„Ég sé drauga á vellinum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2019 14:00 Sam Darnold þakkar Tom Brady fyrir leikinn. Getty/Steven Ryan Sam Darnold og félagar í New York Jets fengu algjöra útreið í NFL-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 33-0 á móti meisturum New England Patriots og það á heimavelli sínum. New England Patriots hefur þar með unnið sjö fyrstu leiki sína á tímabilinu og er ásamt San Francisco 49ers (6 sigrar, 0 töp) einu ósigruðu liðin í deildinni. Patriots liðið hefur unnið alla leiki sína nema einn með 16 stigum eða meira þar af er stigatala liðsins í síðustu þremur leikjum 101-21. Hinn 42 ára gamli Tom Brady hefur það því frekar náðugt og getur sparað sig fyrir átökin seinna á tímabilinu nú þegar hann stefnir að sjöunda NFL-titli sínum. New England Patriots var 24-0 yfir í hálfleik í leiknum í nótt og Sam Darnold, sem þykir einn mest spennandi leikstjórnandi deildarinnar, var tekinn gersamlega úr sambandi af frábærri vörn Patriots-liðsins. Sam Darnold kastaði boltanum fjórum sinnum frá sér og aðeins 11 af 32 sendingum hans heppnaðist. Nær öll tölfræði Darnold var það versta sem hann hefur boðið upp á sínum ferli til þessa. Eins og sjá má á forsíðu New York Post þá var hrekkjavökuþema í uppslættinum frá þessum leik.The back page: https://t.co/9ITmXJrx0Cpic.twitter.com/0X0rs1FCWv — New York Post Sports (@nypostsports) October 22, 2019Það kom ekki síst vegna þess að Sam Darnold var með hljóðnema á sér í leiknum og í eitt skiptið talaði hann um það að hann sæi drauga inn á vellinum. NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Sam Darnold og félagar í New York Jets fengu algjöra útreið í NFL-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 33-0 á móti meisturum New England Patriots og það á heimavelli sínum. New England Patriots hefur þar með unnið sjö fyrstu leiki sína á tímabilinu og er ásamt San Francisco 49ers (6 sigrar, 0 töp) einu ósigruðu liðin í deildinni. Patriots liðið hefur unnið alla leiki sína nema einn með 16 stigum eða meira þar af er stigatala liðsins í síðustu þremur leikjum 101-21. Hinn 42 ára gamli Tom Brady hefur það því frekar náðugt og getur sparað sig fyrir átökin seinna á tímabilinu nú þegar hann stefnir að sjöunda NFL-titli sínum. New England Patriots var 24-0 yfir í hálfleik í leiknum í nótt og Sam Darnold, sem þykir einn mest spennandi leikstjórnandi deildarinnar, var tekinn gersamlega úr sambandi af frábærri vörn Patriots-liðsins. Sam Darnold kastaði boltanum fjórum sinnum frá sér og aðeins 11 af 32 sendingum hans heppnaðist. Nær öll tölfræði Darnold var það versta sem hann hefur boðið upp á sínum ferli til þessa. Eins og sjá má á forsíðu New York Post þá var hrekkjavökuþema í uppslættinum frá þessum leik.The back page: https://t.co/9ITmXJrx0Cpic.twitter.com/0X0rs1FCWv — New York Post Sports (@nypostsports) October 22, 2019Það kom ekki síst vegna þess að Sam Darnold var með hljóðnema á sér í leiknum og í eitt skiptið talaði hann um það að hann sæi drauga inn á vellinum.
NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira