Hvetur unga leikmenn að finna sér lið þar sem þær fá spilatíma Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. nóvember 2019 08:00 Ester Óskarsdóttir vísir/ernir Ester Óskarsdóttir, landsliðskona í handbolta og leikmaður ÍBV, fagnar umræðunni sem þjálfari hennar, Sigurður Bragason, hóf þegar hann talaði um að íslenskar kvennaíþróttir væru að verða leiðinlegar. Sigurður talaði um að allir bestu leikmenn landsins hópist í sömu lið og séu tilbúnar til að sitja á varamannabekknum þar í stað þess að spila með öðrum liðum deildarinnar. Svava Kristín Gretarsdóttir ræddi við Ester í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Mér finnst fínt að þetta sé komið fram. Það er margt til í þessu. Ég er alveg sammála því sem Siggi sagði að þessir góðu leikmenn safnast oft í sömu liðin. Ég get tekið dæmi um Fylkisliðið sem var með þrjá mjög góða yngri leikmenn sem búið er að taka í önnur lið og þær sitja á bekknum þar ef þær eru heppnar,“ segir Ester. Ester hefur verið í fremstu röð í íslenskum handbolta undanfarinn áratug og hefur leikið fyrir sitt uppeldisfélag stærstan hluta ferilsins en hefur einnig spilað fyrir Hauka og KA/Þór. Hefur hún ekki leitt hugann að því að ganga til liðs við félögin sem vitað er að muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn? „Ég hef að sjálfsögðu hugsað það. Ég skoðaði það vel en fannst vera fleiri kostir við að vera í Eyjum og mig langar að láta gamlan draum rætast að lyfta bikar í Eyjum.“ segir Ester. Nánar er rætt við Ester í spilaranum efst í fréttinni en þar gefur hún meðal annars lítið fyrir það að Fram og Valur skeri sig úr hvað varðar umgjörð. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32 Seinni bylgjan: Kvennasportið er ekki leiðinlegt Síðustu leikirnir í Olís-deild kvenna á árinu fara fram 7. desember og svo er ekki spilað aftur fyrr en 18. janúar. Sitt sýnist hverjum um þetta langa jólafrí. 7. nóvember 2019 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Sjá meira
Ester Óskarsdóttir, landsliðskona í handbolta og leikmaður ÍBV, fagnar umræðunni sem þjálfari hennar, Sigurður Bragason, hóf þegar hann talaði um að íslenskar kvennaíþróttir væru að verða leiðinlegar. Sigurður talaði um að allir bestu leikmenn landsins hópist í sömu lið og séu tilbúnar til að sitja á varamannabekknum þar í stað þess að spila með öðrum liðum deildarinnar. Svava Kristín Gretarsdóttir ræddi við Ester í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Mér finnst fínt að þetta sé komið fram. Það er margt til í þessu. Ég er alveg sammála því sem Siggi sagði að þessir góðu leikmenn safnast oft í sömu liðin. Ég get tekið dæmi um Fylkisliðið sem var með þrjá mjög góða yngri leikmenn sem búið er að taka í önnur lið og þær sitja á bekknum þar ef þær eru heppnar,“ segir Ester. Ester hefur verið í fremstu röð í íslenskum handbolta undanfarinn áratug og hefur leikið fyrir sitt uppeldisfélag stærstan hluta ferilsins en hefur einnig spilað fyrir Hauka og KA/Þór. Hefur hún ekki leitt hugann að því að ganga til liðs við félögin sem vitað er að muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn? „Ég hef að sjálfsögðu hugsað það. Ég skoðaði það vel en fannst vera fleiri kostir við að vera í Eyjum og mig langar að láta gamlan draum rætast að lyfta bikar í Eyjum.“ segir Ester. Nánar er rætt við Ester í spilaranum efst í fréttinni en þar gefur hún meðal annars lítið fyrir það að Fram og Valur skeri sig úr hvað varðar umgjörð.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32 Seinni bylgjan: Kvennasportið er ekki leiðinlegt Síðustu leikirnir í Olís-deild kvenna á árinu fara fram 7. desember og svo er ekki spilað aftur fyrr en 18. janúar. Sitt sýnist hverjum um þetta langa jólafrí. 7. nóvember 2019 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Sjá meira
Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32
Seinni bylgjan: Kvennasportið er ekki leiðinlegt Síðustu leikirnir í Olís-deild kvenna á árinu fara fram 7. desember og svo er ekki spilað aftur fyrr en 18. janúar. Sitt sýnist hverjum um þetta langa jólafrí. 7. nóvember 2019 10:30