Schalke varar Sevilla við Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2020 20:00 Salif Sane og Markus Schubert, leikmenn Schalke, svekkja sig á enn einu tapi Schalke á árinu 2020. vísir/getty Spænska úrvalsdeildarliðið Sevilla setti færslu á Twitter-síðu sína í gær þar sem þeir hvöttu enska stuðningsmenn til þess að flykkja sér á bak við liðið en spænska deildin hefst aftur um næstu helgi. Nokkur lið víðs vegar um Evrópu hafa gert slíkt hið sama og hvatti Sevilla enska stuðningsmenn til þess að styðja Sevilla á Spáni en spænski boltinn byrjar aftur næsta fimmtudag. Það er ekki bara Sevilla sem hefur farið þessa leið því Schalke gerði slíkt við sama á dögunum. Gengi þeirra eftir að þýski boltinn fór aftur af stað hefur reyndar verið hörmulegt og þeir vöruðu Sevilla-menn við. Careful guys, we did this and things haven't gone well since https://t.co/Zkwyn8PwLT— FC Schalke 04 ( ) (@s04_en) June 5, 2020 Áður en þýski boltinn fór aftur af stað um miðjan maímanúð setti Schalke svipaða færslu inn á sína miðla og gengið hefur ekki verið merkilegt; fjórir tapleikir í fjórum leikjum og einungis eitt mark skorað. Schalke var lengi vel ofarlega í töflunni en er nú komið niður í 10. sæti deildarinnar. Það er spennandi að sjá hvaða áhrif færslan hefur á Sevilla sem mætir Real Betis í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið. CALLING ALL @premierleague FANS We have a reason for fans of EVERY PL club to support FC Schalke 04 for the remainder of the Bundesliga season! THREAD pic.twitter.com/ge1UoUyMku— FC Schalke 04 ( ) (@s04_en) May 11, 2020 Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira
Spænska úrvalsdeildarliðið Sevilla setti færslu á Twitter-síðu sína í gær þar sem þeir hvöttu enska stuðningsmenn til þess að flykkja sér á bak við liðið en spænska deildin hefst aftur um næstu helgi. Nokkur lið víðs vegar um Evrópu hafa gert slíkt hið sama og hvatti Sevilla enska stuðningsmenn til þess að styðja Sevilla á Spáni en spænski boltinn byrjar aftur næsta fimmtudag. Það er ekki bara Sevilla sem hefur farið þessa leið því Schalke gerði slíkt við sama á dögunum. Gengi þeirra eftir að þýski boltinn fór aftur af stað hefur reyndar verið hörmulegt og þeir vöruðu Sevilla-menn við. Careful guys, we did this and things haven't gone well since https://t.co/Zkwyn8PwLT— FC Schalke 04 ( ) (@s04_en) June 5, 2020 Áður en þýski boltinn fór aftur af stað um miðjan maímanúð setti Schalke svipaða færslu inn á sína miðla og gengið hefur ekki verið merkilegt; fjórir tapleikir í fjórum leikjum og einungis eitt mark skorað. Schalke var lengi vel ofarlega í töflunni en er nú komið niður í 10. sæti deildarinnar. Það er spennandi að sjá hvaða áhrif færslan hefur á Sevilla sem mætir Real Betis í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið. CALLING ALL @premierleague FANS We have a reason for fans of EVERY PL club to support FC Schalke 04 for the remainder of the Bundesliga season! THREAD pic.twitter.com/ge1UoUyMku— FC Schalke 04 ( ) (@s04_en) May 11, 2020
Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira