Gætu þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem hlýða ekki fyrirmælum vegna skimana á landamærum Andri Eysteinsson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 7. júní 2020 13:42 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundinum í dag. Lögreglan Vettvangsprófanir verða gerðar á næstu dögum í tengslum við undirbúning fyrir skimun fyrir COVID-19 á landamærum. Það væri lögreglumál og gæti þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem neita að hlíta fyrirmælum yfirvalda og þeim reglum sem gilda þegar komið er til landsins. Farþegum sem koma til landsins eftir 15. júní verður líkt og kunnugt er gefinn kostur á að fara í sýnatöku vegna COVID-19 í staðinn fyrir 14 daga sóttkví. Undirbúningur fyrir skimun á landamærum er í fullum gangi en aðeins rétt rúm vika er til stefnu. Undirbúningi miðar vel áfram að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. „Núna næstu viku fara fram vettvangsprófanir og menn munu kanna alla ferla á Keflavíkurflugvelli. Útfærslan verður á landsvísu svo þetta verðru líka útfært með heilsugæslu Austurlands hvað varðar Norrænu. Menn munu reyna að vera eins vel undirbúnir og mögulegt er þegar að því kemur. Farþegum ber skylda til að fylla út forskráningarform áður en komið er til landsins þar sem meðal annars skal skrá dvalartíma og dvalarstað. Þá er farþegum gerð grein fyrir því að við komuna til landsins beri þeim að velja milli þess að sæta tveggja vikna sóttkví eða fara í sýnatöku. En hvert er ferlið varðandi þá, sem kjósa að fara ekki í sýnatöku en hugsanlega munu ekki hlýta fyrirmælum um sóttkví, ef upp koma slík tilfelli? Ég get nú kannski ekki alveg svarað því nákvæmlega, það er þá bara lögrelgumál ef menn neita að fara eftir öllu. Ferðamönnum á að vera þetta ljóst áður en þeir koma. Það er spurningin hvað menn gera í framhaldi af því, það gæti þurft að beita hörðum aðgerðum á þá einstaklinga sem neita að hlýða fyrirmælum yfirvalda og lögreglu á landamærum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Sjá meira
Vettvangsprófanir verða gerðar á næstu dögum í tengslum við undirbúning fyrir skimun fyrir COVID-19 á landamærum. Það væri lögreglumál og gæti þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem neita að hlíta fyrirmælum yfirvalda og þeim reglum sem gilda þegar komið er til landsins. Farþegum sem koma til landsins eftir 15. júní verður líkt og kunnugt er gefinn kostur á að fara í sýnatöku vegna COVID-19 í staðinn fyrir 14 daga sóttkví. Undirbúningur fyrir skimun á landamærum er í fullum gangi en aðeins rétt rúm vika er til stefnu. Undirbúningi miðar vel áfram að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. „Núna næstu viku fara fram vettvangsprófanir og menn munu kanna alla ferla á Keflavíkurflugvelli. Útfærslan verður á landsvísu svo þetta verðru líka útfært með heilsugæslu Austurlands hvað varðar Norrænu. Menn munu reyna að vera eins vel undirbúnir og mögulegt er þegar að því kemur. Farþegum ber skylda til að fylla út forskráningarform áður en komið er til landsins þar sem meðal annars skal skrá dvalartíma og dvalarstað. Þá er farþegum gerð grein fyrir því að við komuna til landsins beri þeim að velja milli þess að sæta tveggja vikna sóttkví eða fara í sýnatöku. En hvert er ferlið varðandi þá, sem kjósa að fara ekki í sýnatöku en hugsanlega munu ekki hlýta fyrirmælum um sóttkví, ef upp koma slík tilfelli? Ég get nú kannski ekki alveg svarað því nákvæmlega, það er þá bara lögrelgumál ef menn neita að fara eftir öllu. Ferðamönnum á að vera þetta ljóst áður en þeir koma. Það er spurningin hvað menn gera í framhaldi af því, það gæti þurft að beita hörðum aðgerðum á þá einstaklinga sem neita að hlýða fyrirmælum yfirvalda og lögreglu á landamærum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Sjá meira