Enn eitt tapið hjá Arsenal Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. nóvember 2019 22:00 Unai Emery er undir mikilli pressu vísir/getty Arsenal náði ekki að tryggja sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar þegar liðið tapaði fyrir Frankfurt. Pierre-Emerick Aubameyang kom Arsenal yfir í uppbótartíma og var útlitið ágætt fyrir Arsenal. Daichi Kamada tók málin í sínar hendur og skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og tryggði Frankfurt sigurinn, lokatölur urðu 2-1. Niðurstaðan þýðir að Arsenal hefur ekki unnið í sjö síðustu leikjum sínum og er pressan orðin nokkur á Unai Emery. Evrópudeild UEFA
Arsenal náði ekki að tryggja sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar þegar liðið tapaði fyrir Frankfurt. Pierre-Emerick Aubameyang kom Arsenal yfir í uppbótartíma og var útlitið ágætt fyrir Arsenal. Daichi Kamada tók málin í sínar hendur og skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og tryggði Frankfurt sigurinn, lokatölur urðu 2-1. Niðurstaðan þýðir að Arsenal hefur ekki unnið í sjö síðustu leikjum sínum og er pressan orðin nokkur á Unai Emery.
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti