Conor fór mikinn á Twitter: Hraunaði yfir Ferguson og aftur í hringinn í júlí? Anton Ingi Leifsson skrifar 13. maí 2020 07:30 Conor McGregor á ennþá nóg eftir vísir/getty UFC-bardagakappinn, Conor McGregor, fór hamförum á Twitter í gær. Hann er líklega á leið í búrið í júlí og lenti upp á kant við Tony Ferguson. Líklegt er að Conor berjist í heimalandinu, Írlandi, í júlí gegn Justin Gaethje. Gaethje hafði betur gegn Tony Ferguson á UFC-bardagakvöldinu umdeilda sem fór fram um helgina og gæti orðið mótherji Gaethje í júlí. Gaethje er fremstur í röðinni til að berjast gegn Khabib Nurmagomedov en McGregor kemur einnig til greina eftir að Conor setti á Twitter-síðu sína að hann hlakki til að sjá fólkið í júlí með írska og bandaríska þjóðfánanum. Super excited for the LW Title bout in July!— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) May 12, 2020 Þetta var ekki það eina sem hinn skrautlegi Íri lét flakka á Twitter í gær. Hann ákvað einnig að hrauna yfir Tony Ferguson, sem tapaði einmitt fyrir Gaethje um helgina. Hann sagði að hann ætti að þakka hjúkrunarfræðingum á degi þeirra þar sem þeir hafi hjálpað honum mikið að laga á honum hauskúpuna. Hann bætti við að hann ætti að læra að boxa. Shut up and thank the nurses and doctors that plated back up your skull and stitched all those gashes up. It s international nurses day!And learn how to box!Fumbling over your feet like a fucking Buffoon. We d be embarrassed to represent that at Paradigm Sports. GPizzle — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) May 13, 2020 MMA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira
UFC-bardagakappinn, Conor McGregor, fór hamförum á Twitter í gær. Hann er líklega á leið í búrið í júlí og lenti upp á kant við Tony Ferguson. Líklegt er að Conor berjist í heimalandinu, Írlandi, í júlí gegn Justin Gaethje. Gaethje hafði betur gegn Tony Ferguson á UFC-bardagakvöldinu umdeilda sem fór fram um helgina og gæti orðið mótherji Gaethje í júlí. Gaethje er fremstur í röðinni til að berjast gegn Khabib Nurmagomedov en McGregor kemur einnig til greina eftir að Conor setti á Twitter-síðu sína að hann hlakki til að sjá fólkið í júlí með írska og bandaríska þjóðfánanum. Super excited for the LW Title bout in July!— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) May 12, 2020 Þetta var ekki það eina sem hinn skrautlegi Íri lét flakka á Twitter í gær. Hann ákvað einnig að hrauna yfir Tony Ferguson, sem tapaði einmitt fyrir Gaethje um helgina. Hann sagði að hann ætti að þakka hjúkrunarfræðingum á degi þeirra þar sem þeir hafi hjálpað honum mikið að laga á honum hauskúpuna. Hann bætti við að hann ætti að læra að boxa. Shut up and thank the nurses and doctors that plated back up your skull and stitched all those gashes up. It s international nurses day!And learn how to box!Fumbling over your feet like a fucking Buffoon. We d be embarrassed to represent that at Paradigm Sports. GPizzle — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) May 13, 2020
MMA Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira