Sigurvegararnir á Golden Globe Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. janúar 2020 08:24 Joaquin Phoenix heldur hér á styttunni eftir verðlaunaafhendinguna. Vísir/AP Golden Globe-verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í nótt. Hildur Guðnadóttir tónskáld var á meðal verðlaunahafa kvöldsins en hún hlaut styttuna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker. Aðrir verðlaunahafar voru til að mynda Joaquin Phoenix, sem hlaut Golden Globe fyrir túlkun sína á Jókernum sjálfum, og Renée Zellweger, sem var valin besta leikkona í aðalhlutverki í dramakvikmynd fyrir hlutverk sitt sem Judy Garland í samnefndri kvikmynd. Kvikmyndin Once Upon a Time in Hollywood hreppti verðlaunin í flokki söngleikja og grínmynda, og var jafnframt sú sigursælasta á hátíðinni með þrenn verðlaun. Kvikmyndin 1917 kom næst á eftir með tvenn en hún var valin besta kvikmyndin í flokki dramamynda og leikstjóri hennar, Sam Mendes, var valinn besti kvikmyndaleikstjórinn. Þáttaraðirnar Succesion, Fleabag og Chernobyl, sem státar einmitt af tónlist Hildar, voru valdar þær bestu í sínum flokkum. Olivia Colman var verðlaunuð fyrir hlutverk sitt sem Elísabet Bretadrottning í þáttaröðinni The Crown og Phoebe Waller-Bridge hlaut Golden Globe fyrir titilhlutverkið í Fleabag.Hér að neðan má sjá lista yfir verðlaunahafa:Besta kvikmynd - drama Sigurvegari: 1917 The Irishman Joker Marriage Story The Two Popes Besta leikkona - drama Cynthia Erivo - Harriet Scarlett Johansson - Marriage Story Saoirse Ronan - Little Women Charlize Theron – Bombshell Sigurvegari: Renée Zellweger – Judy Renée Zellweger ánægð með styttuna.Vísir/AP Besti leikari - drama Christian Bale - Ford v Ferrari Antonio Banderas - Pain and Glory Adam Driver - Marriage Story Sigurvegari: Joaquin Phoenix - Joker Jonathan Pryce - The Two Popes Besta kvikmynd – söngleikur eða grínmynd Dolemite Is My Name Jojo Rabbit Knives Out Sigurvegari: Once Upon a Time In Hollywood Rocketman Besta leikkona – söngleikur eða grínmynd Ana De Armas - Knives Out Sigurvegari: Awkwafina - The Farewell Cate Blanchett - Where'd You Go, Bernadette Beanie Feldstein - Booksmart Emma Thompson - Late Night Besti leikari – söngleikur eða grínmynd Daniel Craig - Knives Out Roman Griffin Davis - Jojo Rabbit Leonardo DiCaprio - Once Upon a Time... In Hollywood Sigurvegari: Taron Egerton - Rocketman Eddie Murphy - Dolemite is My Name Besta teiknimynd: Frozen 2 How to Train Your Dragon: The Hidden World The Lion King Sigurvegari: Missing Link Toy Story 4 Besta kvikmynd á erlendu tungumáli: The Farewell Les Miserables Pain and Glory Sigurvegari: Parasite Portrait of a Lady on Fire Besta leikkona í aukahlutverki Kathy Bates - Richard Jewell Annette Bening - The Report Sigurvegari: Laura Dern - Marriage Story Jennifer Lopez - Hustlers Margot Robbie - Bombshell Besti leikari í aukahlutverki: Tom Hanks - A Beautiful Day in the Neighbourhood Anthony Hopkins - The Two Popes Al Pacino - The Irishman Joe Pesci - The Irishman Sigurvegari: Brad Pitt - Once Upon a Time in Hollywood Besti kvikmyndaleikstjóri: Martin Scorsese - The Irishman Quentin Tarantino - Once Upon a Time In Hollywood Bong Joon Ho - Parasite Sigurvegari: Sam Mendes - 1917 Todd Phillips – Joker Sam Mendes, leikstjóri 1917, tekur við verðlaunum fyrir bestu leikstjórn.Vísir/AP Besta kvikmyndahandrit: Noah Baumbach - Marriage Story Bong Joon Ho, Han Jin Won - Parasite Anthony McCarten - The Two Popes Sigurvegari: Quentin Tarantino - Once Upon a Time In Hollywood Steven Zaillian - The Irishman Besta kvikmyndatónlist: Motherless Brooklyn - Daniel Pemberton Little Women - Alexandre Desplat Sigurvegari: Joker - Hildur Guðnadóttir 1917 - Thomas Newman Marriage Story - Randy Newman Besta lag í kvikmynd: Beautiful Ghosts - Cats Sigurvegari: I'm Gonna Love Me Again - Rocketman Into the Unknown - Frozen 2 Spirit - The Lion King Stand Up – Harriet Besta sjónvarpsþáttaröð - drama Big Little Lies The Crown Killing Eve The Morning Show Sigurvegari: Succession Besta leikkona í dramaþáttaröð: Jennifer Aniston - The Morning Show Sigurvegari: Olivia Colman - The Crown Jodie Comer - Killing Eve Nicole Kidman - Big Little Lies Reese Witherspoon - The Morning Show Besti leikari í dramaþáttaröð: Sigurvegari: Brian Cox - Succession Kit Harington - Game of Thrones Rami Malek - Mr Robot Tobias Menzies - The Crown Billy Porter – Pose Besta sjónvarpsþáttaröð – söngleikur eða grín: Barry Sigurvegari: Fleabag The Kominsky Method The Marvelous Mrs Maisel The Politician Besta leikkona í sjónvarpsþáttaröð – söngleikur eða grín: Christina Applegate - Dead to Me Rachel Brosnahan - The Marvelous Mrs Maisel Kirsten Dunst - On Becoming a God in Central Florida Natasha Lyonne - Russian Doll Sigurvegari: Phoebe Waller-Bridge – Fleabag Besti leikari í sjónvarpsþáttaröð – söngleikur eða grín: Michael Douglas - The Kominsky Method Bill Hader - Barry Ben Platt - The Politician Paul Rudd - Living With Yourself Sigurvegari: Ramy Youssef - Ramy Besta stutta þáttaröðin eða sjónvarpsmynd: Catch-22 Sigurvegari: Chernobyl Fosse/Verdon The Loudest Voice Unbelievable Besta leikkona í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd: Sigurvegari: Michelle Williams - Fosse/Verdon Helen Mirren - Catherine the Great Merritt Wever - Unbelievable Kaitlyn Dever - Unbelievable Joey King - The Act Besti leikari í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd: Chris Abbott - Catch-22 Sacha Baron Cohen - The Spy Sigurvegari: Russell Crowe - The Loudest Voice Jared Harris - Chernobyl Sam Rockwell - Fosse/Verdon Besta leikkona í aukahlutverki í sjónvarpsþáttaröð eða sjónvarpsmynd: Meryl Streep - Big Little Lies Helena Bonham Carter - The Crown Emily Watson - Chernobyl Sigurvegari: Patricia Arquette - The Act Toni Collette - Unbelievable Besti leikari í aukahlutverki í sjónvarpsþáttaröð eða sjónvarpsmynd: lan Arkin - The Kominsky Method Kieran Culkin - Succession Andrew Scott - Fleabag Sigurvegari: Stellan Skarsgård - Chernobyl Henry Winkler - Barry Bíó og sjónvarp Golden Globes Tengdar fréttir Sjáðu upphafsræðu Ricky Gervais á Golden Globes Breski uppistandarinn Ricky Gervais lét sem fyrr allt flakka í upphafsræðu sinni á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. 6. janúar 2020 07:43 Hildur Guðnadóttir vann Golden Globe Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í nótt Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. 6. janúar 2020 06:26 Hildur ein af fimmtán sem koma til greina til Óskarsverðlauna Tónlist Hildar Guðnadóttur í kvikmyndinni Joker er ein af fimmtán sem koma til greina í flokknum besta frumsamda kvikmyndatónlistin á Óskarsverðlaununum á næsta ári. 16. desember 2019 23:58 Hildur tilnefnd til Golden Globe Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld heldur áfram að slá í gegn á erlendum vettvangi en í dag var hún tilnefnd til hinna virtu kvikmyndaverðlauna Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn. 9. desember 2019 14:45 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Frægar í fantaformi Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Golden Globe-verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í nótt. Hildur Guðnadóttir tónskáld var á meðal verðlaunahafa kvöldsins en hún hlaut styttuna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker. Aðrir verðlaunahafar voru til að mynda Joaquin Phoenix, sem hlaut Golden Globe fyrir túlkun sína á Jókernum sjálfum, og Renée Zellweger, sem var valin besta leikkona í aðalhlutverki í dramakvikmynd fyrir hlutverk sitt sem Judy Garland í samnefndri kvikmynd. Kvikmyndin Once Upon a Time in Hollywood hreppti verðlaunin í flokki söngleikja og grínmynda, og var jafnframt sú sigursælasta á hátíðinni með þrenn verðlaun. Kvikmyndin 1917 kom næst á eftir með tvenn en hún var valin besta kvikmyndin í flokki dramamynda og leikstjóri hennar, Sam Mendes, var valinn besti kvikmyndaleikstjórinn. Þáttaraðirnar Succesion, Fleabag og Chernobyl, sem státar einmitt af tónlist Hildar, voru valdar þær bestu í sínum flokkum. Olivia Colman var verðlaunuð fyrir hlutverk sitt sem Elísabet Bretadrottning í þáttaröðinni The Crown og Phoebe Waller-Bridge hlaut Golden Globe fyrir titilhlutverkið í Fleabag.Hér að neðan má sjá lista yfir verðlaunahafa:Besta kvikmynd - drama Sigurvegari: 1917 The Irishman Joker Marriage Story The Two Popes Besta leikkona - drama Cynthia Erivo - Harriet Scarlett Johansson - Marriage Story Saoirse Ronan - Little Women Charlize Theron – Bombshell Sigurvegari: Renée Zellweger – Judy Renée Zellweger ánægð með styttuna.Vísir/AP Besti leikari - drama Christian Bale - Ford v Ferrari Antonio Banderas - Pain and Glory Adam Driver - Marriage Story Sigurvegari: Joaquin Phoenix - Joker Jonathan Pryce - The Two Popes Besta kvikmynd – söngleikur eða grínmynd Dolemite Is My Name Jojo Rabbit Knives Out Sigurvegari: Once Upon a Time In Hollywood Rocketman Besta leikkona – söngleikur eða grínmynd Ana De Armas - Knives Out Sigurvegari: Awkwafina - The Farewell Cate Blanchett - Where'd You Go, Bernadette Beanie Feldstein - Booksmart Emma Thompson - Late Night Besti leikari – söngleikur eða grínmynd Daniel Craig - Knives Out Roman Griffin Davis - Jojo Rabbit Leonardo DiCaprio - Once Upon a Time... In Hollywood Sigurvegari: Taron Egerton - Rocketman Eddie Murphy - Dolemite is My Name Besta teiknimynd: Frozen 2 How to Train Your Dragon: The Hidden World The Lion King Sigurvegari: Missing Link Toy Story 4 Besta kvikmynd á erlendu tungumáli: The Farewell Les Miserables Pain and Glory Sigurvegari: Parasite Portrait of a Lady on Fire Besta leikkona í aukahlutverki Kathy Bates - Richard Jewell Annette Bening - The Report Sigurvegari: Laura Dern - Marriage Story Jennifer Lopez - Hustlers Margot Robbie - Bombshell Besti leikari í aukahlutverki: Tom Hanks - A Beautiful Day in the Neighbourhood Anthony Hopkins - The Two Popes Al Pacino - The Irishman Joe Pesci - The Irishman Sigurvegari: Brad Pitt - Once Upon a Time in Hollywood Besti kvikmyndaleikstjóri: Martin Scorsese - The Irishman Quentin Tarantino - Once Upon a Time In Hollywood Bong Joon Ho - Parasite Sigurvegari: Sam Mendes - 1917 Todd Phillips – Joker Sam Mendes, leikstjóri 1917, tekur við verðlaunum fyrir bestu leikstjórn.Vísir/AP Besta kvikmyndahandrit: Noah Baumbach - Marriage Story Bong Joon Ho, Han Jin Won - Parasite Anthony McCarten - The Two Popes Sigurvegari: Quentin Tarantino - Once Upon a Time In Hollywood Steven Zaillian - The Irishman Besta kvikmyndatónlist: Motherless Brooklyn - Daniel Pemberton Little Women - Alexandre Desplat Sigurvegari: Joker - Hildur Guðnadóttir 1917 - Thomas Newman Marriage Story - Randy Newman Besta lag í kvikmynd: Beautiful Ghosts - Cats Sigurvegari: I'm Gonna Love Me Again - Rocketman Into the Unknown - Frozen 2 Spirit - The Lion King Stand Up – Harriet Besta sjónvarpsþáttaröð - drama Big Little Lies The Crown Killing Eve The Morning Show Sigurvegari: Succession Besta leikkona í dramaþáttaröð: Jennifer Aniston - The Morning Show Sigurvegari: Olivia Colman - The Crown Jodie Comer - Killing Eve Nicole Kidman - Big Little Lies Reese Witherspoon - The Morning Show Besti leikari í dramaþáttaröð: Sigurvegari: Brian Cox - Succession Kit Harington - Game of Thrones Rami Malek - Mr Robot Tobias Menzies - The Crown Billy Porter – Pose Besta sjónvarpsþáttaröð – söngleikur eða grín: Barry Sigurvegari: Fleabag The Kominsky Method The Marvelous Mrs Maisel The Politician Besta leikkona í sjónvarpsþáttaröð – söngleikur eða grín: Christina Applegate - Dead to Me Rachel Brosnahan - The Marvelous Mrs Maisel Kirsten Dunst - On Becoming a God in Central Florida Natasha Lyonne - Russian Doll Sigurvegari: Phoebe Waller-Bridge – Fleabag Besti leikari í sjónvarpsþáttaröð – söngleikur eða grín: Michael Douglas - The Kominsky Method Bill Hader - Barry Ben Platt - The Politician Paul Rudd - Living With Yourself Sigurvegari: Ramy Youssef - Ramy Besta stutta þáttaröðin eða sjónvarpsmynd: Catch-22 Sigurvegari: Chernobyl Fosse/Verdon The Loudest Voice Unbelievable Besta leikkona í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd: Sigurvegari: Michelle Williams - Fosse/Verdon Helen Mirren - Catherine the Great Merritt Wever - Unbelievable Kaitlyn Dever - Unbelievable Joey King - The Act Besti leikari í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd: Chris Abbott - Catch-22 Sacha Baron Cohen - The Spy Sigurvegari: Russell Crowe - The Loudest Voice Jared Harris - Chernobyl Sam Rockwell - Fosse/Verdon Besta leikkona í aukahlutverki í sjónvarpsþáttaröð eða sjónvarpsmynd: Meryl Streep - Big Little Lies Helena Bonham Carter - The Crown Emily Watson - Chernobyl Sigurvegari: Patricia Arquette - The Act Toni Collette - Unbelievable Besti leikari í aukahlutverki í sjónvarpsþáttaröð eða sjónvarpsmynd: lan Arkin - The Kominsky Method Kieran Culkin - Succession Andrew Scott - Fleabag Sigurvegari: Stellan Skarsgård - Chernobyl Henry Winkler - Barry
Bíó og sjónvarp Golden Globes Tengdar fréttir Sjáðu upphafsræðu Ricky Gervais á Golden Globes Breski uppistandarinn Ricky Gervais lét sem fyrr allt flakka í upphafsræðu sinni á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. 6. janúar 2020 07:43 Hildur Guðnadóttir vann Golden Globe Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í nótt Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. 6. janúar 2020 06:26 Hildur ein af fimmtán sem koma til greina til Óskarsverðlauna Tónlist Hildar Guðnadóttur í kvikmyndinni Joker er ein af fimmtán sem koma til greina í flokknum besta frumsamda kvikmyndatónlistin á Óskarsverðlaununum á næsta ári. 16. desember 2019 23:58 Hildur tilnefnd til Golden Globe Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld heldur áfram að slá í gegn á erlendum vettvangi en í dag var hún tilnefnd til hinna virtu kvikmyndaverðlauna Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn. 9. desember 2019 14:45 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Frægar í fantaformi Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Sjáðu upphafsræðu Ricky Gervais á Golden Globes Breski uppistandarinn Ricky Gervais lét sem fyrr allt flakka í upphafsræðu sinni á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. 6. janúar 2020 07:43
Hildur Guðnadóttir vann Golden Globe Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í nótt Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. 6. janúar 2020 06:26
Hildur ein af fimmtán sem koma til greina til Óskarsverðlauna Tónlist Hildar Guðnadóttur í kvikmyndinni Joker er ein af fimmtán sem koma til greina í flokknum besta frumsamda kvikmyndatónlistin á Óskarsverðlaununum á næsta ári. 16. desember 2019 23:58
Hildur tilnefnd til Golden Globe Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld heldur áfram að slá í gegn á erlendum vettvangi en í dag var hún tilnefnd til hinna virtu kvikmyndaverðlauna Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn. 9. desember 2019 14:45