Guðmundur landsliðsþjálfari: Þetta er óásættanlegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2020 15:45 Guðmundur Guðmundsson fékk ekki langan tíma til að undirbúa strákana okkar fyrir Svíaleikinn og strákarnir fengu lítinn tíma til að ná úr sér þreytunni eftir sjötta leik sinn á EM. EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI Ekstra blaðið í Danmörku fjallar um óánægju handboltamanna með leikjafyrirkomulagið á Evrópumótinu í handbolta þar sem spilað er mjög þétt. Það er sérstaklega lokaumferðin sem fer fyrir brjóstið á mörgum og þá sérstaklega íslenska landsliðsþjálfaranum, Guðmundi Guðmundssyni. Danska sjónvarpsstöðin TV2 Sport talaði við Guðmund eftir tapleikinn á móti Noregi í gær og þá um leikjafyrirkomulag mótsins. Guðmundur skilur ekki hvernig menn hjá evrópska sambandinu hafi getað sett þetta svona upp. Það eru aðeins 26 tímar á milli leikja íslenska landsliðsins fyrir leikinn við Svía í kvöld en Spánverjum fengu aftur á móti meira en tvo sólarhringa fyrir sinn síðasta leik í milliriðlinum. „Ég er ekki ánægður með það að sjöundi leikurinn okkar á mótinu sé spilaður daginn eftir okkar sjötta leik. Við fáum ekki hvíldardag og það er óásættanlegt í handboltaheiminum að þurfa að spila tvo daga í röð. Þetta er ekki boðlegt,“ sagði Guðmundur við TV2 Sport en Ekstra blaðið segir frá. Leikir sex og sjö í íslenska milliriðlinum fara fram dag eftir dag en það var ekki þannig í hinum milliriðlinum þar sem keppni lýkur líka í dag. Þar fengu liðin alltaf hvíldardag á milli leikja sinna. Ekstrablaðið ræðir einnig við Morten Henriksen íþróttastjóra danska handboltasambandsins. „Þetta er ekki hundrað prósent sanngjarnt en það er erfitt að hafa þetta hundrað prósent sanngjarnt. Hér bætist einnig við að nokkrar þjóðir hafa verið að ferðast á milli staða og þá fengu heimaþjóðirnar að byrja mótið degi fyrr. Það er erfitt að skipuleggja þetta og við erum háð áhorfendum og sjónvarpsstöðvunum,“ sagði Morten Henriksen. „Þetta er ekki að koma upp í fyrsta sinn þótt að þetta hafi verið meira vandamál á heimsmeistaramótinu. Nú hefur hins vegar Alþjóðahandboltasambandið ákveðið að það verði alltaf af vera einn hvíldardagur á milli leikja sem er mjög athyglisverð regla,“ sagði Morten Henriksen. Það má lesa meira um þetta hér. EM 2020 í handbolta Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Sjá meira
Ekstra blaðið í Danmörku fjallar um óánægju handboltamanna með leikjafyrirkomulagið á Evrópumótinu í handbolta þar sem spilað er mjög þétt. Það er sérstaklega lokaumferðin sem fer fyrir brjóstið á mörgum og þá sérstaklega íslenska landsliðsþjálfaranum, Guðmundi Guðmundssyni. Danska sjónvarpsstöðin TV2 Sport talaði við Guðmund eftir tapleikinn á móti Noregi í gær og þá um leikjafyrirkomulag mótsins. Guðmundur skilur ekki hvernig menn hjá evrópska sambandinu hafi getað sett þetta svona upp. Það eru aðeins 26 tímar á milli leikja íslenska landsliðsins fyrir leikinn við Svía í kvöld en Spánverjum fengu aftur á móti meira en tvo sólarhringa fyrir sinn síðasta leik í milliriðlinum. „Ég er ekki ánægður með það að sjöundi leikurinn okkar á mótinu sé spilaður daginn eftir okkar sjötta leik. Við fáum ekki hvíldardag og það er óásættanlegt í handboltaheiminum að þurfa að spila tvo daga í röð. Þetta er ekki boðlegt,“ sagði Guðmundur við TV2 Sport en Ekstra blaðið segir frá. Leikir sex og sjö í íslenska milliriðlinum fara fram dag eftir dag en það var ekki þannig í hinum milliriðlinum þar sem keppni lýkur líka í dag. Þar fengu liðin alltaf hvíldardag á milli leikja sinna. Ekstrablaðið ræðir einnig við Morten Henriksen íþróttastjóra danska handboltasambandsins. „Þetta er ekki hundrað prósent sanngjarnt en það er erfitt að hafa þetta hundrað prósent sanngjarnt. Hér bætist einnig við að nokkrar þjóðir hafa verið að ferðast á milli staða og þá fengu heimaþjóðirnar að byrja mótið degi fyrr. Það er erfitt að skipuleggja þetta og við erum háð áhorfendum og sjónvarpsstöðvunum,“ sagði Morten Henriksen. „Þetta er ekki að koma upp í fyrsta sinn þótt að þetta hafi verið meira vandamál á heimsmeistaramótinu. Nú hefur hins vegar Alþjóðahandboltasambandið ákveðið að það verði alltaf af vera einn hvíldardagur á milli leikja sem er mjög athyglisverð regla,“ sagði Morten Henriksen. Það má lesa meira um þetta hér.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Sjá meira