Hvernig fást 80 milljónir króna fyrir skópar? Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2020 20:00 Michael Jordan er enn í guða tölu hjá mörgum þrátt fyrir að síðustu keppnisskórnir hafi farið á hilluna fyrir sautján árum. Hér má sjá skóna sem seldust á uppboði fyrir metfé. SAMSETT MYND/GETTY Skósafnarinn Jordy Geller hafði rétt fyrir sér þegar hann taldi að nú gæti verið rétti tíminn til að selja par af Nike-skóm sem Michael Jordan notaði á fyrsta tímabili sínu í NBA-deildinni í körfubolta. Um er að ræða Air Jordan 1 körfuboltaskó, fyrstu tegundina sem að Nike framleiddi sérstaklega í samstarfi við Jordan. Í kjölfarið á gríðarlegum vinsældum The Last Dance þáttanna, sem fjalla um Jordan og Chicago Bulls-liðið á gullaldarárum þess undir lok síðustu aldar, ákvað Geller að setja skóna á uppboð. Skórnir eru áritaðir af Jordan og í nýju Jordan-æði sem nú virðist vera í gangi var því ljóst að hægt yrði að fá hátt verð fyrir parið. Nú eru skórnir seldir á heil 560 þúsund Bandaríkjadala, eða jafnvirði um 82 milljóna króna. Ekki fylgir sögunni hvað Geller greiddi fyrir skóna þegar hann keypti þá árið 2012, en samkvæmt Action Network er um að ræða hæsta verð sem greitt hefur verið á uppboði fyrir strigaskó. Ekki liggur ljóst fyrir hver kaupandinn er. NBA Lífið Tengdar fréttir Leikstjóri „The Last Dance“ ætlaði sér ekki að vera vinur Jordan Michael Jordan er einn af framleiðendum „The Last Dance“ en leyfði leikstjóranum og aðstoðarmönnum hans að vinna sína vinnu í friði. 14. maí 2020 17:00 Lineker spilaði golf með Michael Jordan og Samuel L. Jackson Það virðast margir eiga góða golfsögu af Michael Jordan og einn af þeim er sjónvarpsmaðurinn og knattspyrnugoðsögnin Gary Lineker sem rifjaði upp eina slíka eftir að hafa horft á nýjasta þáttinn af „The Last Dance“. 13. maí 2020 17:00 Jordan táraðist í lokin á þætti sjö af „The Last Dance“ Endirinn á þætti sjö af „The Last Dance“ hefur vakið upp viðbrögð hjá mörgum enda fengu áhorfendur þar að sjá sannar tilfinningar hjá Michael Jordan sjálfum. 12. maí 2020 11:00 Hringdi upp á völl og spurði hvort að Jordan væri sýndur: „Bilun hversu mikill Jordan maður ég var“ Teitur Örlygsson segir að Michael Jordan sé sinn uppáhalds körfuboltamaður allra tíma. Teitur fann ýmsar leiðir til þess að fylgjast með Jordan á sínum yngri árum. 10. maí 2020 15:00 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Skósafnarinn Jordy Geller hafði rétt fyrir sér þegar hann taldi að nú gæti verið rétti tíminn til að selja par af Nike-skóm sem Michael Jordan notaði á fyrsta tímabili sínu í NBA-deildinni í körfubolta. Um er að ræða Air Jordan 1 körfuboltaskó, fyrstu tegundina sem að Nike framleiddi sérstaklega í samstarfi við Jordan. Í kjölfarið á gríðarlegum vinsældum The Last Dance þáttanna, sem fjalla um Jordan og Chicago Bulls-liðið á gullaldarárum þess undir lok síðustu aldar, ákvað Geller að setja skóna á uppboð. Skórnir eru áritaðir af Jordan og í nýju Jordan-æði sem nú virðist vera í gangi var því ljóst að hægt yrði að fá hátt verð fyrir parið. Nú eru skórnir seldir á heil 560 þúsund Bandaríkjadala, eða jafnvirði um 82 milljóna króna. Ekki fylgir sögunni hvað Geller greiddi fyrir skóna þegar hann keypti þá árið 2012, en samkvæmt Action Network er um að ræða hæsta verð sem greitt hefur verið á uppboði fyrir strigaskó. Ekki liggur ljóst fyrir hver kaupandinn er.
NBA Lífið Tengdar fréttir Leikstjóri „The Last Dance“ ætlaði sér ekki að vera vinur Jordan Michael Jordan er einn af framleiðendum „The Last Dance“ en leyfði leikstjóranum og aðstoðarmönnum hans að vinna sína vinnu í friði. 14. maí 2020 17:00 Lineker spilaði golf með Michael Jordan og Samuel L. Jackson Það virðast margir eiga góða golfsögu af Michael Jordan og einn af þeim er sjónvarpsmaðurinn og knattspyrnugoðsögnin Gary Lineker sem rifjaði upp eina slíka eftir að hafa horft á nýjasta þáttinn af „The Last Dance“. 13. maí 2020 17:00 Jordan táraðist í lokin á þætti sjö af „The Last Dance“ Endirinn á þætti sjö af „The Last Dance“ hefur vakið upp viðbrögð hjá mörgum enda fengu áhorfendur þar að sjá sannar tilfinningar hjá Michael Jordan sjálfum. 12. maí 2020 11:00 Hringdi upp á völl og spurði hvort að Jordan væri sýndur: „Bilun hversu mikill Jordan maður ég var“ Teitur Örlygsson segir að Michael Jordan sé sinn uppáhalds körfuboltamaður allra tíma. Teitur fann ýmsar leiðir til þess að fylgjast með Jordan á sínum yngri árum. 10. maí 2020 15:00 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Leikstjóri „The Last Dance“ ætlaði sér ekki að vera vinur Jordan Michael Jordan er einn af framleiðendum „The Last Dance“ en leyfði leikstjóranum og aðstoðarmönnum hans að vinna sína vinnu í friði. 14. maí 2020 17:00
Lineker spilaði golf með Michael Jordan og Samuel L. Jackson Það virðast margir eiga góða golfsögu af Michael Jordan og einn af þeim er sjónvarpsmaðurinn og knattspyrnugoðsögnin Gary Lineker sem rifjaði upp eina slíka eftir að hafa horft á nýjasta þáttinn af „The Last Dance“. 13. maí 2020 17:00
Jordan táraðist í lokin á þætti sjö af „The Last Dance“ Endirinn á þætti sjö af „The Last Dance“ hefur vakið upp viðbrögð hjá mörgum enda fengu áhorfendur þar að sjá sannar tilfinningar hjá Michael Jordan sjálfum. 12. maí 2020 11:00
Hringdi upp á völl og spurði hvort að Jordan væri sýndur: „Bilun hversu mikill Jordan maður ég var“ Teitur Örlygsson segir að Michael Jordan sé sinn uppáhalds körfuboltamaður allra tíma. Teitur fann ýmsar leiðir til þess að fylgjast með Jordan á sínum yngri árum. 10. maí 2020 15:00