Margir óttaslegnir vegna kórónuveirunnar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 12. apríl 2020 10:33 Samkomubann og aðrar afleiðingar kórónuveirunnar hafa einnig áhrif á líf fólks og miklar breytingar geta verið kvíðavaldandi. vísir/sigurjón Í mars varð sjötíu prósent aukning á símtölum og komum á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins miðað við fyrir tveimur árum. Næstum hundrað þúsund komur eða símtöl eru skráð í marsmánuði auk tuttugu þúsund samtala á netinu. Mikil fjölgun er á komum eða símtölum sem varða andlega hlið fólks. Þannig tvöfaldaðist ríflega fjöldi þeirra sem hafa áhyggjur, nokkuð fleiri finna fyrir kvíða, óróleika eða spennu. En langflestir hringja vegna ótta vegna Covid-19. Samtals hefur símtölum vegna kvíða og ótta fjölgað úr tvö hundruð í mars á síðasta ári í tæplega sautján hundruð í mars á þessu ári. Mikill fjöldi fólks hefur samband við heilsugæsluna vegna ótta við Covid-19 Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir hins vegar ekki aukningu í sjúkdómsgreiningu á kvíða og þunglyndi. Börn með kvíða enn kvíðnari „Þar af leiðandi er sjaldan skrifað út lyf og það er ekki aukning á fjölda lyfsseðla milli ára. En við teljum mögulegt að fólk sem þjáist að sjúklegri kvíðaröskun taki meira af lyfjum á þessum tíma.“ Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir ekki fleiri lyf, svo sem kvíðalyf eða svefnlyf, hafa verið gefin út þrátt fyrir ótta og kvíða fólks. Reynt sé að sefa áhyggjur og til dæmis bjóða tíma hjá sálfræðingi.vísir/egill Margir sem hringja tilheyra viðkvæmum hópum, eru í áhættu vegna veirunnar eða þegar með greiningu á kvíða eða þunglyndi. „Og þeir sem eru að sinna börnum taka eftir að börn með kvíðaraskanir eða sjúkdóma, ofvirkni eða annað, þeim líði heldur verr á þessum tímum,“ segir Óskar Reykdalsson. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Fleiri fréttir „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Sjá meira
Í mars varð sjötíu prósent aukning á símtölum og komum á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins miðað við fyrir tveimur árum. Næstum hundrað þúsund komur eða símtöl eru skráð í marsmánuði auk tuttugu þúsund samtala á netinu. Mikil fjölgun er á komum eða símtölum sem varða andlega hlið fólks. Þannig tvöfaldaðist ríflega fjöldi þeirra sem hafa áhyggjur, nokkuð fleiri finna fyrir kvíða, óróleika eða spennu. En langflestir hringja vegna ótta vegna Covid-19. Samtals hefur símtölum vegna kvíða og ótta fjölgað úr tvö hundruð í mars á síðasta ári í tæplega sautján hundruð í mars á þessu ári. Mikill fjöldi fólks hefur samband við heilsugæsluna vegna ótta við Covid-19 Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir hins vegar ekki aukningu í sjúkdómsgreiningu á kvíða og þunglyndi. Börn með kvíða enn kvíðnari „Þar af leiðandi er sjaldan skrifað út lyf og það er ekki aukning á fjölda lyfsseðla milli ára. En við teljum mögulegt að fólk sem þjáist að sjúklegri kvíðaröskun taki meira af lyfjum á þessum tíma.“ Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir ekki fleiri lyf, svo sem kvíðalyf eða svefnlyf, hafa verið gefin út þrátt fyrir ótta og kvíða fólks. Reynt sé að sefa áhyggjur og til dæmis bjóða tíma hjá sálfræðingi.vísir/egill Margir sem hringja tilheyra viðkvæmum hópum, eru í áhættu vegna veirunnar eða þegar með greiningu á kvíða eða þunglyndi. „Og þeir sem eru að sinna börnum taka eftir að börn með kvíðaraskanir eða sjúkdóma, ofvirkni eða annað, þeim líði heldur verr á þessum tímum,“ segir Óskar Reykdalsson.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Fleiri fréttir „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Sjá meira