„Líður eins og að félögin líti á þetta sem síðasta Íslandsmótið“ Arnar Björnsson skrifar 3. janúar 2020 21:00 Fram að áramótum gaf Körfuknattleikssambandið út 84 keppnisleyfi til erlendra leikmanna, 35 í Dómínósdeild karla, 26 í 1. deild og 21 í Dómínósdeild kvenna. Samkvæmt heimildum frá KKÍ í dag bíða 14 leyfi eftir afgreiðslu, um helmingurinn fyrir Dómínósdeild karla. Frá áramótum og fram til 31. janúar geta félögin bætt í leikmannahópinn. Einn bandarískur leikmaður má vera inná vellinum í einu en ótakmarkaður fjöldi evrópskra leikmanna, svonefndra Bosman-leikmanna. 25 slíkir spila í deildinni og 13 Bandaríkjamenn. Öruggt má telja að þeim fjölgi áður en félagaskiptaglugginn lokar. „Ég held að keppnisskapið sé að taka yfir hjá félögunum. Það á að selja sig dýrt að ná í titilinn,“ sagði Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna og þjálfari KR í Dominos-deild kvenna. „Mér líður eins og að félögin líti á þetta sem síðasta Íslandsmótið. Það er bara nú eða ekki.“ Fá yngri íslenskir leikmenn þá færri tækifæri? „Ég hej aldrei haft neitt á móti erlendum leikmönnum í Dominos-deildunum eða hvað sem þetta er. Mér finnst passlegt að félögin séu með tvo til þrjá erlenda leikmenn.“ „Í því systemi vorkenni ég ungu leikmönnunum ekkert því þeir þurfa bara að æfa og standa sig til þess að fá að spila.“ „Ef að þetta eru orðnir fjórir eða fimm, með erlendum bílum á íslenskum númerum þá er þetta orðið svolítið erfitt.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Fram að áramótum gaf Körfuknattleikssambandið út 84 keppnisleyfi til erlendra leikmanna, 35 í Dómínósdeild karla, 26 í 1. deild og 21 í Dómínósdeild kvenna. Samkvæmt heimildum frá KKÍ í dag bíða 14 leyfi eftir afgreiðslu, um helmingurinn fyrir Dómínósdeild karla. Frá áramótum og fram til 31. janúar geta félögin bætt í leikmannahópinn. Einn bandarískur leikmaður má vera inná vellinum í einu en ótakmarkaður fjöldi evrópskra leikmanna, svonefndra Bosman-leikmanna. 25 slíkir spila í deildinni og 13 Bandaríkjamenn. Öruggt má telja að þeim fjölgi áður en félagaskiptaglugginn lokar. „Ég held að keppnisskapið sé að taka yfir hjá félögunum. Það á að selja sig dýrt að ná í titilinn,“ sagði Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna og þjálfari KR í Dominos-deild kvenna. „Mér líður eins og að félögin líti á þetta sem síðasta Íslandsmótið. Það er bara nú eða ekki.“ Fá yngri íslenskir leikmenn þá færri tækifæri? „Ég hej aldrei haft neitt á móti erlendum leikmönnum í Dominos-deildunum eða hvað sem þetta er. Mér finnst passlegt að félögin séu með tvo til þrjá erlenda leikmenn.“ „Í því systemi vorkenni ég ungu leikmönnunum ekkert því þeir þurfa bara að æfa og standa sig til þess að fá að spila.“ „Ef að þetta eru orðnir fjórir eða fimm, með erlendum bílum á íslenskum númerum þá er þetta orðið svolítið erfitt.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira