Håland skoraði ekki í sigri Dortmund og Leverkusen upp í þriðja sætið Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2020 15:29 Raphael Guerreiro og Håland fagna í dag. vísir/getty Dortmund er stigi á eftir Bayern Munchen eftir 2-0 sigur á Wolfsburg á útivelli en Bayern Munchen spilar við Eintracht Frankfurt síðar í dag. Raphael Guerreiro kom Dortmund yfir á 32. mínútu og Achraf Hakimi tvöfaldaði forystuna tólf mínútum fyrir leikslok en það sem kom mest á óvart er að hinn norski Erling Braut Håland náði ekki skora. Lokatölur 2-0. 16 - Jadon @Sanchooo10 has assisted 16 goals in the current #Bundesliga season, setting a new record for a @BlackYellow player since the beginning of detailed data collection in 2004-05. Master. #WOBBVB pic.twitter.com/8JAPr6qzLX— OptaFranz (@OptaFranz) May 23, 2020 Bayer Leverkusen heldur áfram að blanda sér í toppbaráttuna en þeir unnu 3-1 sigur á Borussia Mönchengladbach á útivelli. Kai Hevertz gerði tvö af mörkum Leverkusen og kom þeim yfir í tvígang og Sven Bender gerði svo út um leikinn níu mínútum fyrir leikslok. Leverkusen er komið upp í 3. sæti deildarinnar með 53 stig, fjórum stigum á eftir Dortmund og fimm á eftir toppliði Bayern, sem á þó leik til góða. 15 - Kai Havertz has been directly involved in 15 goals in the Bundesliga this season (10 goals, 5 assists); only Jadon Sancho (29) has had a hand in more amongst players under 21. Touted. pic.twitter.com/4JV4AORkLO— OptaJoe (@OptaJoe) May 23, 2020 Það var enginn Samúel Kári Friðjónsson í leikmannahóp Paderborn sem gerði 1-1 jafntefli við Hoffenheim á heimavelli. Paderborn er á botni deildarinnar og er níu stigum frá öruggu sæti. Allar líkur á því að þeir leika í þýsku B-deildinni á næstu leiktíð. Werder Bremen vann lífs nauðsynlegan sigur gegn Freiburg í dag, 1-0. Werder Bremen er í næst neðsta sætinu, sex stigum frá öruggu sæti en Freiburg er í 7. sætinu. Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Dortmund er stigi á eftir Bayern Munchen eftir 2-0 sigur á Wolfsburg á útivelli en Bayern Munchen spilar við Eintracht Frankfurt síðar í dag. Raphael Guerreiro kom Dortmund yfir á 32. mínútu og Achraf Hakimi tvöfaldaði forystuna tólf mínútum fyrir leikslok en það sem kom mest á óvart er að hinn norski Erling Braut Håland náði ekki skora. Lokatölur 2-0. 16 - Jadon @Sanchooo10 has assisted 16 goals in the current #Bundesliga season, setting a new record for a @BlackYellow player since the beginning of detailed data collection in 2004-05. Master. #WOBBVB pic.twitter.com/8JAPr6qzLX— OptaFranz (@OptaFranz) May 23, 2020 Bayer Leverkusen heldur áfram að blanda sér í toppbaráttuna en þeir unnu 3-1 sigur á Borussia Mönchengladbach á útivelli. Kai Hevertz gerði tvö af mörkum Leverkusen og kom þeim yfir í tvígang og Sven Bender gerði svo út um leikinn níu mínútum fyrir leikslok. Leverkusen er komið upp í 3. sæti deildarinnar með 53 stig, fjórum stigum á eftir Dortmund og fimm á eftir toppliði Bayern, sem á þó leik til góða. 15 - Kai Havertz has been directly involved in 15 goals in the Bundesliga this season (10 goals, 5 assists); only Jadon Sancho (29) has had a hand in more amongst players under 21. Touted. pic.twitter.com/4JV4AORkLO— OptaJoe (@OptaJoe) May 23, 2020 Það var enginn Samúel Kári Friðjónsson í leikmannahóp Paderborn sem gerði 1-1 jafntefli við Hoffenheim á heimavelli. Paderborn er á botni deildarinnar og er níu stigum frá öruggu sæti. Allar líkur á því að þeir leika í þýsku B-deildinni á næstu leiktíð. Werder Bremen vann lífs nauðsynlegan sigur gegn Freiburg í dag, 1-0. Werder Bremen er í næst neðsta sætinu, sex stigum frá öruggu sæti en Freiburg er í 7. sætinu.
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira