Skutu á United með mynd af Sancho Anton Ingi Leifsson skrifar 11. ágúst 2020 15:00 Sancho í stuði í Sviss. vísir/getty Jadon Sancho, leikmaður Dortmund, hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga og vikur en hann hefur verið orðaður burt frá Þýskalandi. Manchester United er sagt á eftir enska landsliðsmanninum en þeir hafa ekki náð samningum við Dortmund og er talið er að fresturinn til að kaupa Sancho sé að renna út. Íþróttastjóri Dortmund, Michael Zorc, greindi svo frá því í gær að Sancho muni spila með Dortmund á næstu leiktíð eftir að fresturinn til að kaupa hann rann út. Sancho er nú staddur í æfingaferð með liðsfélögum sínum í Dortmund í Sviss þar sem þeir undirbúa sig fyrir tímabilið í Þýskalandi sem hefst eftir rúman mánuð. Fjölmiðlateymi Dortmund ákvað því að nýta tækifærið og skjóta nokkrum skotum til Manchester-borgar með færslunni sem má sjá hér að neðan. You love to see it pic.twitter.com/RK0rFmngyt— Borussia Dortmund (@BlackYellow) August 10, 2020 Samkvæmt heimildum The Guardian er þó ekki útilokað enn að Sancho færi sig um set en ummæli Zorc eiga bara að hafa styrkt stöðu Dortmund í samningaviðræðunum. Sancho ólst upp hjá Watford áður en hann gekk í raðir þeirra bláklæddu í Manchester. Hann samdi svo við Dortmund árið 2017 en hann er tvítugur. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira
Jadon Sancho, leikmaður Dortmund, hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga og vikur en hann hefur verið orðaður burt frá Þýskalandi. Manchester United er sagt á eftir enska landsliðsmanninum en þeir hafa ekki náð samningum við Dortmund og er talið er að fresturinn til að kaupa Sancho sé að renna út. Íþróttastjóri Dortmund, Michael Zorc, greindi svo frá því í gær að Sancho muni spila með Dortmund á næstu leiktíð eftir að fresturinn til að kaupa hann rann út. Sancho er nú staddur í æfingaferð með liðsfélögum sínum í Dortmund í Sviss þar sem þeir undirbúa sig fyrir tímabilið í Þýskalandi sem hefst eftir rúman mánuð. Fjölmiðlateymi Dortmund ákvað því að nýta tækifærið og skjóta nokkrum skotum til Manchester-borgar með færslunni sem má sjá hér að neðan. You love to see it pic.twitter.com/RK0rFmngyt— Borussia Dortmund (@BlackYellow) August 10, 2020 Samkvæmt heimildum The Guardian er þó ekki útilokað enn að Sancho færi sig um set en ummæli Zorc eiga bara að hafa styrkt stöðu Dortmund í samningaviðræðunum. Sancho ólst upp hjá Watford áður en hann gekk í raðir þeirra bláklæddu í Manchester. Hann samdi svo við Dortmund árið 2017 en hann er tvítugur.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira