Björgvin: Erum að berjast fyrir land og þjóð Anton Ingi Leifsson skrifar 19. janúar 2020 14:52 Björgvin Páll Gústavsson átti virkilega góðan leik í marki Íslands sem vann þriggja marka sigur á Portúgal í dag. Sigurinn var fyrsti sigur Íslands í milliriðlinum. „Þetta var mjög skemmtilegt. Það var gott að ná þessum sigri og gefur okkur mikið. Ekki búnir að spila okkar besta mót en góðir leikir allir. Við leysum fullkomnlega. Menn koma inn af bekknum og sýna pung. Þetta er flottur hópur,“ sagði Bjöggi í leikslok. „Við erum með frábært lið. Vandamálið við handboltann í dag er að það geta allir unnið alla. Við höfum verið upp og niður. Slöku kaflarnir of langir en við erum í uppbyggingu.“ „Það að vinna Porúgal er meira en fólk heldur. Þeir hafa unnið Frakkland og slátruðu Svíum.“ Hann segir að þeir hafi sparkað frá sér eftir að bakið var komið upp við vegginn en hann segir að það sé óþarfi að fá bakið upp við vegg. „Við eigum ekki að þurfa lenda í því en það kemur. Við erum allir að læra ungir sem aldnir. Það var allt undir í dag. Ef við hefðum tapað hefði þetta verið búið.“ „Við erum að berjast fyrir land og þjóð,“ sagði Bjöggi sem sendi kveðju í Hafnarfjörðinn. Hann segir að samvinna hans og Viktor Gísla sé til fyrirmyndar. „Við erum að vinna mjög saman. Mér finnst ótrúlegt hvað hann er að gera með þessi vítaköst. Þetta eru stórar stundir í leiknum.“ „Allt kastljósið er á þér. Hann er frábær náungi og góður makker, Thomas er svo með okkur. Það er hægt að gera enn betur en ég er stoltur.“ EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30 Aron Einar flaug frá Katar til að sjá bróður sinn spila Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði fótboltalandsliðsins, er kominn til Malmö en hann ætlar að sjá Arnór Þór, bróður sinn, spila gegn Portúgal á eftir. 19. janúar 2020 12:03 Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48 Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36 Janus Daði: Frábær orka og andi í liðinu Selfyssingurinn var markahæstur í íslenska liðinu gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:46 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson átti virkilega góðan leik í marki Íslands sem vann þriggja marka sigur á Portúgal í dag. Sigurinn var fyrsti sigur Íslands í milliriðlinum. „Þetta var mjög skemmtilegt. Það var gott að ná þessum sigri og gefur okkur mikið. Ekki búnir að spila okkar besta mót en góðir leikir allir. Við leysum fullkomnlega. Menn koma inn af bekknum og sýna pung. Þetta er flottur hópur,“ sagði Bjöggi í leikslok. „Við erum með frábært lið. Vandamálið við handboltann í dag er að það geta allir unnið alla. Við höfum verið upp og niður. Slöku kaflarnir of langir en við erum í uppbyggingu.“ „Það að vinna Porúgal er meira en fólk heldur. Þeir hafa unnið Frakkland og slátruðu Svíum.“ Hann segir að þeir hafi sparkað frá sér eftir að bakið var komið upp við vegginn en hann segir að það sé óþarfi að fá bakið upp við vegg. „Við eigum ekki að þurfa lenda í því en það kemur. Við erum allir að læra ungir sem aldnir. Það var allt undir í dag. Ef við hefðum tapað hefði þetta verið búið.“ „Við erum að berjast fyrir land og þjóð,“ sagði Bjöggi sem sendi kveðju í Hafnarfjörðinn. Hann segir að samvinna hans og Viktor Gísla sé til fyrirmyndar. „Við erum að vinna mjög saman. Mér finnst ótrúlegt hvað hann er að gera með þessi vítaköst. Þetta eru stórar stundir í leiknum.“ „Allt kastljósið er á þér. Hann er frábær náungi og góður makker, Thomas er svo með okkur. Það er hægt að gera enn betur en ég er stoltur.“
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30 Aron Einar flaug frá Katar til að sjá bróður sinn spila Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði fótboltalandsliðsins, er kominn til Malmö en hann ætlar að sjá Arnór Þór, bróður sinn, spila gegn Portúgal á eftir. 19. janúar 2020 12:03 Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48 Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36 Janus Daði: Frábær orka og andi í liðinu Selfyssingurinn var markahæstur í íslenska liðinu gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:46 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30
Aron Einar flaug frá Katar til að sjá bróður sinn spila Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði fótboltalandsliðsins, er kominn til Malmö en hann ætlar að sjá Arnór Þór, bróður sinn, spila gegn Portúgal á eftir. 19. janúar 2020 12:03
Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48
Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36
Janus Daði: Frábær orka og andi í liðinu Selfyssingurinn var markahæstur í íslenska liðinu gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:46