430 einstaklingar fengið undanþágu frá hefðbundinni sóttkví Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 14. júní 2020 12:15 Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn. Vísir/Vilhelm Flestir þeirra sem fengið hafa undanþágu frá hefðbundinni sóttkví og í staðinn farið í svokallaða vinnusóttkví starfa í matvælaframleiðslu. Lang flestir þeirra sem nýtt hafa undanþáguna eru með skráð lögheimili á Íslandi. Heilt yfir hafa 430 einstaklingar fengið undanþágu frá hefðbundinni sóttkví og í staðinn farið í svokallaða vinnusóttkví sem er kölluð sóttkví B. Framan af, á meðan að fjöldi smita var í hámarki hér á landi var aðeins veitt undanþága fyrir starfsfólk sem þótti samfélagslega mikilvægt. Til að mynda starfsfólk í heilbrigðis- og velferðarþjónustu. Eftir að slakað var á reglum um sóttkví B fjölgaði undanþágum. „Lang stærsti hlutinn hefur tengst matvælaframleiðslu, þetta eru sérfræðingar varðandi fiskeldi og annað. Hinn hópurinn eru starfsmenn sem tengjast mikilvægum innviðum eins og fjarskiptum og raforkukerfum, þeir eru þá sérfræðingar í einhverjum ákveðnum búnaði sem hefur bilað og þurft að laga,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra. Ekki hafa verið afgreiddar margar undanþágur vegna kvikmyndaframleiðslu. Langflestir þeirra sem hafa fengið undanþágu frá hefðbundinni sóttkví eru með skráð lögheimili á Íslandi, Norðurlöndum, Bretlandi og Kanada. „Lang stærsti einstaki hópurinn sem hefur farið í sóttkví B eru Íslendingar sem vegna starfa sinna hafa þurft að fara í sóttkví en farið í þessa sóttkví B því kannski allur vinnustaðurinn þurfti að fara í sóttkví. Nærtækasta dæmið fyrir okkur er smitrakningateymið okkar. Þar kom upp hugsanlegt smit og allt teymið fór í sóttkví B en allur hópurinn var þá saman í sóttkvínni, saman í vinnunni og blandaðist engum öðrum. Þennan hóp settum við á hótel til að hafa hann aðskilinn öðrum,“ sagði Víðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Sjá meira
Flestir þeirra sem fengið hafa undanþágu frá hefðbundinni sóttkví og í staðinn farið í svokallaða vinnusóttkví starfa í matvælaframleiðslu. Lang flestir þeirra sem nýtt hafa undanþáguna eru með skráð lögheimili á Íslandi. Heilt yfir hafa 430 einstaklingar fengið undanþágu frá hefðbundinni sóttkví og í staðinn farið í svokallaða vinnusóttkví sem er kölluð sóttkví B. Framan af, á meðan að fjöldi smita var í hámarki hér á landi var aðeins veitt undanþága fyrir starfsfólk sem þótti samfélagslega mikilvægt. Til að mynda starfsfólk í heilbrigðis- og velferðarþjónustu. Eftir að slakað var á reglum um sóttkví B fjölgaði undanþágum. „Lang stærsti hlutinn hefur tengst matvælaframleiðslu, þetta eru sérfræðingar varðandi fiskeldi og annað. Hinn hópurinn eru starfsmenn sem tengjast mikilvægum innviðum eins og fjarskiptum og raforkukerfum, þeir eru þá sérfræðingar í einhverjum ákveðnum búnaði sem hefur bilað og þurft að laga,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra. Ekki hafa verið afgreiddar margar undanþágur vegna kvikmyndaframleiðslu. Langflestir þeirra sem hafa fengið undanþágu frá hefðbundinni sóttkví eru með skráð lögheimili á Íslandi, Norðurlöndum, Bretlandi og Kanada. „Lang stærsti einstaki hópurinn sem hefur farið í sóttkví B eru Íslendingar sem vegna starfa sinna hafa þurft að fara í sóttkví en farið í þessa sóttkví B því kannski allur vinnustaðurinn þurfti að fara í sóttkví. Nærtækasta dæmið fyrir okkur er smitrakningateymið okkar. Þar kom upp hugsanlegt smit og allt teymið fór í sóttkví B en allur hópurinn var þá saman í sóttkvínni, saman í vinnunni og blandaðist engum öðrum. Þennan hóp settum við á hótel til að hafa hann aðskilinn öðrum,“ sagði Víðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Sjá meira