Bolvísk verslun í hundrað ár Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. janúar 2020 22:36 Stefanía Birgisdóttir rekur Bjarnabúð. Hér er hún ásamt Olgeiri Hávarðarsyni, eiginmanni sínum. Vísir/Aðsend Verzlun Bjarna Eiríkssonar, einnig þekkt sem Bjarnabúð, fagnar í dag aldarafmæli sínu. Þann 20. janúar á því herrans ári 1920 hófst verslunarrekstur að Hafnargötu 81 í Bolungarvík. Verslunin hefur frá árinu 1927 verið þekkt sem Bjarnabúð. Rekstur hófst eins og áður segir árið 1920, og var verslunin rekin undir merkjum Hinna sameinuðu íslensku verslana til ársins 1926. Árið 1927 tók Bjarni Eiríksson við rekstrinum, en búðin er einmitt kennd við hann. Benedikt Bjarnason tók síðan við rekstrinum af föður sínum árið 1958 og sá um hann til ársins 1996. Þá tók núverandi rekstraraðili, Stefanía Birgisdóttir, við stjórnartaumunum. Í frétt á vef Bolungarvíkur um afmæli verslunarinnar segir að karlmenn í Bolungarvík hafi flestir verið á síld þegar byrjað var á smíði hússins um haustið. „Það voru því konur og ungt fólk sem grófu fyrir grunni hússins en timburverk þess kom tilsniðið frá Danmörku í ágúst 1919.“ Þar segir jafnframt að allt til ársins 1963 hafi verið afgreitt yfir borðið, en þá hafi versluninni verið breytt í kjörbúð. Hér að neðan má hlusta á viðtal við Stefaníu Birgisdóttur vegna hundrað ára afmælis Bjarnabúðar. Bolungarvík Tímamót Verslun Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira
Verzlun Bjarna Eiríkssonar, einnig þekkt sem Bjarnabúð, fagnar í dag aldarafmæli sínu. Þann 20. janúar á því herrans ári 1920 hófst verslunarrekstur að Hafnargötu 81 í Bolungarvík. Verslunin hefur frá árinu 1927 verið þekkt sem Bjarnabúð. Rekstur hófst eins og áður segir árið 1920, og var verslunin rekin undir merkjum Hinna sameinuðu íslensku verslana til ársins 1926. Árið 1927 tók Bjarni Eiríksson við rekstrinum, en búðin er einmitt kennd við hann. Benedikt Bjarnason tók síðan við rekstrinum af föður sínum árið 1958 og sá um hann til ársins 1996. Þá tók núverandi rekstraraðili, Stefanía Birgisdóttir, við stjórnartaumunum. Í frétt á vef Bolungarvíkur um afmæli verslunarinnar segir að karlmenn í Bolungarvík hafi flestir verið á síld þegar byrjað var á smíði hússins um haustið. „Það voru því konur og ungt fólk sem grófu fyrir grunni hússins en timburverk þess kom tilsniðið frá Danmörku í ágúst 1919.“ Þar segir jafnframt að allt til ársins 1963 hafi verið afgreitt yfir borðið, en þá hafi versluninni verið breytt í kjörbúð. Hér að neðan má hlusta á viðtal við Stefaníu Birgisdóttur vegna hundrað ára afmælis Bjarnabúðar.
Bolungarvík Tímamót Verslun Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira