Skilaboð um niðurstöður hafa ekki alltaf skilað sér Sylvía Hall skrifar 18. júní 2020 14:54 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Lögreglan Ýmis vandamál hafa komið upp við skimun á landamærunum eins og við var búist. Meðal þess sem unnið er að því að bæta er upplýsingagjöf til ferðamanna og tryggja að allt sé skýrt við komuna til landsins. Á upplýsingafundi almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir framkvæmdina ganga vel fyrir sig. Hnökrar væru þó enn að koma upp og helstu vandræðin væru upplýsingagjöf til einstaklinga varðandi niðurstöður úr sýnatökum. Alma D. Möller landlæknir sagði dæmi um að niðurstöður hefðu ekki komist til skila með SMS skilaboðum. Því væri öruggast að sækja appið þar sem væri einnig hægt að fá samband við heilbrigðisstarfsfólk í gegnum netspjall. Alma D. Möller landlæknir.Lögreglan Aukning hefur orðið í notendum appsins og segir Alma það benda til þess að ferðamenn séu að nýta sér það. Notendum fjölgar um nokkur hundruð milli daga en þann 15. júní síðastliðinn voru um 143.300 notendur. Þá er áætlað að gera upp skimunina eftir tvær vikur og útfæra framhaldið nánar. Að sögn Þórólfs verður það þó gert fyrr ef eitthvað óvænt kemur upp. Hann segir þó skimunina mikilvægt tæki til þess að hafa betri yfirsýn yfir faraldurinn og þær upplýsingar sem safnast við hana séu mikilvægar. Frá því að skimun hófst á mánudag hafa tæplega þrjú þúsund komið til landsins. Af þeim hafa sýni verið tekin frá 2.400 og hafa sex greinst með veiruna. Tveir eru taldir vera smitandi og eru því í einangrun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00. 18. júní 2020 13:40 Eitt nýtt smit en virkum smitum fækkar Virk kórónuveirusmit eru nú fimm hér á landi. 18. júní 2020 13:34 Gengur ekki að fólk sé að faðmast Fólk sem kemur til landsins þarf að fara varlega þar til það fær niðurstöður úr skimun. 16. júní 2020 14:22 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Ýmis vandamál hafa komið upp við skimun á landamærunum eins og við var búist. Meðal þess sem unnið er að því að bæta er upplýsingagjöf til ferðamanna og tryggja að allt sé skýrt við komuna til landsins. Á upplýsingafundi almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir framkvæmdina ganga vel fyrir sig. Hnökrar væru þó enn að koma upp og helstu vandræðin væru upplýsingagjöf til einstaklinga varðandi niðurstöður úr sýnatökum. Alma D. Möller landlæknir sagði dæmi um að niðurstöður hefðu ekki komist til skila með SMS skilaboðum. Því væri öruggast að sækja appið þar sem væri einnig hægt að fá samband við heilbrigðisstarfsfólk í gegnum netspjall. Alma D. Möller landlæknir.Lögreglan Aukning hefur orðið í notendum appsins og segir Alma það benda til þess að ferðamenn séu að nýta sér það. Notendum fjölgar um nokkur hundruð milli daga en þann 15. júní síðastliðinn voru um 143.300 notendur. Þá er áætlað að gera upp skimunina eftir tvær vikur og útfæra framhaldið nánar. Að sögn Þórólfs verður það þó gert fyrr ef eitthvað óvænt kemur upp. Hann segir þó skimunina mikilvægt tæki til þess að hafa betri yfirsýn yfir faraldurinn og þær upplýsingar sem safnast við hana séu mikilvægar. Frá því að skimun hófst á mánudag hafa tæplega þrjú þúsund komið til landsins. Af þeim hafa sýni verið tekin frá 2.400 og hafa sex greinst með veiruna. Tveir eru taldir vera smitandi og eru því í einangrun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00. 18. júní 2020 13:40 Eitt nýtt smit en virkum smitum fækkar Virk kórónuveirusmit eru nú fimm hér á landi. 18. júní 2020 13:34 Gengur ekki að fólk sé að faðmast Fólk sem kemur til landsins þarf að fara varlega þar til það fær niðurstöður úr skimun. 16. júní 2020 14:22 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Bein útsending: Upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00. 18. júní 2020 13:40
Eitt nýtt smit en virkum smitum fækkar Virk kórónuveirusmit eru nú fimm hér á landi. 18. júní 2020 13:34
Gengur ekki að fólk sé að faðmast Fólk sem kemur til landsins þarf að fara varlega þar til það fær niðurstöður úr skimun. 16. júní 2020 14:22