Bikarmeistararnir skrifa undir samning við fimm leikmenn Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2020 17:00 Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, með leikmönnunum fimm. mynd/víkingur Bikarmeistarar Víkings skrifuðu í dag undir samninga við fimm leikmenn en tveir þeirra áttu stóran þátt í bikarmeistaratitlinum á síðustu leiktíð. Einn snýr svo aftur heim, einn er fenginn að láni og einn hefur spilað með öðrum flokki félagsins undanfarin ár. Júlíus Magnússon er miðjumaður, fæddur árið 1998 sem kom til Víkings frá SC Heerenveen í Hollandi fyrir síðasta tímabil. Júlíus spilaði 21 leik og skoraði eitt mark fyrir liði í fyrra. Logi Tómasson er vinstri bakvörður sem fæddur er árið 2000. Hann spilaði sína fyrstu leiki fyrir meistaraflokk sumarið 2018 og fór á láni til Þróttar það sumar. Hann á alls að baki 34 leiki og 2 mörk í meistaraflokki. Tómas Guðmundsson er miðvörður, fæddur árið 1992. Hann lék með Víkingi á árunum 2009 til 2016 en hefur ekki leikið knattspyrnu undanfarin þrjú ár. Hann byrjaði að æfa með Víkingi á ný síðastliðið sumar og hefur nú náð fyrri styrk og fengið nýjan samning við félagið. Isaac Owusu Afriyie er miðju- og sóknarmaður sem er uppalinn í Fjölni en skipti í Víking árið 2018 og hefur leikið með öðrum flokki félagsins undanfarin ár. Hann gerir nú sinn fyrsta samning við félagið en reiknað er með því að hann verði lánaður frá félaginu í sumar. Kristall Máni Ingason er miðjumaður, fæddur árið 2002 og er samningsbundinn FC Kaupmannahöfn í Danmörku. Hann kemur til Víkings sem lánsmaður og mun leika með liðinu í sumar. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Bikarmeistarar Víkings skrifuðu í dag undir samninga við fimm leikmenn en tveir þeirra áttu stóran þátt í bikarmeistaratitlinum á síðustu leiktíð. Einn snýr svo aftur heim, einn er fenginn að láni og einn hefur spilað með öðrum flokki félagsins undanfarin ár. Júlíus Magnússon er miðjumaður, fæddur árið 1998 sem kom til Víkings frá SC Heerenveen í Hollandi fyrir síðasta tímabil. Júlíus spilaði 21 leik og skoraði eitt mark fyrir liði í fyrra. Logi Tómasson er vinstri bakvörður sem fæddur er árið 2000. Hann spilaði sína fyrstu leiki fyrir meistaraflokk sumarið 2018 og fór á láni til Þróttar það sumar. Hann á alls að baki 34 leiki og 2 mörk í meistaraflokki. Tómas Guðmundsson er miðvörður, fæddur árið 1992. Hann lék með Víkingi á árunum 2009 til 2016 en hefur ekki leikið knattspyrnu undanfarin þrjú ár. Hann byrjaði að æfa með Víkingi á ný síðastliðið sumar og hefur nú náð fyrri styrk og fengið nýjan samning við félagið. Isaac Owusu Afriyie er miðju- og sóknarmaður sem er uppalinn í Fjölni en skipti í Víking árið 2018 og hefur leikið með öðrum flokki félagsins undanfarin ár. Hann gerir nú sinn fyrsta samning við félagið en reiknað er með því að hann verði lánaður frá félaginu í sumar. Kristall Máni Ingason er miðjumaður, fæddur árið 2002 og er samningsbundinn FC Kaupmannahöfn í Danmörku. Hann kemur til Víkings sem lánsmaður og mun leika með liðinu í sumar.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira