Þakkaði kökubitanum fyrir eftir að hafa rifið upp hundrað kílóin tvisvar í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2020 09:30 Birta Líf Þórarinsdóttir er mjög efnileg CrossFit kona. Skjámynd/Instagram Ísland á margar stórstjörnur í CrossFit heimnum og það gæti kannski verið von á fleirum í hópinn ef marka má tilþrifin hjá einni sautján ára stelpu á dögunum. Hin sautján ára Birta Líf Þórarinsdóttir sýndi styrk sinn í jafnhöttun þegar hún reif upp hundrað kíló tvisvar í röð. Keppnisfólk eins og Birta þurfa að passa vel upp á mataræðið sitt til að halda réttri stefnu í þjálfuninni og kökur eru því ekki oft á matarbakkanum. Það virðist samt vera smá sykur sem hafi gefið Birtu aukakraftinn í að rífa upp hundrað kílóin á dögunum. Við myndbandið skrifaði Birta nefnilega: „Fékk mér köku í kvöldmatnum í gær og vaknaði sterkari í dag. Hundrað á slánni,“ skrifaði Birta Líf. View this post on Instagram Birta Líf 17 Years old with a 100kg Jerk x2 ?? Repost Ate cake for dinner yesterday, woke up stronger today???? One hundred on the bar. #kilos A post shared by CrossFit Reykjavík (@crossfitreykjavik) on Jul 10, 2020 at 7:44am PDT Eitt það skemmtilega við myndbandið er að sjá hversu einbeitt hún er við lyfturnar og svo hversu innilega ánægð hún er í lokin. Birta Líf tók þátt í heimsleikunum árið 2018 þegar hún keppti í flokki 14 til 15 ára og varð fjórtánda. Hún varð efst á Íslandi í flokki 16 til 17 ára í Open í ár og í 32. sæti á heimsvísu. CrossFit Reykjavík vakti athygli á lyftum Birtu með því að setja myndbandið hennar inn á Instagram síðu stöðvarinnar. CrossFit Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Sjá meira
Ísland á margar stórstjörnur í CrossFit heimnum og það gæti kannski verið von á fleirum í hópinn ef marka má tilþrifin hjá einni sautján ára stelpu á dögunum. Hin sautján ára Birta Líf Þórarinsdóttir sýndi styrk sinn í jafnhöttun þegar hún reif upp hundrað kíló tvisvar í röð. Keppnisfólk eins og Birta þurfa að passa vel upp á mataræðið sitt til að halda réttri stefnu í þjálfuninni og kökur eru því ekki oft á matarbakkanum. Það virðist samt vera smá sykur sem hafi gefið Birtu aukakraftinn í að rífa upp hundrað kílóin á dögunum. Við myndbandið skrifaði Birta nefnilega: „Fékk mér köku í kvöldmatnum í gær og vaknaði sterkari í dag. Hundrað á slánni,“ skrifaði Birta Líf. View this post on Instagram Birta Líf 17 Years old with a 100kg Jerk x2 ?? Repost Ate cake for dinner yesterday, woke up stronger today???? One hundred on the bar. #kilos A post shared by CrossFit Reykjavík (@crossfitreykjavik) on Jul 10, 2020 at 7:44am PDT Eitt það skemmtilega við myndbandið er að sjá hversu einbeitt hún er við lyfturnar og svo hversu innilega ánægð hún er í lokin. Birta Líf tók þátt í heimsleikunum árið 2018 þegar hún keppti í flokki 14 til 15 ára og varð fjórtánda. Hún varð efst á Íslandi í flokki 16 til 17 ára í Open í ár og í 32. sæti á heimsvísu. CrossFit Reykjavík vakti athygli á lyftum Birtu með því að setja myndbandið hennar inn á Instagram síðu stöðvarinnar.
CrossFit Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Sjá meira