Makamál

Spurning vikunnar: Hefur þú slasað þig í kynlífi?

Ása Ninna Pétursdóttir skrifar
Tognun, beinbrot, útbrot og allskonar brot eru nokkur dæmi af þeim óhöppum sem geta átt sér stað í kynlífi. 
Tognun, beinbrot, útbrot og allskonar brot eru nokkur dæmi af þeim óhöppum sem geta átt sér stað í kynlífi.  Getty

Þegar losti og leikgleði mætast í svefnherberginu getur ýmislegt gerst. Eins fim og frábær og við teljum okkur vera í bólfimi þá gerast óhöppin þar eins og annars staðar. 

Flest þekkjum við klaufalegar og vandræðalegar sögur af kynlífi þar sem eitthvað festist, einhver dettur eða eitthvað jafnvel brotnar. 

Að þessu sinni spyrjum við lesendur Vísis hvort að þeir hafi einhvern tíman slasað sig í kynlífi?

Hér kemur listi yfir nokkur óhöpp/slys sem geta átt sér stað í kynlífi: 

-Marblettir og djúpar skrámur

-Meiðsli í mjaðmagrind

-Tognun

-Bakmeiðsli

-Þegar hlutur festist í leggöngum

-Typpabrot

-Útbrot vegna fæðu

-Beinbrot

Fyrir þá sem vilja deila reynslu sinni eða sögum af óhöppum í kynlífi er bent á netfangið: [email protected].

Hægt er að svara könnuninni hér fyrir neðan: 


Tengdar fréttir

Ertu að halda framhjá makanum þínum tilfinningalega?

Tilfinningalegt framhjáhald er einstaklega hættulegt samböndum þar sem tilfinningarnar sem þú upplifir geta orðið mjög ákafar og sterkar. Fólk er tilbúið að fara á bak við maka sinn til þess eins að viðhalda fantasíunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×