Segir að nú megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. júlí 2020 23:00 LeBron segir að nú megi ekki sofna á verðinum. Mike Ehrmann/Getty Images LeBron James – stórstjarna Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta - segir að leikmenn deildarinnar verði að halda áfram baráttunni fyrir samfélagslegum breytingum í Bandaríkjunum. Margir leikmenn ákváðu að bera ekki nöfn sín heldur ýmis slagorð tengd Black Lives Matter-hreyfingunni.Vísir/BBC LeBron James – stórstjarna Los Angels Lakers og NBA-deildarinar í körfubolta – reyndist hetja Lakers er liðið vann erkifjendur sína í LA Clippers í nótt. Var NBA-deildin að fara aftur af stað eftir langt hlé og hinn 35 ára gamli LeBron steig upp á ögurstundu. Tryggði hann Lakers 103-101 sigur með körfu undir lokin áður en hann spilaði góða vörn sem endaði með slöku skoti Paul George. LeBron ræddi þó önnur málefni en aðeins þau sem tengd eru körfubolta að leik loknum. „Í fortíðinni höfum við séð framfarir og í kjölfarið tekið fótinn af bensíngjöfinni, við getum ekki gert það nú. Við viljum halda fætinum á bensíngjöfinni. Körfubolti hefur alltaf verið stærri en þeir tíu leikmenn sem eru að spila hverju sinni. Nú er tækifæri til að dreifa ást og jákvæðni út um heim allan,“ sagði LeBron eftir leik. LeBron endaði með 16 stig, 11 fráköst og sjö stoðsendingar. Hin stórstjarna Lakers - Anthony Davis - var stigahæstur allra á vellinum en hann setti niður 34 stig. Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir LeBron tryggði sigur í toppslagnum þegar NBA hófst að nýju Keppnistímabilið í NBA-deildinni í körfubolta verður klárað í Disney World í Flórída þar sem lokakafli deildakeppninnar hófst að nýju í nótt eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 31. júlí 2020 07:30 NBA-deildin hefst að nýju með stórleik liðanna frá Englaborginni Í nótt hefst NBA-deildin í körfubolta að nýju en hlé hefur verið á deildinni síðan 11. mars. Eins og áður hefur komið fram verður núverandi tímabil klárað með breyttu sniði. 30. júlí 2020 14:30 Kyrie setti á fót sjóð til að aðstoða körfuboltakonur Kyrie Irving, ein helsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur ákveðið að leggja hönd á plóg og hjálpa körfuboltakonum sem spila í WNBA-deildinni. 28. júlí 2020 12:00 Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fleiri fréttir Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Sjá meira
LeBron James – stórstjarna Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta - segir að leikmenn deildarinnar verði að halda áfram baráttunni fyrir samfélagslegum breytingum í Bandaríkjunum. Margir leikmenn ákváðu að bera ekki nöfn sín heldur ýmis slagorð tengd Black Lives Matter-hreyfingunni.Vísir/BBC LeBron James – stórstjarna Los Angels Lakers og NBA-deildarinar í körfubolta – reyndist hetja Lakers er liðið vann erkifjendur sína í LA Clippers í nótt. Var NBA-deildin að fara aftur af stað eftir langt hlé og hinn 35 ára gamli LeBron steig upp á ögurstundu. Tryggði hann Lakers 103-101 sigur með körfu undir lokin áður en hann spilaði góða vörn sem endaði með slöku skoti Paul George. LeBron ræddi þó önnur málefni en aðeins þau sem tengd eru körfubolta að leik loknum. „Í fortíðinni höfum við séð framfarir og í kjölfarið tekið fótinn af bensíngjöfinni, við getum ekki gert það nú. Við viljum halda fætinum á bensíngjöfinni. Körfubolti hefur alltaf verið stærri en þeir tíu leikmenn sem eru að spila hverju sinni. Nú er tækifæri til að dreifa ást og jákvæðni út um heim allan,“ sagði LeBron eftir leik. LeBron endaði með 16 stig, 11 fráköst og sjö stoðsendingar. Hin stórstjarna Lakers - Anthony Davis - var stigahæstur allra á vellinum en hann setti niður 34 stig.
Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir LeBron tryggði sigur í toppslagnum þegar NBA hófst að nýju Keppnistímabilið í NBA-deildinni í körfubolta verður klárað í Disney World í Flórída þar sem lokakafli deildakeppninnar hófst að nýju í nótt eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 31. júlí 2020 07:30 NBA-deildin hefst að nýju með stórleik liðanna frá Englaborginni Í nótt hefst NBA-deildin í körfubolta að nýju en hlé hefur verið á deildinni síðan 11. mars. Eins og áður hefur komið fram verður núverandi tímabil klárað með breyttu sniði. 30. júlí 2020 14:30 Kyrie setti á fót sjóð til að aðstoða körfuboltakonur Kyrie Irving, ein helsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur ákveðið að leggja hönd á plóg og hjálpa körfuboltakonum sem spila í WNBA-deildinni. 28. júlí 2020 12:00 Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fleiri fréttir Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Sjá meira
LeBron tryggði sigur í toppslagnum þegar NBA hófst að nýju Keppnistímabilið í NBA-deildinni í körfubolta verður klárað í Disney World í Flórída þar sem lokakafli deildakeppninnar hófst að nýju í nótt eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 31. júlí 2020 07:30
NBA-deildin hefst að nýju með stórleik liðanna frá Englaborginni Í nótt hefst NBA-deildin í körfubolta að nýju en hlé hefur verið á deildinni síðan 11. mars. Eins og áður hefur komið fram verður núverandi tímabil klárað með breyttu sniði. 30. júlí 2020 14:30
Kyrie setti á fót sjóð til að aðstoða körfuboltakonur Kyrie Irving, ein helsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur ákveðið að leggja hönd á plóg og hjálpa körfuboltakonum sem spila í WNBA-deildinni. 28. júlí 2020 12:00