Hafþór Már: Næst á dagskrá er HM í pílukasti Sæbjörn Þór Þórbergsson skrifar 14. desember 2019 18:20 Hafþór Már Vignisson í leik með Akureyri á móti ÍR í fyrra. Hann er nú leikmaður ÍR. Vísir/Bára „Það er mjög gott að komast í jólafrí með tvo punkta og enda á góðum nótum fyrir hlé,“ sagði Hafþór Már Vignisson, leikmaður ÍR, eftir átta marka sigur á HK í Olís-deild karla. ,,Nú getum við undirbúið okkur vel í undirbúningstímabili númer tvö og komum sterkir inn í lok janúar.“ HK tókst að minnka muninn í tvígang niður í seinni hálfleik, hvað gerist í upphafi seinni hálfleiks? Hafþór segir að liðið hafi verið undirbúið undir áhlaup frá heimamönnum. Í stað þess að standast áhlaupið þá töpuðu leikmenn ÍR boltanum sóknarlega og gerðu aulamistök varnarlega. Það hafi orsakað áhlaup heimamanna. Hafþór var spurður út í sitt fyrsta hálfa ár hjá ÍR en hann gekk í raðir félagsins frá Akureyri eftir síðustu leiktíð. „Þetta hefur verið mjög gott. Mér líður vel í ÍR og hér er fólk sem hefur trú á mér. Ég vissi það alveg þegar ákvörðunin var tekin. Ég er ánægður með fyrstu mánuðina en það er hægt að byggja ofan á þetta og enn margt sem hægt er að bæta.“ Hafþór var að lokum spurður út í hléið sem er framundan, hvað hyggst hann gera í hléinu? „Ég þarf að vinna í einhverjum tæknilegum hlutum, það er ennþá hellingur sem ég þarf að bæta persónulega, bæði varnar- og sóknarlega.“ ,,Fyrst ætla ég nú samt að fara á HM í pílu, það eru ennþá lausir miðar. Mæli með því að fólk skelli sér á það,“ sagði brosandi Hafþór að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: HK 26-34 ÍR | HK tókst ekki að fylgja eftir fyrsta sigrinum ÍR átti ekki í neinum vandræðum með nýliða HK í Olís-deild karla í handbolta í dag. 14. desember 2019 19:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
„Það er mjög gott að komast í jólafrí með tvo punkta og enda á góðum nótum fyrir hlé,“ sagði Hafþór Már Vignisson, leikmaður ÍR, eftir átta marka sigur á HK í Olís-deild karla. ,,Nú getum við undirbúið okkur vel í undirbúningstímabili númer tvö og komum sterkir inn í lok janúar.“ HK tókst að minnka muninn í tvígang niður í seinni hálfleik, hvað gerist í upphafi seinni hálfleiks? Hafþór segir að liðið hafi verið undirbúið undir áhlaup frá heimamönnum. Í stað þess að standast áhlaupið þá töpuðu leikmenn ÍR boltanum sóknarlega og gerðu aulamistök varnarlega. Það hafi orsakað áhlaup heimamanna. Hafþór var spurður út í sitt fyrsta hálfa ár hjá ÍR en hann gekk í raðir félagsins frá Akureyri eftir síðustu leiktíð. „Þetta hefur verið mjög gott. Mér líður vel í ÍR og hér er fólk sem hefur trú á mér. Ég vissi það alveg þegar ákvörðunin var tekin. Ég er ánægður með fyrstu mánuðina en það er hægt að byggja ofan á þetta og enn margt sem hægt er að bæta.“ Hafþór var að lokum spurður út í hléið sem er framundan, hvað hyggst hann gera í hléinu? „Ég þarf að vinna í einhverjum tæknilegum hlutum, það er ennþá hellingur sem ég þarf að bæta persónulega, bæði varnar- og sóknarlega.“ ,,Fyrst ætla ég nú samt að fara á HM í pílu, það eru ennþá lausir miðar. Mæli með því að fólk skelli sér á það,“ sagði brosandi Hafþór að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: HK 26-34 ÍR | HK tókst ekki að fylgja eftir fyrsta sigrinum ÍR átti ekki í neinum vandræðum með nýliða HK í Olís-deild karla í handbolta í dag. 14. desember 2019 19:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Leik lokið: HK 26-34 ÍR | HK tókst ekki að fylgja eftir fyrsta sigrinum ÍR átti ekki í neinum vandræðum með nýliða HK í Olís-deild karla í handbolta í dag. 14. desember 2019 19:00