hafi ekki fengið bann Það er hiti í Olís-deild karla um þessar mundir og þá sér í lagi á skrifstofunni hjá HSÍ. 23. október 2019 19:22
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 23-24 | Ótrúlegur sigur Aftureldingar í Vestmannaeyjum Afturelding vann ótrúlegan eins marks sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 24-23 Mosfellingum í vil. 15. október 2019 21:15
Ummæli Kristins og Kristjáns á borð agafnendar Íþróttadeild hefur fengið staðfest að ummælum Kristins Guðmundssonar og Kristjáns Kristjánssonar hefur verið vísað til aganefndar HSÍ af framkvæmdastjóra sambandsins. 17. október 2019 12:27