Kári styrkti Sósíalista Björn Þorfinnsson skrifar 5. nóvember 2019 06:15 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. FBL/Stefán Kári Stefánsson styrkti Sósíalistaflokk Íslands um 250 þúsund krónur á síðasta ári. Þetta kemur fram í útdrætti úr ársreikningi flokksins sem birtur var á vef Ríkisendurskoðunar. Að auki lagði viðskiptamaðurinn Sigurður Pálmason fram sömu upphæð til flokksins. Sósíalistar buðu fram lista í borgarstjórnarkosningum á síðasta ári og náðu einum kjörnum fulltrúa, Sönnu Magdalenu Mörtudóttur. Flokkurinn er sá fyrsti af þeim flokkum sem buðu fram í borgarstjórnarkosningunum sem leggur fram ársreikning sinn hjá Ríkisendurskoðun. Alls fékk Sósíalistaflokkurinn 6,2 milljónir króna í rekstrartekjur á síðasta ári. Framlög einstaklinga og fyrirtækja voru 4,7 milljónir króna, 901 þúsund frá Reykjavíkurborg, 250 þúsund frá fyrirtækinu Forvörnum og eftirliti ehf. og 3,6 milljónir króna frá einstaklingum. Þar af eru tilgreindir tveir 250 þúsund króna styrkir frá Kára og Sigurði. Reikna má með að önnur framlög séu að mestu leyti félagsgjöld. Að auki fékk Sósíalistaflokkurinn 1,4 milljónir króna í aðrar rekstrartekjur samkvæmt útdrættinum. Birtist í Fréttablaðinu Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Sjá meira
Kári Stefánsson styrkti Sósíalistaflokk Íslands um 250 þúsund krónur á síðasta ári. Þetta kemur fram í útdrætti úr ársreikningi flokksins sem birtur var á vef Ríkisendurskoðunar. Að auki lagði viðskiptamaðurinn Sigurður Pálmason fram sömu upphæð til flokksins. Sósíalistar buðu fram lista í borgarstjórnarkosningum á síðasta ári og náðu einum kjörnum fulltrúa, Sönnu Magdalenu Mörtudóttur. Flokkurinn er sá fyrsti af þeim flokkum sem buðu fram í borgarstjórnarkosningunum sem leggur fram ársreikning sinn hjá Ríkisendurskoðun. Alls fékk Sósíalistaflokkurinn 6,2 milljónir króna í rekstrartekjur á síðasta ári. Framlög einstaklinga og fyrirtækja voru 4,7 milljónir króna, 901 þúsund frá Reykjavíkurborg, 250 þúsund frá fyrirtækinu Forvörnum og eftirliti ehf. og 3,6 milljónir króna frá einstaklingum. Þar af eru tilgreindir tveir 250 þúsund króna styrkir frá Kára og Sigurði. Reikna má með að önnur framlög séu að mestu leyti félagsgjöld. Að auki fékk Sósíalistaflokkurinn 1,4 milljónir króna í aðrar rekstrartekjur samkvæmt útdrættinum.
Birtist í Fréttablaðinu Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Sjá meira