Dagskráin í dag: Stórleikur Vals og KR, bikarmeistararnir mæta Fylki og Messi snýr aftur Sindri Sverrisson skrifar 13. júní 2020 06:00 KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Val á Hlíðarenda í fyrra. VÍSIR/BÁRA Það verður heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er hafið, spænski boltinn farinn að rúlla og bestu kylfingar heims farnir af stað á ný. Íslandsmeistarar KR sækja Val, liðið sem spáð er titlinum í ár, í fyrsta leiknum í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Upphitun fyrir leikinn hefst kl. 19.10 á Stöð 2 Sport. Fjórir leikir eru í beinni útsendingu í Pepsi Max-deild kvenna. Silfurlið síðasta árs, Breiðablik, mætir nýliðum FH sem hafa styrkt lið sitt vel í vetur, og bikarmeistarar Selfoss sækja Reykjavíkurmeistara Fylkis heim. Mjólkurbikarinn er einnig í gangi um helgina og í dag verður leikur Grindavíkur og ÍBV, liðanna sem féllu úr úrvalsdeild í fyrra, sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Eftir leikinn, eða kl. 18, verður dregið í 32-liða úrslitin í beinni útsendingu en þá verða liðin 12 í Pepsi Max-deildinni með. Lionel Messi snýr aftur eftir langa bið þegar Barcelona sækir Real Mallorca heim í kvöld í spænska boltanum. Fjórir leikir í spænsku 1. deildinni eru í beinni útsendingu í dag, á Stöð 2 Sport 2. PGA-mótaröðin er hafin að nýju og þriðji keppnisdagur Charles Schwab Challenge er í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf, og þar er toppbaráttan afar spennandi. Allar beinar útsendingar dagsins má finna með því að smella hér. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mjólkurbikarinn Spænski boltinn Golf Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Sport Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Sjá meira
Það verður heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er hafið, spænski boltinn farinn að rúlla og bestu kylfingar heims farnir af stað á ný. Íslandsmeistarar KR sækja Val, liðið sem spáð er titlinum í ár, í fyrsta leiknum í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Upphitun fyrir leikinn hefst kl. 19.10 á Stöð 2 Sport. Fjórir leikir eru í beinni útsendingu í Pepsi Max-deild kvenna. Silfurlið síðasta árs, Breiðablik, mætir nýliðum FH sem hafa styrkt lið sitt vel í vetur, og bikarmeistarar Selfoss sækja Reykjavíkurmeistara Fylkis heim. Mjólkurbikarinn er einnig í gangi um helgina og í dag verður leikur Grindavíkur og ÍBV, liðanna sem féllu úr úrvalsdeild í fyrra, sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Eftir leikinn, eða kl. 18, verður dregið í 32-liða úrslitin í beinni útsendingu en þá verða liðin 12 í Pepsi Max-deildinni með. Lionel Messi snýr aftur eftir langa bið þegar Barcelona sækir Real Mallorca heim í kvöld í spænska boltanum. Fjórir leikir í spænsku 1. deildinni eru í beinni útsendingu í dag, á Stöð 2 Sport 2. PGA-mótaröðin er hafin að nýju og þriðji keppnisdagur Charles Schwab Challenge er í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf, og þar er toppbaráttan afar spennandi. Allar beinar útsendingar dagsins má finna með því að smella hér.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mjólkurbikarinn Spænski boltinn Golf Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Sport Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Sjá meira