Íþróttaárið 2019 innanlands í gegnum myndavélalinsuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. desember 2019 07:00 Selfyssingar tollera Patrek Jóhannesson eftir að þeir tryggðu sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í handbolta karla. vísir/vilhelm Árið 2019 var viðburðarríkt í íslensku íþróttalífi. Hér fyrir neðan má sjá valdar íþróttamyndir sem ljósmyndarar Vísis tóku á árinu sem nú er senn á enda. Íþróttaárið 2019 innanlands í gegnum myndavélalinsuna - Gjörið þið svo vel. Kolbeinn Sigþórsson jafnar markamet Eiðs Smára Guðjohnsen með íslenska landsliðinu með öðru marki þess í 2-0 sigri á Andorra á Laugardalsvelli.vísir/vilhelm Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fagnar eftir að Valur varð Íslandsmeistari í handbolta kvenna. Valskonur unnu þrefalt á síðasta tímabili.vísir/daníel Kári Árnason, Halldór Smári Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen eftir að Víkingur vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971.vísir/vilhelm Jón Arnór Sverrisson smellir kossi á Íslandsmeistarabikarinn sem karlalið KR í körfubolta vann sjötta árið í röð.vísir/daníel Helena Sverrisdóttir breytti gangi mála hjá körfuboltaliði Vals sem vann alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Hér sést Helena ásamt dóttur sinni eftir bikarúrslitaleikinn gegn Stjörnunni.vísir/daníel Gamlir en góðir. Óskar Örn Hauksson og Pálmi Rafn Pálmason fagna eftir að KR tryggði sér 27. Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla með 0-1 sigri á Val á Hlíðarenda. Pálmi skoraði eina mark leiksins. Óskar Örn var svo valinn leikmaður ársins.vísir/bára Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur með Íslandsmeistarabikarinn sem Valur vann í fyrsta sinn síðan 2010. Eftir tímabilið lagði Margrét Lára skóna á hilluna eftir magnaðan feril.vísir/daníel Hólmfríður Magnúsdóttir fagnar eftir að Selfoss vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í fótbolta kvenna. Hún skoraði fyrra mark Selfoss í 2-1 sigri á KR.vísir/daníel Fréttir ársins 2019 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Árið 2019 var viðburðarríkt í íslensku íþróttalífi. Hér fyrir neðan má sjá valdar íþróttamyndir sem ljósmyndarar Vísis tóku á árinu sem nú er senn á enda. Íþróttaárið 2019 innanlands í gegnum myndavélalinsuna - Gjörið þið svo vel. Kolbeinn Sigþórsson jafnar markamet Eiðs Smára Guðjohnsen með íslenska landsliðinu með öðru marki þess í 2-0 sigri á Andorra á Laugardalsvelli.vísir/vilhelm Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fagnar eftir að Valur varð Íslandsmeistari í handbolta kvenna. Valskonur unnu þrefalt á síðasta tímabili.vísir/daníel Kári Árnason, Halldór Smári Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen eftir að Víkingur vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971.vísir/vilhelm Jón Arnór Sverrisson smellir kossi á Íslandsmeistarabikarinn sem karlalið KR í körfubolta vann sjötta árið í röð.vísir/daníel Helena Sverrisdóttir breytti gangi mála hjá körfuboltaliði Vals sem vann alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Hér sést Helena ásamt dóttur sinni eftir bikarúrslitaleikinn gegn Stjörnunni.vísir/daníel Gamlir en góðir. Óskar Örn Hauksson og Pálmi Rafn Pálmason fagna eftir að KR tryggði sér 27. Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla með 0-1 sigri á Val á Hlíðarenda. Pálmi skoraði eina mark leiksins. Óskar Örn var svo valinn leikmaður ársins.vísir/bára Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur með Íslandsmeistarabikarinn sem Valur vann í fyrsta sinn síðan 2010. Eftir tímabilið lagði Margrét Lára skóna á hilluna eftir magnaðan feril.vísir/daníel Hólmfríður Magnúsdóttir fagnar eftir að Selfoss vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í fótbolta kvenna. Hún skoraði fyrra mark Selfoss í 2-1 sigri á KR.vísir/daníel
Fréttir ársins 2019 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira