Átröskunin heltók stóran kafla af lífinu mínu Stefán Árni Pálsson skrifar 24. október 2019 11:30 Vala Kristín hefur náð langt í leiklistinni þrátt fyrir ungan aldur. vísir/vilhelm Vala Kristín Eiríksdóttir er ung og efnileg leikkona sem hefur vakið mikla athygli undanfarin ár fyrir flotta frammistöðu í leiklistarsenunni hér á landi. Vala er gestur vikunnar í Einkalífinu. Vala vakti athygli þegar hún kom fram í þáttunum Þær Tvær á Stöð 2 á sínum tíma og í framhaldinu af því fór hún af stað með þættina Venjulegt fólk en hún samdi handritið ásamt þeim Júlíönu Söru Gunnarsdóttur, Fannari Sveinssyni, Halldóri Halldórssyni og Glassriver framleiðir. Nú starfar hún í Borgarleikhúsinu og kemur fram í verkinu Sex í sveit. Á yngri árum glímdi Vala við átröskun, kvíða og þunglyndi og hefur sú reynsla mótað hana sem manneskju. „Ég byrja að veikjast í níunda bekk. Þá er maður einhvern veginn að skríða inn í kynþroska og það er ýmislegt sem breytist hjá manni þá. Eftir á að hyggja hugsa ég að þetta hafi verið mín leið til að ná stjórn á lífinu,“ segir Vala og heldur áfram. „Það voru aðrar áskoranir í mínu lífi sem ég hafði enga stjórn á. Mín átröskun var þannig að þetta var ég að reyna stjórna einhverju. Ég stjórna ekki umhverfinu mínu en ég stjórna eigin líkama. Við þetta blandast hugmynd um fegurð, samkeppni og samskipti kynjanna um að vera flottur. Þetta var síðan ástand sem þróaðist og varð að ótrúlega miklum kvíða og stjórnsemi gagnvart mat og holdafari sem heltók stóran kafla af lífinu mínu. Ég var samt mjög fúnkerandi og naut alveg lífsins upp að miklu marki.“Vala segir að ástæðan fyrir því að hún hafi verið lengi að leita sér hjálpar hafi verið að hún upplifði vandamálið ekki nógu stórt. „Mér fannst þetta ekki nógu mikil átröskun eins og hugmyndirnar sem ég hafði um átröskun. Ég fór ekki í svelti og var ekki rúmliggjandi út af þessu. Ég byrjaði að búa til reglur um mat fyrir sjálfan mig en svo þrengdist ramminn og ég borðaði ótrúlega lítið og bara ákveðin mat. Þetta varð í raun að þráhyggju. En sem betur far rankaði ég við mér og hugsaði að mér fyndist þetta ekki gaman.“Í þættinum hér að ofan ræðir Vala einnig um æskuna, leikhúsið og helstu martröð leikara, hvort konur séu ekki eins fyndnar og karlar, hvort það sé erfiðara að leika grín eða drama, framtíðina og margt fleira. Bíó og sjónvarp Einkalífið Tengdar fréttir Þúsundir hatursskilaboða skipta mig engu ef ég get hjálpað einni manneskju „Eftir að ég vann keppnina hef ég bara fengið voðalega mikla ást og umhyggju frá fólki.“ 17. október 2019 11:30 Þegar mér líður illa þá horast ég Manúela Ósk Harðardóttir vakti fyrst athygli hér á landi árið 2002 þegar hún varð Ungfrú Ísland, aðeins 18 ára gömul. 4. apríl 2019 11:30 Drakk frá mér alla ábyrgð Ingólfur Þórarinsson hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins síðastliðinn fimmtán ár. Ingó er gestur vikunnar í Einkalífinu en í þættinum fer söngvarinn um víðan völl og kemur inn á það að hann hafi ekki drukkið áfengi í sjö mánuði. 11. apríl 2019 11:30 Spurning hvort keto henti Jóni og Gunnu Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari sem búsett er í Danmörku þar sem hún starfar sem sálfræðingur. 9. maí 2019 15:00 Sjálfsfróunin kom Völu Grand mest á óvart Vala Grand vakti fyrst athygli hér á landi fyrir þrettán árum en hún fór í gegnum kynleiðréttingarferli árið 2010. 24. mars 2019 10:00 Valdimar lýsir matarfíkninni: „Þetta deyfir mann algjörlega og maður er hvorki glaður né leiður“ Valdimar Guðmundsson hefur í nokkur ár verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar og þykir rödd hans hreinlega með ólíkindum. 10. mars 2019 11:00 Þurfti að skipta um skóla vegna eineltis Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, er einn efnilegasti leikari landsins í dag og sló hann rækilega í gegn í annarri þáttaröð af Ófærð fyrir nokkrum mánuðum. 2. maí 2019 11:30 Hitti oft Harvey Weinstein og þekktur leikari reyndi að fá Anítu á einkafund upp á hótelherbergi Leikkonan Aníta Briem hefur verið búsett í Los Angeles í nokkru ár og verið að gera fína hluti í leiklistarsenunni í Hollywood. 31. mars 2019 10:00 „Var kannski aðeins meðvirk með ástandinu“ Sjónvarpskonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið á sjónvarpsskjáum landsmanna undanfarin ár og þá aðallega sem sjónvarpskokkur. Núna er Eva orðin dagskrágerðarmaður í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2. 21. febrúar 2019 11:30 „Hefði ekki viljað hafa neinn annan með mér í þessu“ Síðastliðinn áratug hefur Sólmundur Hólm Sólmundarson starfað sem skemmtikraftur og heillað þjóðina upp úr skónum. Árið 2017 greindist Sóli með eitlakrabbamein og við tók heljarinnar barátta við meinið. 14. mars 2019 11:30 Urðu fyrir aðkasti vegna myndar með Hafþóri Júlíusi Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 13. október 2019 10:00 Föðurhlutverkið hefur breytt mér Gunnar Nelson er besti bardagamaður Íslands og hefur náð gríðarlega langt í sínu sporti og þá sérstaklega í UFC. Hann er í 14. sæti á styrkleikalistanum hjá UFC og mætir Alex Oliveira í Toronto þann 8. desember. 22. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Sjá meira
Vala Kristín Eiríksdóttir er ung og efnileg leikkona sem hefur vakið mikla athygli undanfarin ár fyrir flotta frammistöðu í leiklistarsenunni hér á landi. Vala er gestur vikunnar í Einkalífinu. Vala vakti athygli þegar hún kom fram í þáttunum Þær Tvær á Stöð 2 á sínum tíma og í framhaldinu af því fór hún af stað með þættina Venjulegt fólk en hún samdi handritið ásamt þeim Júlíönu Söru Gunnarsdóttur, Fannari Sveinssyni, Halldóri Halldórssyni og Glassriver framleiðir. Nú starfar hún í Borgarleikhúsinu og kemur fram í verkinu Sex í sveit. Á yngri árum glímdi Vala við átröskun, kvíða og þunglyndi og hefur sú reynsla mótað hana sem manneskju. „Ég byrja að veikjast í níunda bekk. Þá er maður einhvern veginn að skríða inn í kynþroska og það er ýmislegt sem breytist hjá manni þá. Eftir á að hyggja hugsa ég að þetta hafi verið mín leið til að ná stjórn á lífinu,“ segir Vala og heldur áfram. „Það voru aðrar áskoranir í mínu lífi sem ég hafði enga stjórn á. Mín átröskun var þannig að þetta var ég að reyna stjórna einhverju. Ég stjórna ekki umhverfinu mínu en ég stjórna eigin líkama. Við þetta blandast hugmynd um fegurð, samkeppni og samskipti kynjanna um að vera flottur. Þetta var síðan ástand sem þróaðist og varð að ótrúlega miklum kvíða og stjórnsemi gagnvart mat og holdafari sem heltók stóran kafla af lífinu mínu. Ég var samt mjög fúnkerandi og naut alveg lífsins upp að miklu marki.“Vala segir að ástæðan fyrir því að hún hafi verið lengi að leita sér hjálpar hafi verið að hún upplifði vandamálið ekki nógu stórt. „Mér fannst þetta ekki nógu mikil átröskun eins og hugmyndirnar sem ég hafði um átröskun. Ég fór ekki í svelti og var ekki rúmliggjandi út af þessu. Ég byrjaði að búa til reglur um mat fyrir sjálfan mig en svo þrengdist ramminn og ég borðaði ótrúlega lítið og bara ákveðin mat. Þetta varð í raun að þráhyggju. En sem betur far rankaði ég við mér og hugsaði að mér fyndist þetta ekki gaman.“Í þættinum hér að ofan ræðir Vala einnig um æskuna, leikhúsið og helstu martröð leikara, hvort konur séu ekki eins fyndnar og karlar, hvort það sé erfiðara að leika grín eða drama, framtíðina og margt fleira.
Bíó og sjónvarp Einkalífið Tengdar fréttir Þúsundir hatursskilaboða skipta mig engu ef ég get hjálpað einni manneskju „Eftir að ég vann keppnina hef ég bara fengið voðalega mikla ást og umhyggju frá fólki.“ 17. október 2019 11:30 Þegar mér líður illa þá horast ég Manúela Ósk Harðardóttir vakti fyrst athygli hér á landi árið 2002 þegar hún varð Ungfrú Ísland, aðeins 18 ára gömul. 4. apríl 2019 11:30 Drakk frá mér alla ábyrgð Ingólfur Þórarinsson hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins síðastliðinn fimmtán ár. Ingó er gestur vikunnar í Einkalífinu en í þættinum fer söngvarinn um víðan völl og kemur inn á það að hann hafi ekki drukkið áfengi í sjö mánuði. 11. apríl 2019 11:30 Spurning hvort keto henti Jóni og Gunnu Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari sem búsett er í Danmörku þar sem hún starfar sem sálfræðingur. 9. maí 2019 15:00 Sjálfsfróunin kom Völu Grand mest á óvart Vala Grand vakti fyrst athygli hér á landi fyrir þrettán árum en hún fór í gegnum kynleiðréttingarferli árið 2010. 24. mars 2019 10:00 Valdimar lýsir matarfíkninni: „Þetta deyfir mann algjörlega og maður er hvorki glaður né leiður“ Valdimar Guðmundsson hefur í nokkur ár verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar og þykir rödd hans hreinlega með ólíkindum. 10. mars 2019 11:00 Þurfti að skipta um skóla vegna eineltis Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, er einn efnilegasti leikari landsins í dag og sló hann rækilega í gegn í annarri þáttaröð af Ófærð fyrir nokkrum mánuðum. 2. maí 2019 11:30 Hitti oft Harvey Weinstein og þekktur leikari reyndi að fá Anítu á einkafund upp á hótelherbergi Leikkonan Aníta Briem hefur verið búsett í Los Angeles í nokkru ár og verið að gera fína hluti í leiklistarsenunni í Hollywood. 31. mars 2019 10:00 „Var kannski aðeins meðvirk með ástandinu“ Sjónvarpskonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið á sjónvarpsskjáum landsmanna undanfarin ár og þá aðallega sem sjónvarpskokkur. Núna er Eva orðin dagskrágerðarmaður í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2. 21. febrúar 2019 11:30 „Hefði ekki viljað hafa neinn annan með mér í þessu“ Síðastliðinn áratug hefur Sólmundur Hólm Sólmundarson starfað sem skemmtikraftur og heillað þjóðina upp úr skónum. Árið 2017 greindist Sóli með eitlakrabbamein og við tók heljarinnar barátta við meinið. 14. mars 2019 11:30 Urðu fyrir aðkasti vegna myndar með Hafþóri Júlíusi Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 13. október 2019 10:00 Föðurhlutverkið hefur breytt mér Gunnar Nelson er besti bardagamaður Íslands og hefur náð gríðarlega langt í sínu sporti og þá sérstaklega í UFC. Hann er í 14. sæti á styrkleikalistanum hjá UFC og mætir Alex Oliveira í Toronto þann 8. desember. 22. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Sjá meira
Þúsundir hatursskilaboða skipta mig engu ef ég get hjálpað einni manneskju „Eftir að ég vann keppnina hef ég bara fengið voðalega mikla ást og umhyggju frá fólki.“ 17. október 2019 11:30
Þegar mér líður illa þá horast ég Manúela Ósk Harðardóttir vakti fyrst athygli hér á landi árið 2002 þegar hún varð Ungfrú Ísland, aðeins 18 ára gömul. 4. apríl 2019 11:30
Drakk frá mér alla ábyrgð Ingólfur Þórarinsson hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins síðastliðinn fimmtán ár. Ingó er gestur vikunnar í Einkalífinu en í þættinum fer söngvarinn um víðan völl og kemur inn á það að hann hafi ekki drukkið áfengi í sjö mánuði. 11. apríl 2019 11:30
Spurning hvort keto henti Jóni og Gunnu Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari sem búsett er í Danmörku þar sem hún starfar sem sálfræðingur. 9. maí 2019 15:00
Sjálfsfróunin kom Völu Grand mest á óvart Vala Grand vakti fyrst athygli hér á landi fyrir þrettán árum en hún fór í gegnum kynleiðréttingarferli árið 2010. 24. mars 2019 10:00
Valdimar lýsir matarfíkninni: „Þetta deyfir mann algjörlega og maður er hvorki glaður né leiður“ Valdimar Guðmundsson hefur í nokkur ár verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar og þykir rödd hans hreinlega með ólíkindum. 10. mars 2019 11:00
Þurfti að skipta um skóla vegna eineltis Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, er einn efnilegasti leikari landsins í dag og sló hann rækilega í gegn í annarri þáttaröð af Ófærð fyrir nokkrum mánuðum. 2. maí 2019 11:30
Hitti oft Harvey Weinstein og þekktur leikari reyndi að fá Anítu á einkafund upp á hótelherbergi Leikkonan Aníta Briem hefur verið búsett í Los Angeles í nokkru ár og verið að gera fína hluti í leiklistarsenunni í Hollywood. 31. mars 2019 10:00
„Var kannski aðeins meðvirk með ástandinu“ Sjónvarpskonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið á sjónvarpsskjáum landsmanna undanfarin ár og þá aðallega sem sjónvarpskokkur. Núna er Eva orðin dagskrágerðarmaður í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2. 21. febrúar 2019 11:30
„Hefði ekki viljað hafa neinn annan með mér í þessu“ Síðastliðinn áratug hefur Sólmundur Hólm Sólmundarson starfað sem skemmtikraftur og heillað þjóðina upp úr skónum. Árið 2017 greindist Sóli með eitlakrabbamein og við tók heljarinnar barátta við meinið. 14. mars 2019 11:30
Urðu fyrir aðkasti vegna myndar með Hafþóri Júlíusi Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 13. október 2019 10:00
Föðurhlutverkið hefur breytt mér Gunnar Nelson er besti bardagamaður Íslands og hefur náð gríðarlega langt í sínu sporti og þá sérstaklega í UFC. Hann er í 14. sæti á styrkleikalistanum hjá UFC og mætir Alex Oliveira í Toronto þann 8. desember. 22. nóvember 2018 11:30
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið