Uppsagnir hjá Hafrannsóknarstofnun Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. nóvember 2019 14:50 Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafró. Fréttablaðið/Pjetur Tíu manns hefur verið sagt upp störfum hjá Hafrannsóknarstofnun. Sigurður Guðjónsson, forstjóri stofnunarinnar, segir í samtali við fréttastofu að fjórir til viðbótar hafi sagt upp að eigin frumkvæði. Á heimsíðu Hafrannsóknarstofnunar kemur fram að ákveðið hefði verið að breyta skipulagi til að gera reksturinn skilvirkari og hagkvæmari. Þannig fækkar fagsviðum úr fimm í fjögur og stoðsviðum úr fjórum í tvö. Sigurður segir að fjórir sviðsstjórar hafi ákveðið að hætta störfum en til stendur að leggja niður þeirra svið. Þeim hafi boðist áframhaldandi starf sem sérfræðingar en því boði hafi verið hafnað. Í tengslum við flutning á starfsemi stofnunarinnar úr Reykjavík á einn stað í Hafnarfirði munu verða breytingar á rekstri stoðþjónustu stofnunarinnar, störfum þar fækkað og ekki verður endurráðið í þær stöður sem losna á næstu mánuðum. Sigurður segir að fleiri uppsagnir séu ekki fyrirhugaðar. „Sem betur fer þá er þetta búið.“ Að sögn Sigurðar eru hagræðingarkröfur gerðar til Hafrannsóknarstofnunar, líkt og á við um aðrar ríkisstofnanir. Hvernig er andrúmsloftið hjá starfsmannahópnum? „Fólki er náttúrulega brugðið og leiðinlegt að þurfa að fara í svona og kveðja gott fólk.“ Hafnarfjörður Reykjavík Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshelli Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Sjá meira
Tíu manns hefur verið sagt upp störfum hjá Hafrannsóknarstofnun. Sigurður Guðjónsson, forstjóri stofnunarinnar, segir í samtali við fréttastofu að fjórir til viðbótar hafi sagt upp að eigin frumkvæði. Á heimsíðu Hafrannsóknarstofnunar kemur fram að ákveðið hefði verið að breyta skipulagi til að gera reksturinn skilvirkari og hagkvæmari. Þannig fækkar fagsviðum úr fimm í fjögur og stoðsviðum úr fjórum í tvö. Sigurður segir að fjórir sviðsstjórar hafi ákveðið að hætta störfum en til stendur að leggja niður þeirra svið. Þeim hafi boðist áframhaldandi starf sem sérfræðingar en því boði hafi verið hafnað. Í tengslum við flutning á starfsemi stofnunarinnar úr Reykjavík á einn stað í Hafnarfirði munu verða breytingar á rekstri stoðþjónustu stofnunarinnar, störfum þar fækkað og ekki verður endurráðið í þær stöður sem losna á næstu mánuðum. Sigurður segir að fleiri uppsagnir séu ekki fyrirhugaðar. „Sem betur fer þá er þetta búið.“ Að sögn Sigurðar eru hagræðingarkröfur gerðar til Hafrannsóknarstofnunar, líkt og á við um aðrar ríkisstofnanir. Hvernig er andrúmsloftið hjá starfsmannahópnum? „Fólki er náttúrulega brugðið og leiðinlegt að þurfa að fara í svona og kveðja gott fólk.“
Hafnarfjörður Reykjavík Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshelli Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Sjá meira