Seinni bylgjan: Skot upp á tíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2019 15:00 KA/Þór vann ævintýralegan sigur á Stjörnunni, 23-22, í 9. umferð Olís-deildar kvenna. Matea Lonac, markvörður KA/Þórs, skoraði sigurmarkið með skot yfir allan völlinn í þann mund sem leiktíminn rann út. Lonac skoraði ekki bara sigurmarkið heldur varði hún 17 skot. „KA/Þór er gríðarlega heppið með þennan markvörð. Hún hefur verið góð í síðustu leikjum og er lykilinn að því að þær hafa hirt þessi stig,“ sagði Halldór Sigfússon í Seinni bylgjunni á mánudaginn. Ágúst Jóhannsson tók í sama streng og hrósaði Lonac fyrir frammistöðuna á tímabilinu. „Hún hefur verið mjög vaxandi í vetur. Hún hefur varið vel og er fljót að koma boltanum í leik. Þetta skot er svo hreint og gott. Skotið er algjörlega upp á tíu,“ sagði Ágúst. Umræðuna um leik KA/Þórs og Stjörnunnar og alla leikina í 9. umferð Olís-deildar kvenna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Vel útfærð lokasókn FH-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hrifnir af leikkerfinu sem Sigursteinn Arndal teiknaði upp fyrir lokasókn FH gegn Stjörnunni. 19. nóvember 2019 15:00 Sara skaut HK í kaf Haukar voru allan tímann með frumkvæðið gegn HK og unnu á endanum sex marka sigur, 29-23. 16. nóvember 2019 18:29 Sjáðu ótrúlegt sigurmark KA/Þórs KA/Þór vann sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna með svakalegu lokamarki yfir allan völlinn. 16. nóvember 2019 13:22 Dramatískt sigurmark á Akureyri KA/Þór vann sterkan sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna í handbolta í æsispennandi leik á Akureyri. 15. nóvember 2019 19:41 Seinni bylgjan: Hláturskast vegna Framsóknarpeysu Gústa Uppátæki Ágústs Jóhannssonar í Seinni bylgjunni vakti mikla kátínu. 19. nóvember 2019 10:00 Seinni bylgjan: Hin mörgu svipbrigði Gríms Þjálfari Selfoss bauð upp á mikil og skemmtileg svipbrigði í viðtali eftir leikinn gegn Fram. 19. nóvember 2019 11:00 Seinni bylgjan: Valsmenn geta farið alla leið Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja að Valsmenn geti farið langt á Áskorendabikar Evrópu. 20. nóvember 2019 13:30 Valur seig fram úr undir lokin Valur vann átta marka sigur á Aftureldingu, 19-27, í lokaleik 9. umferðar Olís-deildar kvenna. 17. nóvember 2019 18:30 Leik lokið: ÍBV - Fram 23-24 | Framarar sluppu með sigur Steinunn Björnsdóttir tryggði Fram sigur á ÍBV í Eyjum í Olís-deild kvenna. 16. nóvember 2019 17:45 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
KA/Þór vann ævintýralegan sigur á Stjörnunni, 23-22, í 9. umferð Olís-deildar kvenna. Matea Lonac, markvörður KA/Þórs, skoraði sigurmarkið með skot yfir allan völlinn í þann mund sem leiktíminn rann út. Lonac skoraði ekki bara sigurmarkið heldur varði hún 17 skot. „KA/Þór er gríðarlega heppið með þennan markvörð. Hún hefur verið góð í síðustu leikjum og er lykilinn að því að þær hafa hirt þessi stig,“ sagði Halldór Sigfússon í Seinni bylgjunni á mánudaginn. Ágúst Jóhannsson tók í sama streng og hrósaði Lonac fyrir frammistöðuna á tímabilinu. „Hún hefur verið mjög vaxandi í vetur. Hún hefur varið vel og er fljót að koma boltanum í leik. Þetta skot er svo hreint og gott. Skotið er algjörlega upp á tíu,“ sagði Ágúst. Umræðuna um leik KA/Þórs og Stjörnunnar og alla leikina í 9. umferð Olís-deildar kvenna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Vel útfærð lokasókn FH-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hrifnir af leikkerfinu sem Sigursteinn Arndal teiknaði upp fyrir lokasókn FH gegn Stjörnunni. 19. nóvember 2019 15:00 Sara skaut HK í kaf Haukar voru allan tímann með frumkvæðið gegn HK og unnu á endanum sex marka sigur, 29-23. 16. nóvember 2019 18:29 Sjáðu ótrúlegt sigurmark KA/Þórs KA/Þór vann sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna með svakalegu lokamarki yfir allan völlinn. 16. nóvember 2019 13:22 Dramatískt sigurmark á Akureyri KA/Þór vann sterkan sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna í handbolta í æsispennandi leik á Akureyri. 15. nóvember 2019 19:41 Seinni bylgjan: Hláturskast vegna Framsóknarpeysu Gústa Uppátæki Ágústs Jóhannssonar í Seinni bylgjunni vakti mikla kátínu. 19. nóvember 2019 10:00 Seinni bylgjan: Hin mörgu svipbrigði Gríms Þjálfari Selfoss bauð upp á mikil og skemmtileg svipbrigði í viðtali eftir leikinn gegn Fram. 19. nóvember 2019 11:00 Seinni bylgjan: Valsmenn geta farið alla leið Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja að Valsmenn geti farið langt á Áskorendabikar Evrópu. 20. nóvember 2019 13:30 Valur seig fram úr undir lokin Valur vann átta marka sigur á Aftureldingu, 19-27, í lokaleik 9. umferðar Olís-deildar kvenna. 17. nóvember 2019 18:30 Leik lokið: ÍBV - Fram 23-24 | Framarar sluppu með sigur Steinunn Björnsdóttir tryggði Fram sigur á ÍBV í Eyjum í Olís-deild kvenna. 16. nóvember 2019 17:45 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Seinni bylgjan: Vel útfærð lokasókn FH-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hrifnir af leikkerfinu sem Sigursteinn Arndal teiknaði upp fyrir lokasókn FH gegn Stjörnunni. 19. nóvember 2019 15:00
Sara skaut HK í kaf Haukar voru allan tímann með frumkvæðið gegn HK og unnu á endanum sex marka sigur, 29-23. 16. nóvember 2019 18:29
Sjáðu ótrúlegt sigurmark KA/Þórs KA/Þór vann sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna með svakalegu lokamarki yfir allan völlinn. 16. nóvember 2019 13:22
Dramatískt sigurmark á Akureyri KA/Þór vann sterkan sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna í handbolta í æsispennandi leik á Akureyri. 15. nóvember 2019 19:41
Seinni bylgjan: Hláturskast vegna Framsóknarpeysu Gústa Uppátæki Ágústs Jóhannssonar í Seinni bylgjunni vakti mikla kátínu. 19. nóvember 2019 10:00
Seinni bylgjan: Hin mörgu svipbrigði Gríms Þjálfari Selfoss bauð upp á mikil og skemmtileg svipbrigði í viðtali eftir leikinn gegn Fram. 19. nóvember 2019 11:00
Seinni bylgjan: Valsmenn geta farið alla leið Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja að Valsmenn geti farið langt á Áskorendabikar Evrópu. 20. nóvember 2019 13:30
Valur seig fram úr undir lokin Valur vann átta marka sigur á Aftureldingu, 19-27, í lokaleik 9. umferðar Olís-deildar kvenna. 17. nóvember 2019 18:30
Leik lokið: ÍBV - Fram 23-24 | Framarar sluppu með sigur Steinunn Björnsdóttir tryggði Fram sigur á ÍBV í Eyjum í Olís-deild kvenna. 16. nóvember 2019 17:45