Engin ný smit fundist í hugsanlegu hópsmiti Samúel Karl Ólason og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 28. júní 2020 11:47 Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra, segir í samtali við fréttastofu að von sé á fleiri niðurstöðum í dag. Vísir/Vilhelm Smitrakning vegna þriggja nýrra smita Covid-19 gengur ágætlega og er búið að koma skilaboðum til allra um að vera í sóttkví. Ekki hefur þó verið rætt við alla beint. Um 300 manns hafa verið send í sóttkví og voru 180 sýni úr hópnum rannsökuð í gær. Ekkert þeirra sýndi fram á smit. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra, segir í samtali við fréttastofu að von sé á fleiri niðurstöðum í dag. Þar að auki segir hann íslenska erfðagreiningu standa fyrir almennri skimun fyrir veirunni þar sem ákveðnir hópar eru kallaðir til. Meðal annars er um íþróttafólk að ræða. „Sjáum hvernig það gengur. Það er mikil vinna í gangi í kringum þetta. Að reyna að ná utan um þetta með þéttum tökum,“ segir Víðir. Almannavarnir sendur frá sér tilkynningu í gær þar sem ítrekað var að þeir sem fái boð um að fara í sóttkví hlíti því undanbragðalaust. Íslendingar sem eru að koma að utan eru sérstaklega hvattir til að gæta að sóttvörnum og jafnvel þó próf á landamærunum hafi verið neikvætt. Auk leikmanna Breiðabliks og Stjörnunnar hefur starfsmaður atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins einnig greinst með veiruna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Smitrakning vegna þriggja nýrra smita Covid-19 gengur ágætlega og er búið að koma skilaboðum til allra um að vera í sóttkví. Ekki hefur þó verið rætt við alla beint. Um 300 manns hafa verið send í sóttkví og voru 180 sýni úr hópnum rannsökuð í gær. Ekkert þeirra sýndi fram á smit. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra, segir í samtali við fréttastofu að von sé á fleiri niðurstöðum í dag. Þar að auki segir hann íslenska erfðagreiningu standa fyrir almennri skimun fyrir veirunni þar sem ákveðnir hópar eru kallaðir til. Meðal annars er um íþróttafólk að ræða. „Sjáum hvernig það gengur. Það er mikil vinna í gangi í kringum þetta. Að reyna að ná utan um þetta með þéttum tökum,“ segir Víðir. Almannavarnir sendur frá sér tilkynningu í gær þar sem ítrekað var að þeir sem fái boð um að fara í sóttkví hlíti því undanbragðalaust. Íslendingar sem eru að koma að utan eru sérstaklega hvattir til að gæta að sóttvörnum og jafnvel þó próf á landamærunum hafi verið neikvætt. Auk leikmanna Breiðabliks og Stjörnunnar hefur starfsmaður atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins einnig greinst með veiruna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira