Samdrátturinn 20 prósent í Frakklandi Atli Ísleifsson skrifar 27. maí 2020 10:09 Bir Haken brúin í París. Franska hagstofan gerir ráð fyrir að samdrátturinn í frönsku efnahagslífi muni nema heilum 20 prósentum á öðrum ársfjórðungi. Er það rakið til lokana og annarra aðgerða yfirvalda vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Efnahagsstarfsemi í landinu nú er um 21 prósent minni miðað við þá sem var fyrir lokun um miðjan mars, að því er fram kemur í yfirlýsingu frá hagstofunni. Neysla hefur tekið nokkuð við sér síðustu daga og er nú sex prósentum minni en áður var, eftir að verslunum var heimilt að opna á ný eftir tveggja mánaða lokun. Fyrr í mánuðinum mældist neysla 33 prósent minni en „vanalega“. Nái efnahagurinn sé á strik á ný fyrir júlí þá mætti gera ráð fyrir að samdráttur í frönsku efnahagslífi verði átta prósent fyrir árið 2020. Christine Lagarde, seðlabankastjóri Evrópska seðlabankans, greindi frá því í morgun að samdráttur á evrusvæðinu yrði milli átta og tólf prósent í ár. Áður hafði verið gert ráð fyrir að samdrátturinn yrði fimm til tólf prósent, en samkvæmt nýjustu áætlun er gert ráð fyrir að neðri mörkin muni ekki standast. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Evrópusambandið Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Franska hagstofan gerir ráð fyrir að samdrátturinn í frönsku efnahagslífi muni nema heilum 20 prósentum á öðrum ársfjórðungi. Er það rakið til lokana og annarra aðgerða yfirvalda vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Efnahagsstarfsemi í landinu nú er um 21 prósent minni miðað við þá sem var fyrir lokun um miðjan mars, að því er fram kemur í yfirlýsingu frá hagstofunni. Neysla hefur tekið nokkuð við sér síðustu daga og er nú sex prósentum minni en áður var, eftir að verslunum var heimilt að opna á ný eftir tveggja mánaða lokun. Fyrr í mánuðinum mældist neysla 33 prósent minni en „vanalega“. Nái efnahagurinn sé á strik á ný fyrir júlí þá mætti gera ráð fyrir að samdráttur í frönsku efnahagslífi verði átta prósent fyrir árið 2020. Christine Lagarde, seðlabankastjóri Evrópska seðlabankans, greindi frá því í morgun að samdráttur á evrusvæðinu yrði milli átta og tólf prósent í ár. Áður hafði verið gert ráð fyrir að samdrátturinn yrði fimm til tólf prósent, en samkvæmt nýjustu áætlun er gert ráð fyrir að neðri mörkin muni ekki standast.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Evrópusambandið Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira