Hik er sama og tap! Sandra Brá Jóhannsdóttir skrifar 19. maí 2020 07:30 Skaftárhreppur er eitt af þeim sveitarfélögum sem ljóst er að verða fyrir hlutfallslega mestu tekjutapi vegna afleiðinga Covid 19 líkt og fram hefur komið í greiningu Byggðastofnunar. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ýjað að því að sveitarfélögin komi ekki til með að finna fyrir tekjusamdrættinum fyrr en síðar á árinu. Það er hins vegar ekki raunin í tilfelli Skaftárhrepps amk þar sem sveitarfélagið er nú þegar farið að finna fyrir tekjusamdrætti. Ferðaþjónusta dróst saman um 14% milli áranna 2018 og 2019 sem skýrir að öllum líkindum tekjusamdrátt hjá Skaftárhreppi fyrstu fjóra mánuði þessa árs miðað við áætlun ársins. Sá tekjusamdráttur að viðbættum fyrirsjáanlegum tekjusamdrætti í útsvari næstu mánaða, lækkunar framlaga úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga og frestun á greiðslum gjalddaga fasteignagjalda gerir það að verkum að sveitarfélagið Skaftárhreppur hefur ekki bolmagn til að bíða til langs tíma eftir ákvörðunum stjórnvalda um sértæk úrræði. Fyrir Skaftárhrepp er hik stjórnvalda því sama og tap og óvissa um tekjur til að halda upp lögbundinni þjónustu er með öllu óásættanleg. Við treystum á að stjórnvöld vinni hratt og vel og komi með myndarlegum hætti að stuðningi við þau sveitarfélög sem mest eiga undir högg að sækja þessa daga. Höfundur er sveitarstjóri Skaftárhrepps. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skaftárhreppur Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Staðreyndir í útlendingamálum Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista Jóhann F K Arinbjarnarson Skoðun Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Ert þú að velja milli Samfylkingar og Viðreisnar? Sigurrós Elddís Huldudóttir Skoðun Skoðun Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason skrifar Skoðun Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Staðreyndir í útlendingamálum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um ferðaþjónustuna Pétur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson skrifar Skoðun Þetta kostar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þrífætta svínið og auðlindarentan Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Er nóg að bara brjóta land? Þorvaldur Rúnarsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta til framtíðar: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Að kjósa taktískt Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Að standa vörð um þjóðina Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri í boði Sjálfstæðisflokksins Snorri Ingimarsson skrifar Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Náttúran er stærsta kosningamálið Skúli Skúlason skrifar Skoðun Ásýnd spillingar Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Pólitík í pípunum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hugsi eftir íbúafund gærdagsins Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Skoðun Framtíðin er í húfi Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Drodzy Polacy Jóhann Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Fáránleg fjármálastjórn Sigurður Oddsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki fyrir ferðaþjónustuna Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Sjávarútvegurinn - Unga fólkið er framtíðin Arnar Jónsson,Hreinn Pétursson skrifar Skoðun Hver verða lykilgildin í næsta stjórnarsáttmála? Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar Skoðun Kjósum frið Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Af hverju kýs ég frjálslyndi og frelsi? Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Píratar, frumkvöðlar í íslenskum stjórnmálum Helga Völundardóttir skrifar Sjá meira
Skaftárhreppur er eitt af þeim sveitarfélögum sem ljóst er að verða fyrir hlutfallslega mestu tekjutapi vegna afleiðinga Covid 19 líkt og fram hefur komið í greiningu Byggðastofnunar. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ýjað að því að sveitarfélögin komi ekki til með að finna fyrir tekjusamdrættinum fyrr en síðar á árinu. Það er hins vegar ekki raunin í tilfelli Skaftárhrepps amk þar sem sveitarfélagið er nú þegar farið að finna fyrir tekjusamdrætti. Ferðaþjónusta dróst saman um 14% milli áranna 2018 og 2019 sem skýrir að öllum líkindum tekjusamdrátt hjá Skaftárhreppi fyrstu fjóra mánuði þessa árs miðað við áætlun ársins. Sá tekjusamdráttur að viðbættum fyrirsjáanlegum tekjusamdrætti í útsvari næstu mánaða, lækkunar framlaga úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga og frestun á greiðslum gjalddaga fasteignagjalda gerir það að verkum að sveitarfélagið Skaftárhreppur hefur ekki bolmagn til að bíða til langs tíma eftir ákvörðunum stjórnvalda um sértæk úrræði. Fyrir Skaftárhrepp er hik stjórnvalda því sama og tap og óvissa um tekjur til að halda upp lögbundinni þjónustu er með öllu óásættanleg. Við treystum á að stjórnvöld vinni hratt og vel og komi með myndarlegum hætti að stuðningi við þau sveitarfélög sem mest eiga undir högg að sækja þessa daga. Höfundur er sveitarstjóri Skaftárhrepps.
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun
Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar
Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun