Umgengni og húsverk helsta ástæða rifrilda Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. desember 2019 14:00 Könnun Makamála á rifrildum við maka sýndi áhugaverðar niðurstöður. Mynd/Getty Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar Makamála er deilt um húsverk og umgengni í mörgum samböndum. 21 prósent þátttakanda svöruðu að umgengni og húsverk væri helsta ástæða rifrilda við makann. 16 prósent sögðu fjármál aðal ágreiningsefnið og 16 prósent völdu tíma og forgangsröðun. Þar á eftir kom kynlíf en 13 prósent þátttakanda sagði það helstu ástæðu rifrildia við makann. Ása Ninna ræddi niðurstöðurnar í Brennslunni í morgunn og velti þá fyrir sér hvort um rifrildi um húsverk sé að ræða eða hvort þátttakendur hafi átt við nöldur eða tuð. Klippuna má finna hér að neðan. Það er allavega nokkuð ljóst að umgengni og húsverk er eitthvað sem veldur ágreiningi í samböndum lesenda Makamála. Það kemur kannski ekki á óvart að fjármál eru þarna ofarlega á lista enda gengur fólki misvel að spara. Það eru ekki öll pör sammála um það hvernig tímanum er varið og hvar sambandinu eða fjölskyldunni er forgangsraðað. Ekki er ólíklegt að vinna, áhugamál og félagslíf sé þar að valda erjum. Allar niðurstöður könnunarinnar má finna neðar í fréttinni. Klippa: Flestir rífast um húsverk, fjármál og forgangsröðun Niðurstöður* Hver er helsta ástæða rifrildis við maka? Fjármál: 16 % Kynlíf: 13 % Fjölskyldan/tengdafjölskyldan: 5 % Vinir: 0 % Tími/Forgangsröðun: 16 % Afbrýðisemi/Fyrrverandi: 7 % Hefðir: 1 % Rómantík/Nánd: 3 % Börn/Stjúpbörn/Uppeldi: 6 % Umgengni/Húsverk :21 % Matur: 2 % Annað: 10 % *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Vinsælast að vera undir stýri eða úti í mýri Niðurstöður við spurningu vikunnar sýna að þegar kemur að kynlífi á almannafæri þá kjósa flestir lesendur að vera í bíl eða úti í náttúrunni. 6. desember 2019 10:30 Móðurmál: „Upplifi mig á tímum sem gísl í eigin líkama“ Karitas Harpa Davíðsdóttir var tiltölulega nýlega byrjuð með kærastanum þegar hún varð ólétt og nýttu þau meðgönguna í að kynnast hvort öðru betur. 10. desember 2019 20:00 Spurning vikunnar: Hver er helsta ástæða rifrildis við maka? Er það fjármál? Uppeldi? Forgangsröðunin í lífinu eða kannski tengdó? 7. desember 2019 20:00 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Hvað syngur í Dadda Disco? Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Makamál Af hverju ættir þú að knúsa í þig? Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar Makamála er deilt um húsverk og umgengni í mörgum samböndum. 21 prósent þátttakanda svöruðu að umgengni og húsverk væri helsta ástæða rifrilda við makann. 16 prósent sögðu fjármál aðal ágreiningsefnið og 16 prósent völdu tíma og forgangsröðun. Þar á eftir kom kynlíf en 13 prósent þátttakanda sagði það helstu ástæðu rifrildia við makann. Ása Ninna ræddi niðurstöðurnar í Brennslunni í morgunn og velti þá fyrir sér hvort um rifrildi um húsverk sé að ræða eða hvort þátttakendur hafi átt við nöldur eða tuð. Klippuna má finna hér að neðan. Það er allavega nokkuð ljóst að umgengni og húsverk er eitthvað sem veldur ágreiningi í samböndum lesenda Makamála. Það kemur kannski ekki á óvart að fjármál eru þarna ofarlega á lista enda gengur fólki misvel að spara. Það eru ekki öll pör sammála um það hvernig tímanum er varið og hvar sambandinu eða fjölskyldunni er forgangsraðað. Ekki er ólíklegt að vinna, áhugamál og félagslíf sé þar að valda erjum. Allar niðurstöður könnunarinnar má finna neðar í fréttinni. Klippa: Flestir rífast um húsverk, fjármál og forgangsröðun Niðurstöður* Hver er helsta ástæða rifrildis við maka? Fjármál: 16 % Kynlíf: 13 % Fjölskyldan/tengdafjölskyldan: 5 % Vinir: 0 % Tími/Forgangsröðun: 16 % Afbrýðisemi/Fyrrverandi: 7 % Hefðir: 1 % Rómantík/Nánd: 3 % Börn/Stjúpbörn/Uppeldi: 6 % Umgengni/Húsverk :21 % Matur: 2 % Annað: 10 % *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Vinsælast að vera undir stýri eða úti í mýri Niðurstöður við spurningu vikunnar sýna að þegar kemur að kynlífi á almannafæri þá kjósa flestir lesendur að vera í bíl eða úti í náttúrunni. 6. desember 2019 10:30 Móðurmál: „Upplifi mig á tímum sem gísl í eigin líkama“ Karitas Harpa Davíðsdóttir var tiltölulega nýlega byrjuð með kærastanum þegar hún varð ólétt og nýttu þau meðgönguna í að kynnast hvort öðru betur. 10. desember 2019 20:00 Spurning vikunnar: Hver er helsta ástæða rifrildis við maka? Er það fjármál? Uppeldi? Forgangsröðunin í lífinu eða kannski tengdó? 7. desember 2019 20:00 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Hvað syngur í Dadda Disco? Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Makamál Af hverju ættir þú að knúsa í þig? Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Vinsælast að vera undir stýri eða úti í mýri Niðurstöður við spurningu vikunnar sýna að þegar kemur að kynlífi á almannafæri þá kjósa flestir lesendur að vera í bíl eða úti í náttúrunni. 6. desember 2019 10:30
Móðurmál: „Upplifi mig á tímum sem gísl í eigin líkama“ Karitas Harpa Davíðsdóttir var tiltölulega nýlega byrjuð með kærastanum þegar hún varð ólétt og nýttu þau meðgönguna í að kynnast hvort öðru betur. 10. desember 2019 20:00
Spurning vikunnar: Hver er helsta ástæða rifrildis við maka? Er það fjármál? Uppeldi? Forgangsröðunin í lífinu eða kannski tengdó? 7. desember 2019 20:00