Norðmenn halda áfram að undirbúa skipagöng Kristján Már Unnarsson skrifar 22. nóvember 2019 10:36 Skipagöngin eiga að verða 1,7 kílómetra löng, 37 metrar á hæð yfir sjávarmáli, en 12 metrar undir sjávarmáli, og 36 metrar á breidd. Mynd/Stad Skipstunnel Ríkisstjórnarflokkarnir í Noregi hafa sæst á að bæta andvirði tæplega sjötíu milljónir íslenskra króna inn í fjárlagafrumvarp næsta árs til að halda áfram undirbúningi skipaganga við Stað á vesturströnd Noregs. Við framlagningu frumvarpsins í haust var engin fjárveiting í skipagöngin, sem túlkað var sem yfirlýsing um að ríkisstjórnin ætlaði að slá göngin af. Þetta virðist vera endurtekning á því sem gerðist við fjárlagagerðina fyrir ári þegar pólitísk hrossakaup, til að viðhalda lífi norsku ríkisstjórnarinnar, veittu göngunum gálgafrest. Kristilegi þjóðarflokkurinn ákvað þá að skilyrða stuðning sinn við hægristjórn Ernu Solberg því að haldið yrði áfram að undirbúa göngin.Göngin eru hönnuð til að rúma strandferjur Hurtigruten. Skipafélagið tilkynnti í fyrra að skip þess myndu ekki nota göngin.Grafík/Stad SkipstunnelBakslag var þá komið í áform Norðmanna um að grafa fyrstu skipagöng heims. Fjárhagsleg úttekt sýndi fram á að þetta fjörutíu milljarða króna verkefni myndi seint standa undir sér auk þess sem ráðamenn strandferða Hurtigruten lýstu því yfir að ferjur skipafélagsins myndu ekki nota göngin. Sjá einnig: Svona sigla skipstjórar inn í fyrstu skipagöng heims Þrátt fyrir þennan viðsnúning núna við fjárlagagerðina lýsir verkefnisstjóri skipaganganna, Randi Humborstad, í samtali við NRK, yfir vonbrigðum með að ekki sé gert ráð fyrir byrjunarframlagi til að hefja verkið. Göngin séu fullfjármögnuð á samgönguáætlun og þeim áformum verði að fylgja eftir á fjárlögum. Hún segir að slagurinn verði núna um fjárlagagerðina fyrir árið 2021. Staða málsins virðist þannig lítið hafa breyst frá því Stöð 2 fjallaði síðast um það fyrir réttu ári, í frétt sem sjá má hér: Noregur Samgöngur Tengdar fréttir Norðmenn áforma jarðgöng fyrir skip Fyrstu jarðgöng veraldar fyrir skip eru nú í undirbúningi í Noregi. Þeim er ætlað að sneiða framhjá einni hættulegustu siglingaleið Evrópu, leiðinni fyrir Stað. 19. nóvember 2014 19:45 Svona sigla skipstjórar inn í fyrstu skipagöng heims Norskir skipstjórar eru þegar byrjaðir að æfa siglingar í gegnum fyrstu skipagöng heims, þótt ekki verði byrjað að grafa göngin fyrr en eftir tvö ár. 8. júní 2016 19:30 Tvísýnt um skipagöngin sem þykja dýr fyrir norska ríkið Bakslag er komið í áform Norðmanna um að grafa fyrstu skipagöng heims. Pólitísk hrossakaup til að viðhalda lífi norsku ríkisstjórnarinnar veittu göngunum þó gálgafrest og komu í veg fyrir að þau yrðu slegin af. 17. desember 2018 11:00 Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ríkisstjórnarflokkarnir í Noregi hafa sæst á að bæta andvirði tæplega sjötíu milljónir íslenskra króna inn í fjárlagafrumvarp næsta árs til að halda áfram undirbúningi skipaganga við Stað á vesturströnd Noregs. Við framlagningu frumvarpsins í haust var engin fjárveiting í skipagöngin, sem túlkað var sem yfirlýsing um að ríkisstjórnin ætlaði að slá göngin af. Þetta virðist vera endurtekning á því sem gerðist við fjárlagagerðina fyrir ári þegar pólitísk hrossakaup, til að viðhalda lífi norsku ríkisstjórnarinnar, veittu göngunum gálgafrest. Kristilegi þjóðarflokkurinn ákvað þá að skilyrða stuðning sinn við hægristjórn Ernu Solberg því að haldið yrði áfram að undirbúa göngin.Göngin eru hönnuð til að rúma strandferjur Hurtigruten. Skipafélagið tilkynnti í fyrra að skip þess myndu ekki nota göngin.Grafík/Stad SkipstunnelBakslag var þá komið í áform Norðmanna um að grafa fyrstu skipagöng heims. Fjárhagsleg úttekt sýndi fram á að þetta fjörutíu milljarða króna verkefni myndi seint standa undir sér auk þess sem ráðamenn strandferða Hurtigruten lýstu því yfir að ferjur skipafélagsins myndu ekki nota göngin. Sjá einnig: Svona sigla skipstjórar inn í fyrstu skipagöng heims Þrátt fyrir þennan viðsnúning núna við fjárlagagerðina lýsir verkefnisstjóri skipaganganna, Randi Humborstad, í samtali við NRK, yfir vonbrigðum með að ekki sé gert ráð fyrir byrjunarframlagi til að hefja verkið. Göngin séu fullfjármögnuð á samgönguáætlun og þeim áformum verði að fylgja eftir á fjárlögum. Hún segir að slagurinn verði núna um fjárlagagerðina fyrir árið 2021. Staða málsins virðist þannig lítið hafa breyst frá því Stöð 2 fjallaði síðast um það fyrir réttu ári, í frétt sem sjá má hér:
Noregur Samgöngur Tengdar fréttir Norðmenn áforma jarðgöng fyrir skip Fyrstu jarðgöng veraldar fyrir skip eru nú í undirbúningi í Noregi. Þeim er ætlað að sneiða framhjá einni hættulegustu siglingaleið Evrópu, leiðinni fyrir Stað. 19. nóvember 2014 19:45 Svona sigla skipstjórar inn í fyrstu skipagöng heims Norskir skipstjórar eru þegar byrjaðir að æfa siglingar í gegnum fyrstu skipagöng heims, þótt ekki verði byrjað að grafa göngin fyrr en eftir tvö ár. 8. júní 2016 19:30 Tvísýnt um skipagöngin sem þykja dýr fyrir norska ríkið Bakslag er komið í áform Norðmanna um að grafa fyrstu skipagöng heims. Pólitísk hrossakaup til að viðhalda lífi norsku ríkisstjórnarinnar veittu göngunum þó gálgafrest og komu í veg fyrir að þau yrðu slegin af. 17. desember 2018 11:00 Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Norðmenn áforma jarðgöng fyrir skip Fyrstu jarðgöng veraldar fyrir skip eru nú í undirbúningi í Noregi. Þeim er ætlað að sneiða framhjá einni hættulegustu siglingaleið Evrópu, leiðinni fyrir Stað. 19. nóvember 2014 19:45
Svona sigla skipstjórar inn í fyrstu skipagöng heims Norskir skipstjórar eru þegar byrjaðir að æfa siglingar í gegnum fyrstu skipagöng heims, þótt ekki verði byrjað að grafa göngin fyrr en eftir tvö ár. 8. júní 2016 19:30
Tvísýnt um skipagöngin sem þykja dýr fyrir norska ríkið Bakslag er komið í áform Norðmanna um að grafa fyrstu skipagöng heims. Pólitísk hrossakaup til að viðhalda lífi norsku ríkisstjórnarinnar veittu göngunum þó gálgafrest og komu í veg fyrir að þau yrðu slegin af. 17. desember 2018 11:00