Greta sakaði leiðtoga um aðgerðarleysi Samúel Karl Ólason skrifar 21. janúar 2020 10:50 Greta Thunberg í Davos. AP/Markus Schreiber Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði gesti á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos í Sviss í morgun og gagnrýndi hún leiðtoga fyrir aðgerðarleysi. Skammaði hún þá fyrir að hafa gert lítið sem ekki neitt til að sporna gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum, þrátt fyrir mikla vitundarvakningu. Sagði hún ríkjandi viðhorf virðast vera á þá leið að það væri komandi kynslóða að bregðast við vandanum og einhvern veginn sjúga milljarða tonna af koltvísýringi úr andrúmsloftinu. Greta sagði ómögulegt að takmarka hækkun meðalhita við eina og hálfa gráðu á þessari öld, miðað við útblástur koltvísýrings. Nauðsynlegt væri að skerða hann hið snarasta. Sjá einnig: Grípa þarf til aðgerða strax Hvatti hún fólk til að hlusta á vísindamenn og að tekið yrði á vandanum sem krísunni sem hann er. Sjálfbærni og loftslagsbreytingar munu setja sitt mark á fundarhöldin í Davos þetta árið. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sem segist ekki trúa á loftslagsbreytingar og telur þær vera gabb kínverja sem ætlað sé að grafa undan samkeppnisgrunni Bandaríkjanna, mun flytja ræðu í Davos seinna í dag. Loftslagsmál Sviss Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði gesti á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos í Sviss í morgun og gagnrýndi hún leiðtoga fyrir aðgerðarleysi. Skammaði hún þá fyrir að hafa gert lítið sem ekki neitt til að sporna gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum, þrátt fyrir mikla vitundarvakningu. Sagði hún ríkjandi viðhorf virðast vera á þá leið að það væri komandi kynslóða að bregðast við vandanum og einhvern veginn sjúga milljarða tonna af koltvísýringi úr andrúmsloftinu. Greta sagði ómögulegt að takmarka hækkun meðalhita við eina og hálfa gráðu á þessari öld, miðað við útblástur koltvísýrings. Nauðsynlegt væri að skerða hann hið snarasta. Sjá einnig: Grípa þarf til aðgerða strax Hvatti hún fólk til að hlusta á vísindamenn og að tekið yrði á vandanum sem krísunni sem hann er. Sjálfbærni og loftslagsbreytingar munu setja sitt mark á fundarhöldin í Davos þetta árið. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sem segist ekki trúa á loftslagsbreytingar og telur þær vera gabb kínverja sem ætlað sé að grafa undan samkeppnisgrunni Bandaríkjanna, mun flytja ræðu í Davos seinna í dag.
Loftslagsmál Sviss Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira