Sportpakkinn: Veikur Tomsick örlagavaldurinn Arnar Björnsson skrifar 21. nóvember 2019 18:15 Tomisck skoraði 44 stig gegn Þór, þ.á.m. sigurkörfuna. vísir/daníel Þór hafði tapað öllum sjö leikjum sínum en það var ekki hægt að merkja það gegn bikarmeisturum Stjörnunnar í gærkvöldi. Þór, sem skoraði aðeins 19 stig í seinni hálfleik gegn Njarðvík í leiknum á undan, byrjaði af miklum krafti. Þegar 1. leikhluta lauk var staðan 33-21 fyrir Þór og þegar seinni hálfleikurinn var rúmlega hálfnaður hafði Þór skorað einu stigi meira en í leiknum gegn Njarðvík. Pablo Hernandez Montenegro skoraði 31 stig fyrir Þór, Hansel Giovanny Atencia Suarez skoraði 23 stig og gaf átta stoðsendingar, Jamal Marcel Palmer skilaði 19 stigum auk þess að taka tíu fráköst. Fjórði erlendi leikmaður Þórs, Mantas Virbalas skoraði 14 stig. Fjórmenningarnir skiluðu því 87 stigum samtals. Þegar síðasti leikhlutinn byrjaði var Þór með sjö stiga forystu. Stjörnumaðurinn Nikolas Tomsick var veikur og kastaði upp í hálfleik. Hann var greinilega búinn að jafna sig þegar lokafjórðungurinn hófst. Hann skoraði fimm þriggja stiga körfur í leikhlutanum og alls 18 af 44 stigum sínum. Þór hélt forystunni en Tomsick saxaði jafnt og þétt á hana. Hann kom Stjörnunni einu stigi yfir þegar 15,4 sekúndur voru eftir og fékk vítaskot að auki og skyndilega var Stjarnan með tveggja stiga forystu. Hansel jafnaði metin í 101-101. Stjarnan tók leikhlé þegar 3,3 sekúndur voru eftir. Ægir Þór Steinarsson kom boltanum á Tomsic sem var með Hansel Suarez í andlitinu en honum tókst að rífa sig frá honum og skora sigurkörfuna á síðasta sekúndubroti leiksins. Ótrúlegur lokakafli og líkt og sigrinum gegn Val í umferðinni á undan kom Tomsick Stjörnumönnum til bjargar. Hann skoraði 44 stig og hitti úr ellefu af 17 þriggja stiga skotum sínum. Jamar Bala Akoh skoraði 17 stig, Kyle Johnson tólf stig og tók tólf fráköst. Hlynur Bæringsson lék með að nýju eftir meiðsli, skoraði níu stig og tók átta frákökst. Stjarnan náði með sigrinum Keflavík að stigum á toppi deildarinnar.Klippa: Sportpakkinn: Tomsick Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Hetja Stjörnunnar á Akureyri ældi á gólfið í hálfleik Ældi í hálfleik en skoraði sigurkörfuna. 21. nóvember 2019 10:00 Sigurkarfa Tomsick sem bjargaði Stjörnunni | Myndband Nick Tomsick reyndist hetja Stjörnunnar er þeir unnu þriggja stiga sigur á Þór Akureyri, 104-101, í spennutrylli norðan heiða í kvöld. 20. nóvember 2019 20:58 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 101-104 | Garðbæingar sluppu með skrekkinn Stjarnan jafnaði Keflavík á toppi deildarinnar með ótrúlegum og naumum sigri á botnliðinu. 20. nóvember 2019 20:00 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Þór hafði tapað öllum sjö leikjum sínum en það var ekki hægt að merkja það gegn bikarmeisturum Stjörnunnar í gærkvöldi. Þór, sem skoraði aðeins 19 stig í seinni hálfleik gegn Njarðvík í leiknum á undan, byrjaði af miklum krafti. Þegar 1. leikhluta lauk var staðan 33-21 fyrir Þór og þegar seinni hálfleikurinn var rúmlega hálfnaður hafði Þór skorað einu stigi meira en í leiknum gegn Njarðvík. Pablo Hernandez Montenegro skoraði 31 stig fyrir Þór, Hansel Giovanny Atencia Suarez skoraði 23 stig og gaf átta stoðsendingar, Jamal Marcel Palmer skilaði 19 stigum auk þess að taka tíu fráköst. Fjórði erlendi leikmaður Þórs, Mantas Virbalas skoraði 14 stig. Fjórmenningarnir skiluðu því 87 stigum samtals. Þegar síðasti leikhlutinn byrjaði var Þór með sjö stiga forystu. Stjörnumaðurinn Nikolas Tomsick var veikur og kastaði upp í hálfleik. Hann var greinilega búinn að jafna sig þegar lokafjórðungurinn hófst. Hann skoraði fimm þriggja stiga körfur í leikhlutanum og alls 18 af 44 stigum sínum. Þór hélt forystunni en Tomsick saxaði jafnt og þétt á hana. Hann kom Stjörnunni einu stigi yfir þegar 15,4 sekúndur voru eftir og fékk vítaskot að auki og skyndilega var Stjarnan með tveggja stiga forystu. Hansel jafnaði metin í 101-101. Stjarnan tók leikhlé þegar 3,3 sekúndur voru eftir. Ægir Þór Steinarsson kom boltanum á Tomsic sem var með Hansel Suarez í andlitinu en honum tókst að rífa sig frá honum og skora sigurkörfuna á síðasta sekúndubroti leiksins. Ótrúlegur lokakafli og líkt og sigrinum gegn Val í umferðinni á undan kom Tomsick Stjörnumönnum til bjargar. Hann skoraði 44 stig og hitti úr ellefu af 17 þriggja stiga skotum sínum. Jamar Bala Akoh skoraði 17 stig, Kyle Johnson tólf stig og tók tólf fráköst. Hlynur Bæringsson lék með að nýju eftir meiðsli, skoraði níu stig og tók átta frákökst. Stjarnan náði með sigrinum Keflavík að stigum á toppi deildarinnar.Klippa: Sportpakkinn: Tomsick
Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Hetja Stjörnunnar á Akureyri ældi á gólfið í hálfleik Ældi í hálfleik en skoraði sigurkörfuna. 21. nóvember 2019 10:00 Sigurkarfa Tomsick sem bjargaði Stjörnunni | Myndband Nick Tomsick reyndist hetja Stjörnunnar er þeir unnu þriggja stiga sigur á Þór Akureyri, 104-101, í spennutrylli norðan heiða í kvöld. 20. nóvember 2019 20:58 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 101-104 | Garðbæingar sluppu með skrekkinn Stjarnan jafnaði Keflavík á toppi deildarinnar með ótrúlegum og naumum sigri á botnliðinu. 20. nóvember 2019 20:00 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Hetja Stjörnunnar á Akureyri ældi á gólfið í hálfleik Ældi í hálfleik en skoraði sigurkörfuna. 21. nóvember 2019 10:00
Sigurkarfa Tomsick sem bjargaði Stjörnunni | Myndband Nick Tomsick reyndist hetja Stjörnunnar er þeir unnu þriggja stiga sigur á Þór Akureyri, 104-101, í spennutrylli norðan heiða í kvöld. 20. nóvember 2019 20:58
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 101-104 | Garðbæingar sluppu með skrekkinn Stjarnan jafnaði Keflavík á toppi deildarinnar með ótrúlegum og naumum sigri á botnliðinu. 20. nóvember 2019 20:00