Flestir líta á samband sitt sem langtímasamband Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 3. júlí 2020 10:20 Samkvæmt niðurstöðum úr könnun Makamála, segja flestir lesendur Vísis þeir líta á samband sitt sem langtímasamband. Getty Í síðustu viku spurðum við lesendur Vísis að því hvort að þeir sjái sambandið sitt fyrir sér sem langtímasamband. Í dag eru sambandsform og viðhorf til sambanda orðin mjög fjölbreytt. Sumir einstaklingar kjósa það að vera í opnum samböndum eða jafnvel fjölsamböndum (Poly), meðan aðrir kjósa hið hefbundna sambandsform, ef svo má kalla. En hvort fólk líti svo á sambönd sín til langs tíma eða ekki, getur líka verið misjafn. Ríkjandi viðhorf gamla tímans var að ráðsetning væri alltaf til langtíma og þá var ekki litið á sambönd sem einhvers konar tímabundið ástand. Tæplega 10% horfa ekki á samband sitt til langs tíma Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar segjast þó flestir lesendur Vísis líta á samband sitt sem langtímasamand, eða um 82%. Alls tóku tæplega þúsund manns þátt í könuninni og hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér fyrir neðan. Hafa ber í huga að fólk sem hefur þetta viðhorf gæti verið líklegra til að svara könnun sem þessari. Lítur þú á sambandið þitt sem langtímasamband? Já - 82% Já, en ég óttast það að maki minn geri það ekki - 8% Nei, en ég óttast það að maki minn haldi að þetta sé langtíma - 3% Nei - 6% Makamál mættu í Brennsluna á FM957 á föstudagsmorgun og ræddu niðurstöðurnar. Einnig var kynnt til leiks ný Spurning vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Óttastu það að enda ein/einn? Margir njóta þess að vera einhleypir og finnast frelsið sem fylgir því að vera ekki háður neinum nema sjálfum sér vera betri kostur en að vera í sambandi. Svo eru aðrir sem óttast ekkert frekar en það að vera einir. 2. júlí 2020 08:58 Erna Dís: „Nauðsynlegt að vera ástfangnir vitleysingar“ Þegar við erum bara tvö og barnlaus finnst mér nauðsynlegt að taka frá tíma til að vera bara ástfangnir vitleysingar. Þetta segir Erna Dís þáttastjórnandi á FM957 í viðtalsliðnum Ást er. 30. júní 2020 20:47 Föðurland: „Pabbar þurfa að hætta að harka allar tilfinningar af sér“ „Pabbar þurfa að vera duglegri að ræða málin. Þeir þurfa að hætta að harka allar tilfinningar af sér og byrja að ræða þær“. Segir Arnar Jónmundsson í viðtalsliðnum Föðurland. 30. júní 2020 09:09 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Hvað syngur í Dadda Disco? Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Makamál Af hverju ættir þú að knúsa í þig? Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Í síðustu viku spurðum við lesendur Vísis að því hvort að þeir sjái sambandið sitt fyrir sér sem langtímasamband. Í dag eru sambandsform og viðhorf til sambanda orðin mjög fjölbreytt. Sumir einstaklingar kjósa það að vera í opnum samböndum eða jafnvel fjölsamböndum (Poly), meðan aðrir kjósa hið hefbundna sambandsform, ef svo má kalla. En hvort fólk líti svo á sambönd sín til langs tíma eða ekki, getur líka verið misjafn. Ríkjandi viðhorf gamla tímans var að ráðsetning væri alltaf til langtíma og þá var ekki litið á sambönd sem einhvers konar tímabundið ástand. Tæplega 10% horfa ekki á samband sitt til langs tíma Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar segjast þó flestir lesendur Vísis líta á samband sitt sem langtímasamand, eða um 82%. Alls tóku tæplega þúsund manns þátt í könuninni og hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér fyrir neðan. Hafa ber í huga að fólk sem hefur þetta viðhorf gæti verið líklegra til að svara könnun sem þessari. Lítur þú á sambandið þitt sem langtímasamband? Já - 82% Já, en ég óttast það að maki minn geri það ekki - 8% Nei, en ég óttast það að maki minn haldi að þetta sé langtíma - 3% Nei - 6% Makamál mættu í Brennsluna á FM957 á föstudagsmorgun og ræddu niðurstöðurnar. Einnig var kynnt til leiks ný Spurning vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Óttastu það að enda ein/einn? Margir njóta þess að vera einhleypir og finnast frelsið sem fylgir því að vera ekki háður neinum nema sjálfum sér vera betri kostur en að vera í sambandi. Svo eru aðrir sem óttast ekkert frekar en það að vera einir. 2. júlí 2020 08:58 Erna Dís: „Nauðsynlegt að vera ástfangnir vitleysingar“ Þegar við erum bara tvö og barnlaus finnst mér nauðsynlegt að taka frá tíma til að vera bara ástfangnir vitleysingar. Þetta segir Erna Dís þáttastjórnandi á FM957 í viðtalsliðnum Ást er. 30. júní 2020 20:47 Föðurland: „Pabbar þurfa að hætta að harka allar tilfinningar af sér“ „Pabbar þurfa að vera duglegri að ræða málin. Þeir þurfa að hætta að harka allar tilfinningar af sér og byrja að ræða þær“. Segir Arnar Jónmundsson í viðtalsliðnum Föðurland. 30. júní 2020 09:09 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál Hvað syngur í Dadda Disco? Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Makamál Af hverju ættir þú að knúsa í þig? Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Spurning vikunnar: Óttastu það að enda ein/einn? Margir njóta þess að vera einhleypir og finnast frelsið sem fylgir því að vera ekki háður neinum nema sjálfum sér vera betri kostur en að vera í sambandi. Svo eru aðrir sem óttast ekkert frekar en það að vera einir. 2. júlí 2020 08:58
Erna Dís: „Nauðsynlegt að vera ástfangnir vitleysingar“ Þegar við erum bara tvö og barnlaus finnst mér nauðsynlegt að taka frá tíma til að vera bara ástfangnir vitleysingar. Þetta segir Erna Dís þáttastjórnandi á FM957 í viðtalsliðnum Ást er. 30. júní 2020 20:47
Föðurland: „Pabbar þurfa að hætta að harka allar tilfinningar af sér“ „Pabbar þurfa að vera duglegri að ræða málin. Þeir þurfa að hætta að harka allar tilfinningar af sér og byrja að ræða þær“. Segir Arnar Jónmundsson í viðtalsliðnum Föðurland. 30. júní 2020 09:09