Helgi: Það er enginn að fara selja Gary Martin Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2020 19:00 Helgi Sigurðsson tók við ÍBV í vetur en kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn. vísir/s2s Helgi Sigurðsson, þjálfari ÍBV í 1. deild karla í knattspyrnu, segir að félagið mun ekki selja Gary Martin frá félaginu. Þetta staðfesti hann við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. Helgi tók við ÍBV í vetur eftir að hafa þjálfað Fylki síðustu ár en kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn á fyrsta undirbúningstímabili Helga í Vestmannaeyjum. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gary Martin hjá félaginu eftir að kórónuveiran skall á og óvíst varð um krakkamótin í Eyjum sem og Þjóðhátið. Helgi segir að það sé enginn á faraldsfæti frá Eyjum; hvorki Gary Martin né einhver annar. „Það er enginn sem er að fara láta hann fara neitt eða einhverja aðra leikmenn. Við erum með okkar hóp sem við erum mjög sáttir með enda held ég að Gary líði rosalega vel hérna í Eyjum,“ sagði Helgi. „Gary er frábær leikmaður en ÍBV snýst ekki bara um Gary. Við erum með fullt af góðum mönnum í liðinu. Gary verður bara góður ef að aðrir leikmenn standa sig líka og sömuleiðis standa aðrir leikmenn sig vel ef Gary hjálpar þeim. Þetta er spurningarmerki um að ná að vinna saman sem lið og ef við náum því þá munu einstaklingarnir njóta sín.“ „Gary hefur sýnt það í gegnum árin að hann að skora mörk og skorar yfirleitt mikið af mörkum. Við þurfum á því að halda en við erum með mörg vopn í vopnabúrinu til þess að skora mörg mörk.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan þar sem Helgi ræðir meðal annars um möguleika ÍBV sem og hlutverk Bjarna Ólafs Eiríkssonar. Klippa: Sportpakkinn - Sportpakkinn Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Helgi Sigurðsson, þjálfari ÍBV í 1. deild karla í knattspyrnu, segir að félagið mun ekki selja Gary Martin frá félaginu. Þetta staðfesti hann við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. Helgi tók við ÍBV í vetur eftir að hafa þjálfað Fylki síðustu ár en kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn á fyrsta undirbúningstímabili Helga í Vestmannaeyjum. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gary Martin hjá félaginu eftir að kórónuveiran skall á og óvíst varð um krakkamótin í Eyjum sem og Þjóðhátið. Helgi segir að það sé enginn á faraldsfæti frá Eyjum; hvorki Gary Martin né einhver annar. „Það er enginn sem er að fara láta hann fara neitt eða einhverja aðra leikmenn. Við erum með okkar hóp sem við erum mjög sáttir með enda held ég að Gary líði rosalega vel hérna í Eyjum,“ sagði Helgi. „Gary er frábær leikmaður en ÍBV snýst ekki bara um Gary. Við erum með fullt af góðum mönnum í liðinu. Gary verður bara góður ef að aðrir leikmenn standa sig líka og sömuleiðis standa aðrir leikmenn sig vel ef Gary hjálpar þeim. Þetta er spurningarmerki um að ná að vinna saman sem lið og ef við náum því þá munu einstaklingarnir njóta sín.“ „Gary hefur sýnt það í gegnum árin að hann að skora mörk og skorar yfirleitt mikið af mörkum. Við þurfum á því að halda en við erum með mörg vopn í vopnabúrinu til þess að skora mörg mörk.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan þar sem Helgi ræðir meðal annars um möguleika ÍBV sem og hlutverk Bjarna Ólafs Eiríkssonar. Klippa: Sportpakkinn -
Sportpakkinn Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira