Guðlaugi Victori tókst ekki að koma í veg fyrir tap í fyrsta leik eftir pásuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2020 13:30 Guðlaugur Victor í leik dagsins. Vísir/Darmstadt 98 Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Darmstadt 98 er þýska B-deildin fór aftur af stað eftir að hafa verið frestað vegna kórónufaraldursins. Liðið tapaði 2-0 gegn Karlsruher SC á útivelli í dag. Guðlaugur hóf leikinn á miðri miðju Darmstadt í leikkerfinu 4-5-1 en tókst ekki að koma í veg fyrir tap sinna manna. Staðan var markalaus í hálfleik en í síðari hálfleik skoruðu Philip Hoffmann og Marvin Wanitzek fyrir heimamenn og þar við sat. Keine Punkte für die #Lilien beim Re-Start in Karlsruhe. #KSCSVD pic.twitter.com/C7Sv1ZaDwy— SV Darmstadt 98 (@sv98) May 16, 2020 Eftir tap dagsins er Darmstadt í sjöunda sæti með 36 stig þegar 26 umferðum er lokið. Er liðið níu stigum frá öðru sæti sem gefur sæti í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Guðlaugur er eini Íslendingurinn í eldlínunni í dag en Alfreð Finnbogason er á meiðslalistanum hjá Augsburg og þá eru þeir Samúel Kári Friðjónsson og Rúrik Gíslason fjarri góðu gamni. Samúel Kári er á mála hjá úrvalsdeildarliði Paderborn 07 sem mætir Fortuna Dusseldorf síðar í dag. Rúrik er sem fyrr samningsbundinn Sandhausen í B-deildinni en liðið tapaði 3-1 fyrir Erzgebirge Aue á útivelli í dag. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Darmstadt 98 er þýska B-deildin fór aftur af stað eftir að hafa verið frestað vegna kórónufaraldursins. Liðið tapaði 2-0 gegn Karlsruher SC á útivelli í dag. Guðlaugur hóf leikinn á miðri miðju Darmstadt í leikkerfinu 4-5-1 en tókst ekki að koma í veg fyrir tap sinna manna. Staðan var markalaus í hálfleik en í síðari hálfleik skoruðu Philip Hoffmann og Marvin Wanitzek fyrir heimamenn og þar við sat. Keine Punkte für die #Lilien beim Re-Start in Karlsruhe. #KSCSVD pic.twitter.com/C7Sv1ZaDwy— SV Darmstadt 98 (@sv98) May 16, 2020 Eftir tap dagsins er Darmstadt í sjöunda sæti með 36 stig þegar 26 umferðum er lokið. Er liðið níu stigum frá öðru sæti sem gefur sæti í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Guðlaugur er eini Íslendingurinn í eldlínunni í dag en Alfreð Finnbogason er á meiðslalistanum hjá Augsburg og þá eru þeir Samúel Kári Friðjónsson og Rúrik Gíslason fjarri góðu gamni. Samúel Kári er á mála hjá úrvalsdeildarliði Paderborn 07 sem mætir Fortuna Dusseldorf síðar í dag. Rúrik er sem fyrr samningsbundinn Sandhausen í B-deildinni en liðið tapaði 3-1 fyrir Erzgebirge Aue á útivelli í dag.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira