Einar Andri: Alltof snemmt að spá í því Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 31. október 2019 21:44 Einar Andri Einarsson og aðstoðarmaður hans, Ásgeir Jónsson. vísir/bára Afturelding er á toppi Olís deildarinnar eftir frábæran sigur á Selfossi í kvöld. Eftir að hafa elt allan leikinn tókst þeim að snúa leiknum við. „Ég er mjög ánægður, mér fannst við spila frábæran seinni hálfleik. Við vorum í basli allan fyrri hálfleikinn, sérstaklega varnarlega. Þetta var gríðalegur karakter að halda áfram og klára þetta,“ sagði þjálfari Aftureldingar, Einar Andri Einarsson. „Við breyttum aðeins varnarleikum og vorum aggressívari á Hauk. Hann var búinn að fara illa með okkur í fyrri hálfleik. Við náðum ekki því fram sem við lögðum upp með fyrir leikinn en við vorum með gott plan b sem gekk upp.“ „Arnór fór svo að verja líka þarna og svo var sóknarleikurinn frábær allan leikinn.“ Haukur Þrastarson var spilaði stórkostlegan leik í fyrri hálfleik og réðu varnarmenn Aftureldingar ekkert við hann. Einar Andri segir að þeir hafi reynt að koma ákvarðanatökunni yfir á aðra leikmenn og með því náð tökum á sóknarleiknum þeirra. „Við vissum að það mæðir mikið á honum, það er erfitt að spila heilan leik jafn vel og hann gerði í fyrri hálfleik, það fer mikil orka í þetta þótt hann sé nátturlega stórkostlegur. Við náðum að koma ákvarðanatökunni í sóknarleiknum yfir á aðra og það skilaði sér,“ sagði Einar Andri sem segir að eftir að þeir lokuðu á Hauk Þrastarson þá náðu þeir að snúa leiknum við. Afturelding er nú á toppi deildarinnar ásamt Haukum með 12 stig, en þeir hafi spilað virkilega vel í upphafi tímabils. Einar segir að þeir séu með lið til að halda sér á toppnum og stefnan sé tekin á það. „Ég kíki ekkert á töfluna fyrr en eftir fyrri umferðina þegar allir eru búnir að spila við alla. Það er alltof snemmt að fara að spá fyrir því en við stefnum að sjálfsöðgu að því eins og önnur lið að vera á toppnum í vor,“ sagði Einar AndrI. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - Selfoss 32-31 | Mosfellingar upp að hlið Hauka á toppnum Karakterssigur hjá Mosfellingum. 31. október 2019 22:15 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
Afturelding er á toppi Olís deildarinnar eftir frábæran sigur á Selfossi í kvöld. Eftir að hafa elt allan leikinn tókst þeim að snúa leiknum við. „Ég er mjög ánægður, mér fannst við spila frábæran seinni hálfleik. Við vorum í basli allan fyrri hálfleikinn, sérstaklega varnarlega. Þetta var gríðalegur karakter að halda áfram og klára þetta,“ sagði þjálfari Aftureldingar, Einar Andri Einarsson. „Við breyttum aðeins varnarleikum og vorum aggressívari á Hauk. Hann var búinn að fara illa með okkur í fyrri hálfleik. Við náðum ekki því fram sem við lögðum upp með fyrir leikinn en við vorum með gott plan b sem gekk upp.“ „Arnór fór svo að verja líka þarna og svo var sóknarleikurinn frábær allan leikinn.“ Haukur Þrastarson var spilaði stórkostlegan leik í fyrri hálfleik og réðu varnarmenn Aftureldingar ekkert við hann. Einar Andri segir að þeir hafi reynt að koma ákvarðanatökunni yfir á aðra leikmenn og með því náð tökum á sóknarleiknum þeirra. „Við vissum að það mæðir mikið á honum, það er erfitt að spila heilan leik jafn vel og hann gerði í fyrri hálfleik, það fer mikil orka í þetta þótt hann sé nátturlega stórkostlegur. Við náðum að koma ákvarðanatökunni í sóknarleiknum yfir á aðra og það skilaði sér,“ sagði Einar Andri sem segir að eftir að þeir lokuðu á Hauk Þrastarson þá náðu þeir að snúa leiknum við. Afturelding er nú á toppi deildarinnar ásamt Haukum með 12 stig, en þeir hafi spilað virkilega vel í upphafi tímabils. Einar segir að þeir séu með lið til að halda sér á toppnum og stefnan sé tekin á það. „Ég kíki ekkert á töfluna fyrr en eftir fyrri umferðina þegar allir eru búnir að spila við alla. Það er alltof snemmt að fara að spá fyrir því en við stefnum að sjálfsöðgu að því eins og önnur lið að vera á toppnum í vor,“ sagði Einar AndrI.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - Selfoss 32-31 | Mosfellingar upp að hlið Hauka á toppnum Karakterssigur hjá Mosfellingum. 31. október 2019 22:15 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
Leik lokið: Afturelding - Selfoss 32-31 | Mosfellingar upp að hlið Hauka á toppnum Karakterssigur hjá Mosfellingum. 31. október 2019 22:15