„Þetta var hamfaratímabil hjá Val í fyrra“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. maí 2020 12:00 Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Valsliðsins. Vísir/Bára Atli Viðar Björnsson, sparkspekingur og fyrrum markahrókur, segir að síðasta tímabil hjá Val í Pepsi Max-deild karla sé best lýst sem hamfaratímabili sem fór í stríð við allt og alla. Rikki G fékk þá Atla Viðar Björnsson og fjölmiðlamanninn Þorkel Mána Pétursson til að fara yfir stöðuna á íslenska boltanum í vikunni en innan við fimm vikur eru þangað til að boltinn fari að rúlla hér heima. Valur var á meðal liða sem voru til umræðu. „Þetta var hamfaratímabil hjá Val í fyrra. Þeir gátu nákvæmlega ekki neitt. Það var allt sem fór úrskeiðis. Þeir voru í stríði við fjölmiðla og Óli var pirraður út í allt og alla. Þetta er tímabil sem Valur þarf að koma til baka,“ sagði Atli VIðar. „Þeir eru komnir með nýjan mann í brúnna. Heimir Guðjónsson er kominn heim. Við vitum allir hvað hann stendur fyrir en mér finnst stóru gæjarnir, elstu gæjarnir, reyndustu gæjarnir. Þeir skulda. Mér fannst Haukur Páll ekki í fyrra, mér fannst Eiður Aron ekki góður í fyrra, Hannes var þokkalegur.“ Máni segir að það sé pressa á leikmönnum Vals að spila vel í ár því geri liðið ekki gott mót í ár er ljóst að leikmennirnir þurfa að taka ábyrgðina á sig. „Það sem er gott við Valsara er að það er góður maður sem tekur við. Hann er með reynslu af því að taka við liði af Óla Jó og búa til sigursælt lið. Hann er líka að fá leikmannahóp í hendurnar sem er hungraður í að sanna sig. Ef Valur á slakt tímabil núna þá eru leikmennirnir ekki nægilega góðir. Það segir sig sjálft.“ Umræðuna um Val má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Val Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Valur Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Atli Viðar Björnsson, sparkspekingur og fyrrum markahrókur, segir að síðasta tímabil hjá Val í Pepsi Max-deild karla sé best lýst sem hamfaratímabili sem fór í stríð við allt og alla. Rikki G fékk þá Atla Viðar Björnsson og fjölmiðlamanninn Þorkel Mána Pétursson til að fara yfir stöðuna á íslenska boltanum í vikunni en innan við fimm vikur eru þangað til að boltinn fari að rúlla hér heima. Valur var á meðal liða sem voru til umræðu. „Þetta var hamfaratímabil hjá Val í fyrra. Þeir gátu nákvæmlega ekki neitt. Það var allt sem fór úrskeiðis. Þeir voru í stríði við fjölmiðla og Óli var pirraður út í allt og alla. Þetta er tímabil sem Valur þarf að koma til baka,“ sagði Atli VIðar. „Þeir eru komnir með nýjan mann í brúnna. Heimir Guðjónsson er kominn heim. Við vitum allir hvað hann stendur fyrir en mér finnst stóru gæjarnir, elstu gæjarnir, reyndustu gæjarnir. Þeir skulda. Mér fannst Haukur Páll ekki í fyrra, mér fannst Eiður Aron ekki góður í fyrra, Hannes var þokkalegur.“ Máni segir að það sé pressa á leikmönnum Vals að spila vel í ár því geri liðið ekki gott mót í ár er ljóst að leikmennirnir þurfa að taka ábyrgðina á sig. „Það sem er gott við Valsara er að það er góður maður sem tekur við. Hann er með reynslu af því að taka við liði af Óla Jó og búa til sigursælt lið. Hann er líka að fá leikmannahóp í hendurnar sem er hungraður í að sanna sig. Ef Valur á slakt tímabil núna þá eru leikmennirnir ekki nægilega góðir. Það segir sig sjálft.“ Umræðuna um Val má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Val Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Valur Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira