29 dagar í Pepsi Max: Enginn skorað meira en Hilmar Árni síðan hann fór til Stjörnunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. maí 2020 12:00 Hilmar Árni er sparkviss með afbrigðum. vísir/daníel Síðan Hilmar Árni Halldórsson gekk í raðir Stjörnunnar frá Leikni R. fyrir tímabilið 2016 hefur enginn skorað fleiri mörk í efstu deild en hann. Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 13. júní næstkomandi. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað frá sögu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Í dag eru 29 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 13. júní næstkomandi. Í dag ætlum við að skoða tímabil Hilmars Árna Halldórssonar í Stjörnunni en síðan hann gekk í raðir Garðabæjarliðsins hefur hann skorað 46 mörk í Pepsi Max-deildinni, fleiri en nokkur annar. Eftir að hafa leikið með Leikni allan sinn feril samdi Hilmar Árni við Stjörnuna fyrir tímabilið 2016. Sumarið á undan hafði hann skorað fjögur mörk í 22 leikjum með Leikni í efstu deild. Á sínu fyrsta tímabili (2016) með Stjörnunni skoraði Hilmar Árni sjö mörk í 20 deildarleikjum. Sumarið 2017 skoraði hann tíu mörk í 22 deildarleikjum. Árið 2018 skoraði Hilmar Árni sextán mörk í 22 deildarleikjum og fékk silfurskóinn. Hann skoraði einu marki minna en Patrick Pedersen hjá Val. Aldrei hefur miðjumaður skorað jafn mörg mörk á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Í fyrra skoraði Hilmar Árni svo þrettán mörk, einu minna en markakóngurinn Gary Martin. Hilmari Árna vantar tíu mörk til að ná Halldóri Orra Björnssyni sem er markahæsti leikmaður Stjörnunnar í efstu deild. Halldór Orri gekk aftur í raðir Stjörnunnar í vetur. Steven Lennon, framherji FH, hefur skorað næstflest mörk í Pepsi Max-deildinni undanfarin fjögur ár, eða 43 mörk. Þrátt fyrir að hafa aðeins spilað eitt heilt tímabil og tvö hálf hefur Pedersen skorað 31 mark. Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir 30 dagar í Pepsi Max: 62 ár síðan að efsta deildin byrjaði síðast í júní Vísir telur niður í fyrsta leik Íslandsmótsins í knattspyrnu 2020. 14. maí 2020 12:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Síðan Hilmar Árni Halldórsson gekk í raðir Stjörnunnar frá Leikni R. fyrir tímabilið 2016 hefur enginn skorað fleiri mörk í efstu deild en hann. Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 13. júní næstkomandi. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað frá sögu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Í dag eru 29 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 13. júní næstkomandi. Í dag ætlum við að skoða tímabil Hilmars Árna Halldórssonar í Stjörnunni en síðan hann gekk í raðir Garðabæjarliðsins hefur hann skorað 46 mörk í Pepsi Max-deildinni, fleiri en nokkur annar. Eftir að hafa leikið með Leikni allan sinn feril samdi Hilmar Árni við Stjörnuna fyrir tímabilið 2016. Sumarið á undan hafði hann skorað fjögur mörk í 22 leikjum með Leikni í efstu deild. Á sínu fyrsta tímabili (2016) með Stjörnunni skoraði Hilmar Árni sjö mörk í 20 deildarleikjum. Sumarið 2017 skoraði hann tíu mörk í 22 deildarleikjum. Árið 2018 skoraði Hilmar Árni sextán mörk í 22 deildarleikjum og fékk silfurskóinn. Hann skoraði einu marki minna en Patrick Pedersen hjá Val. Aldrei hefur miðjumaður skorað jafn mörg mörk á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Í fyrra skoraði Hilmar Árni svo þrettán mörk, einu minna en markakóngurinn Gary Martin. Hilmari Árna vantar tíu mörk til að ná Halldóri Orra Björnssyni sem er markahæsti leikmaður Stjörnunnar í efstu deild. Halldór Orri gekk aftur í raðir Stjörnunnar í vetur. Steven Lennon, framherji FH, hefur skorað næstflest mörk í Pepsi Max-deildinni undanfarin fjögur ár, eða 43 mörk. Þrátt fyrir að hafa aðeins spilað eitt heilt tímabil og tvö hálf hefur Pedersen skorað 31 mark.
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir 30 dagar í Pepsi Max: 62 ár síðan að efsta deildin byrjaði síðast í júní Vísir telur niður í fyrsta leik Íslandsmótsins í knattspyrnu 2020. 14. maí 2020 12:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
30 dagar í Pepsi Max: 62 ár síðan að efsta deildin byrjaði síðast í júní Vísir telur niður í fyrsta leik Íslandsmótsins í knattspyrnu 2020. 14. maí 2020 12:00