Dagskráin í dag: Spurningakeppni í Körfuboltakvöldi, dramatískur oddaleikur KR og Grindavíkur, goðsagnir efstu deildar og margt fleira Sindri Sverrisson skrifar 17. apríl 2020 06:00 Kjartan Atli Kjartansson er búinn að smíða skemmtilega spurningakeppni fyrir sérfræðingana í Domino's Körfuboltakvöldi. Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður spurningakeppni á dagskrá í Domino's Körfuboltakvöldi í kvöld þar sem Domino's-deild kvenna verður meginþemað. Þær Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Pálína María Gunnlaugsdóttir mæta þeim Fannari Ólafssyni og Benedikt Guðmundssyni. Strax eftir þátt eða kl. 21 verður sýnd stytt útgáfa af frábærum leik Vals og Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í fótbolta frá árinu 2018, og kl. 21.20 er á dagskrá einn merkasti leikur íslenskrar körfuboltasögu. KR og Grindavík mættust árið 2009 í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn sem vert er að rifja upp. Allir tíu þættirnir af Goðsögnum verða sömuleiðis sýndir á Stöð 2 Sport, en í þáttunum er fjallað um goðsagnir úr efstu deild íslenskrar knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 NBA-deildin í körfubolta verður í fyrirrúmi á Stöð 2 Sport 2 í dag og fram á nótt og kennir þar ýmissa grasa. Sýndir verða þættir um þekkta leikmenn úr sögu deildarinnar, frábærir þættir um gullárin undir lok síðustu aldar og fleira til. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir leikir úr úrslitakeppnum Olís-deildar kvenna og karla, frá morgni til kvölds. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni Stöð 2 eSport verða sýndir leikir í íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends, og landsleikir í FIFA og Pro Evolution Soccer. Stöð 2 Golf Lokahringurinn á Íslandsmótinu í golfi frá árinu 2012 verður sýndur á Stöð 2 Golf í kvöld. Þar verður einnig sýnt frá US Women's Open frá síðasta ári og skemmtilegur þáttur þar sem sjónvarpsmaðurinn David Feherty heimsækir Rory McIlroy. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Dominos-deild karla Pepsi Max-deild karla Olís-deild kvenna Olís-deild karla NBA Rafíþróttir Golf Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður spurningakeppni á dagskrá í Domino's Körfuboltakvöldi í kvöld þar sem Domino's-deild kvenna verður meginþemað. Þær Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Pálína María Gunnlaugsdóttir mæta þeim Fannari Ólafssyni og Benedikt Guðmundssyni. Strax eftir þátt eða kl. 21 verður sýnd stytt útgáfa af frábærum leik Vals og Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í fótbolta frá árinu 2018, og kl. 21.20 er á dagskrá einn merkasti leikur íslenskrar körfuboltasögu. KR og Grindavík mættust árið 2009 í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn sem vert er að rifja upp. Allir tíu þættirnir af Goðsögnum verða sömuleiðis sýndir á Stöð 2 Sport, en í þáttunum er fjallað um goðsagnir úr efstu deild íslenskrar knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 NBA-deildin í körfubolta verður í fyrirrúmi á Stöð 2 Sport 2 í dag og fram á nótt og kennir þar ýmissa grasa. Sýndir verða þættir um þekkta leikmenn úr sögu deildarinnar, frábærir þættir um gullárin undir lok síðustu aldar og fleira til. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir leikir úr úrslitakeppnum Olís-deildar kvenna og karla, frá morgni til kvölds. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni Stöð 2 eSport verða sýndir leikir í íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends, og landsleikir í FIFA og Pro Evolution Soccer. Stöð 2 Golf Lokahringurinn á Íslandsmótinu í golfi frá árinu 2012 verður sýndur á Stöð 2 Golf í kvöld. Þar verður einnig sýnt frá US Women's Open frá síðasta ári og skemmtilegur þáttur þar sem sjónvarpsmaðurinn David Feherty heimsækir Rory McIlroy. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Pepsi Max-deild karla Olís-deild kvenna Olís-deild karla NBA Rafíþróttir Golf Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira