Í beinni í dag: Toppslagur á Spáni og stórleikur á Hlíðarenda Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. desember 2019 06:00 Úr leik liðanna í fyrra vísir Fullveldisdagurinn er haldinn hátíðlegur á Stöð 2 Sport í dag. Alls verða þrettán beinar útsendingar á sportrásunum. Dagurinn hefst á Alfred Dunhill mótinu á Evrópumótaröðinni í golfi áður en röðin kemur að evrópska fótboltanum og Formúlu kappakstrinum í Abu Dhabi. Það verður stórleikur í Domino's deild kvenna þegar Valur og KR mætast en þau mættust í undanúrslitum deildarinnar síðasta vor. Þá mætast KA og Afturelding í Olísdeild karla. Annar stórleikur er á dagskrá þegar Atletico Madrid og Barcelona mætast í La Liga deildinni. Atletico verður að vinna til þess að halda sér í toppbaráttunni og með sigri jafnar Barcelona Real Madrid að stigum á toppi deildarinnar. NFL verður á sínum stað á Stöð 2 Sport 2. Fyrri leikur dagsins er viðureign Baltimore Ravens og San Francisco 49ers áður en Kansas City Chiefs tekur á móti Oakland Raiders. Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 09:30 Alfred Dunhill Championship, Stöð 2 Golf 10:55 Sevilla - Leganes, Sport 3 11:25 Juventus - Sassuolo, Sport 12:50 Formúla 1, Sport 2 13:00 Opna spænska mótið, Sport 4 13:55 Parma - AC Milan, Sport 16:50 KA - Afturelding, Sport 16:50 Valur - KR, Sport 3 16:55 Napólí - Bologna, Sport 4 17:55 Baltimore Ravens - San Francisco 49ers, Sport 2 19:40 Hellas Verona - Roma, Sport 3 19:55 Atletico Madrid - Barcelona, Sport 21:20 Kansas City Chiefs - Oakland Raiders, Sport 2 Dominos-deild kvenna Formúla Golf Ítalski boltinn NFL Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Fullveldisdagurinn er haldinn hátíðlegur á Stöð 2 Sport í dag. Alls verða þrettán beinar útsendingar á sportrásunum. Dagurinn hefst á Alfred Dunhill mótinu á Evrópumótaröðinni í golfi áður en röðin kemur að evrópska fótboltanum og Formúlu kappakstrinum í Abu Dhabi. Það verður stórleikur í Domino's deild kvenna þegar Valur og KR mætast en þau mættust í undanúrslitum deildarinnar síðasta vor. Þá mætast KA og Afturelding í Olísdeild karla. Annar stórleikur er á dagskrá þegar Atletico Madrid og Barcelona mætast í La Liga deildinni. Atletico verður að vinna til þess að halda sér í toppbaráttunni og með sigri jafnar Barcelona Real Madrid að stigum á toppi deildarinnar. NFL verður á sínum stað á Stöð 2 Sport 2. Fyrri leikur dagsins er viðureign Baltimore Ravens og San Francisco 49ers áður en Kansas City Chiefs tekur á móti Oakland Raiders. Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 09:30 Alfred Dunhill Championship, Stöð 2 Golf 10:55 Sevilla - Leganes, Sport 3 11:25 Juventus - Sassuolo, Sport 12:50 Formúla 1, Sport 2 13:00 Opna spænska mótið, Sport 4 13:55 Parma - AC Milan, Sport 16:50 KA - Afturelding, Sport 16:50 Valur - KR, Sport 3 16:55 Napólí - Bologna, Sport 4 17:55 Baltimore Ravens - San Francisco 49ers, Sport 2 19:40 Hellas Verona - Roma, Sport 3 19:55 Atletico Madrid - Barcelona, Sport 21:20 Kansas City Chiefs - Oakland Raiders, Sport 2
Dominos-deild kvenna Formúla Golf Ítalski boltinn NFL Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira