Sportpakkinn: „Enginn flótti frá FH“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2019 07:00 Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, segir Skessan, nýja knatthúsið í Kaplakrika, gjörbreyti allri aðstöðu fyrir félagið. Hann segir jafnframt að enginn flótti sé frá FH þótt nokkrir leikmenn hafi horfið á braut. „Æfingastaðan gjörbreytist. Við höfum búið við þröngan kost þannig séð. Við höfum verið með Dverginn og Risann sem eru prýðileg æfingahús en ekki í fullri stærð. Nú er Skessan komin, yfirbyggður völlur í fullri stærð, og hún léttir mikið undir, bæði fyrir yngri og eldri iðkendur,“ sagði Ólafur í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Nú fer afsökununum fækkandi, nú þarf að geta eitthvað. FH hefur náð frábærum árangri án þess að hafa þetta en með aukinni samkeppni, betri aðstöðu hjá öðrum félögum og auknum fjölda í okkar félagi var nauðsynlegt að fá þetta. Nú þurfum við að spýta í lófana og nýta húsið. Það er ekki nóg að byggja hús og gera svo ekkert í því.“ Ólafur gefur lítið fyrir sögusagnir þess efnis að leikmenn vilji komast frá FH. „Það þarf að fylla þætti og koma með sögur og það eru ágætis menn í því hlutverki. Þegar tíminn verður meiri þarftu að segja meira og finna eitthvað spennandi. Það er yfirleitt talað í efsta stigi,“ sagði Ólafur. „Það er enginn flótti héðan. Auðvitað hafa einhverjir farið eins og í öðrum liðum. Ég hef ekki orðið var við þennan flótta.“ Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, segir Skessan, nýja knatthúsið í Kaplakrika, gjörbreyti allri aðstöðu fyrir félagið. Hann segir jafnframt að enginn flótti sé frá FH þótt nokkrir leikmenn hafi horfið á braut. „Æfingastaðan gjörbreytist. Við höfum búið við þröngan kost þannig séð. Við höfum verið með Dverginn og Risann sem eru prýðileg æfingahús en ekki í fullri stærð. Nú er Skessan komin, yfirbyggður völlur í fullri stærð, og hún léttir mikið undir, bæði fyrir yngri og eldri iðkendur,“ sagði Ólafur í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Nú fer afsökununum fækkandi, nú þarf að geta eitthvað. FH hefur náð frábærum árangri án þess að hafa þetta en með aukinni samkeppni, betri aðstöðu hjá öðrum félögum og auknum fjölda í okkar félagi var nauðsynlegt að fá þetta. Nú þurfum við að spýta í lófana og nýta húsið. Það er ekki nóg að byggja hús og gera svo ekkert í því.“ Ólafur gefur lítið fyrir sögusagnir þess efnis að leikmenn vilji komast frá FH. „Það þarf að fylla þætti og koma með sögur og það eru ágætis menn í því hlutverki. Þegar tíminn verður meiri þarftu að segja meira og finna eitthvað spennandi. Það er yfirleitt talað í efsta stigi,“ sagði Ólafur. „Það er enginn flótti héðan. Auðvitað hafa einhverjir farið eins og í öðrum liðum. Ég hef ekki orðið var við þennan flótta.“ Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira