Ekki ákveðið hvort Bandaríkjamenn eða aðrir utan EES og EFTA geti komið eftir 15. júní Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. júní 2020 15:56 Fáir hafa verið á ferli í Leifsstöð að undanförnu en það gæti farið að breytast. Vísir/Vilhelm Engin ákvörðun hefur verið tekin um það hvort þær ferðatakmarkanir á ferðalögum hingað til lands sem eru í gildi fyrir ríkisborgara þeirra landa sem tilheyra ekki Schengen-svæðinu, EES, ESB eða EFTA verði framlengdar eftir 15. júní næstkomandi, þegar núverandi gildistími takmarkana rennur út. Þetta kemur fram í stöðuppfærslu á Facebook-síðu utanríkisráðuneytisins þar sem tekið er fram að Ísland muni áfram taka þátt í þeim ákvörðunum sem aðildarríki Schengen muni taka í tengslum við framlengingu eða afnám á ferðatakmörkunum. Tekið er fram að svo kunni að vera að ferðatakmarkanir sem eru í gildi á Schengen-svæðinu verði framlengdar til 1. júlí næstkomandi, en þær tóku fyrst gildi 20. mars síðastliðinn. Ekkert hafi hins vegar verið ákveðið í þeim efnum og að ákvörðunin sé í höndum aðildarríkjanna. Á meðan þessar ferðatakmarkanir eru í gildi eru landamæri Íslands í raun lokuð fyrir þeim sem eru ekki ríkisborgarar ríkja EES eða EFTA, að því er segir á vef Útlendingastofnunar. Á þessu er þó ýmsarundanþágur. Þetta rímar við þær upplýsingar sem gefnar voru í gær eftir að breytingar á þeim reglum sem gilda um komu ferðamanna til Íslands frá og með 15. júní. Þar kom fram að ekkert hafi verið ákveðið um það hvort takmarkanir á ytri landamærum Schengen yrðu framlengdar til 1. júlí. Á vef Útlendingastofnunar segir að landamæri Íslands séu nú opin íbúum og ríkisborgurum EES og Sviss, breytingarnar sem kynntar voru í gær og taka gildi 15. júní þýði einfaldlega að farþegum sem heimilt er að ferðast til Íslands eigi kost á að fara í sýnatöku vegna COVID-19 á landamærum í stað 14 daga sóttkvíar eins og nú er krafan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Svona verður framkvæmdin vegna komu ferðamanna Breytingar verða á reglum um komu ferðamanna til landsins þann 15. júní næstkomandi. 8. júní 2020 14:49 ESB-ríki opni fyrir ferðalög innan sambandsins fyrir lok mánaðar Framkvæmdastjóri innanlandsmála hjá framkvæmdastjórn ESB hefur beint því til allra ríkja sambandsins að þau ættu að opna fyrir ferðalög innan sambandsins fyrir lok júnímánaðar. 5. júní 2020 07:06 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira
Engin ákvörðun hefur verið tekin um það hvort þær ferðatakmarkanir á ferðalögum hingað til lands sem eru í gildi fyrir ríkisborgara þeirra landa sem tilheyra ekki Schengen-svæðinu, EES, ESB eða EFTA verði framlengdar eftir 15. júní næstkomandi, þegar núverandi gildistími takmarkana rennur út. Þetta kemur fram í stöðuppfærslu á Facebook-síðu utanríkisráðuneytisins þar sem tekið er fram að Ísland muni áfram taka þátt í þeim ákvörðunum sem aðildarríki Schengen muni taka í tengslum við framlengingu eða afnám á ferðatakmörkunum. Tekið er fram að svo kunni að vera að ferðatakmarkanir sem eru í gildi á Schengen-svæðinu verði framlengdar til 1. júlí næstkomandi, en þær tóku fyrst gildi 20. mars síðastliðinn. Ekkert hafi hins vegar verið ákveðið í þeim efnum og að ákvörðunin sé í höndum aðildarríkjanna. Á meðan þessar ferðatakmarkanir eru í gildi eru landamæri Íslands í raun lokuð fyrir þeim sem eru ekki ríkisborgarar ríkja EES eða EFTA, að því er segir á vef Útlendingastofnunar. Á þessu er þó ýmsarundanþágur. Þetta rímar við þær upplýsingar sem gefnar voru í gær eftir að breytingar á þeim reglum sem gilda um komu ferðamanna til Íslands frá og með 15. júní. Þar kom fram að ekkert hafi verið ákveðið um það hvort takmarkanir á ytri landamærum Schengen yrðu framlengdar til 1. júlí. Á vef Útlendingastofnunar segir að landamæri Íslands séu nú opin íbúum og ríkisborgurum EES og Sviss, breytingarnar sem kynntar voru í gær og taka gildi 15. júní þýði einfaldlega að farþegum sem heimilt er að ferðast til Íslands eigi kost á að fara í sýnatöku vegna COVID-19 á landamærum í stað 14 daga sóttkvíar eins og nú er krafan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Svona verður framkvæmdin vegna komu ferðamanna Breytingar verða á reglum um komu ferðamanna til landsins þann 15. júní næstkomandi. 8. júní 2020 14:49 ESB-ríki opni fyrir ferðalög innan sambandsins fyrir lok mánaðar Framkvæmdastjóri innanlandsmála hjá framkvæmdastjórn ESB hefur beint því til allra ríkja sambandsins að þau ættu að opna fyrir ferðalög innan sambandsins fyrir lok júnímánaðar. 5. júní 2020 07:06 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira
Svona verður framkvæmdin vegna komu ferðamanna Breytingar verða á reglum um komu ferðamanna til landsins þann 15. júní næstkomandi. 8. júní 2020 14:49
ESB-ríki opni fyrir ferðalög innan sambandsins fyrir lok mánaðar Framkvæmdastjóri innanlandsmála hjá framkvæmdastjórn ESB hefur beint því til allra ríkja sambandsins að þau ættu að opna fyrir ferðalög innan sambandsins fyrir lok júnímánaðar. 5. júní 2020 07:06