Sá besti í háskólaboltanum er eldri en sá besti í NFL-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 23:00 Joe Burrow með Heisman-verðlaunin. Getty/Adam Hunger Þetta hefur verið frábær vetur fyrir þá Lamar Jackson og Joe Burrow, Lamar í NFL-deildinni og Joe í háskólafótboltanum. Lamar Jackson þykir nær öruggur með að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar á þessari leiktíð og Joe Burrow fékk í gær hin frægu Heisman-verðlaun sem besti leikmaður háskólaboltans. Það er sem er furðulegt við það er að sá besti í háskólaboltanum er eldri en sá besti í NFL-deildinni. Lamar Jackson er fæddur 7. janúar 1997 og verður ekki 23 ára fyrr en í byrjun næsta árs. Joe Burrow er fæddur 10. desember 1996 og varð því 23 ára á dögunum. Crazy to think Joe Burrow is older than Lamar Jackson pic.twitter.com/bRjVUT2lWR— ESPN (@espn) December 15, 2019 Lamar Jackson er á sínu öðru tímabili í NFL-deildinni en því fyrsta sem aðalleikstjórnandi. Hann hefur gjörbreytt ímynd manna af leikstjórnandastöðunni í NFL-deildinni með því að haga sér eins og leikstjórnandi og hlaupari í senn. Fyrir vikið hefur enginn átt svar við liði Baltimore Ravens sem hefur unnið tíu leiki í röð. Joe Burrow hefur spilað frábærlega á sínu öðru ári með Louisiana State University en áður var hann hjá Ohio State. LSU Tigers hafa unnið alla þrettán leiki sína og Joe Burrow er með 48 snertimarkssendingar í þessum þrettán leikjum. NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Þetta hefur verið frábær vetur fyrir þá Lamar Jackson og Joe Burrow, Lamar í NFL-deildinni og Joe í háskólafótboltanum. Lamar Jackson þykir nær öruggur með að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar á þessari leiktíð og Joe Burrow fékk í gær hin frægu Heisman-verðlaun sem besti leikmaður háskólaboltans. Það er sem er furðulegt við það er að sá besti í háskólaboltanum er eldri en sá besti í NFL-deildinni. Lamar Jackson er fæddur 7. janúar 1997 og verður ekki 23 ára fyrr en í byrjun næsta árs. Joe Burrow er fæddur 10. desember 1996 og varð því 23 ára á dögunum. Crazy to think Joe Burrow is older than Lamar Jackson pic.twitter.com/bRjVUT2lWR— ESPN (@espn) December 15, 2019 Lamar Jackson er á sínu öðru tímabili í NFL-deildinni en því fyrsta sem aðalleikstjórnandi. Hann hefur gjörbreytt ímynd manna af leikstjórnandastöðunni í NFL-deildinni með því að haga sér eins og leikstjórnandi og hlaupari í senn. Fyrir vikið hefur enginn átt svar við liði Baltimore Ravens sem hefur unnið tíu leiki í röð. Joe Burrow hefur spilað frábærlega á sínu öðru ári með Louisiana State University en áður var hann hjá Ohio State. LSU Tigers hafa unnið alla þrettán leiki sína og Joe Burrow er með 48 snertimarkssendingar í þessum þrettán leikjum.
NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira