Fórnarlömbum Nassar boðið meira en 26 milljarðar í bætur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2020 14:30 Simone Biles er ein af fórnarlömbum Larry Nassar en það eru alls um tvö hundruð fimleikakonur. Vísir/Getty Bandaríska fimleikasambandið ætlar að bjóða fórnarlömbum læknisins Larry Nassar samtals 215 milljónir Bandaríkjadala í miskabætur vegna áratuga kynferðisbrot hans þegar hann starfaði sem læknir bandaríska fimleikalandsliðsins. Bandaríska fimleikasambandið er skaðabótaskylt í málunum en það lýsti sig gjaldþrota í desember 2018. 215 milljónir dala eru 26,6 milljarðar íslenskra króna. Upphæðin sem um ræðir kemur til vegna þess að það heildarupphæðin sem bandaríska fimleikasambandið getur fengið út úr tryggingum sínum. Meðal fórnarlamba Nassar eru Ólympíumeistararnir Simone Biles og Aly Raisman. Með þessum greiðslum vonast forráðamenn bandaríska fimleikasambandsins til að enda margra ára baráttu fyrir dómstólum vegna brota læknisins. Larry Nassar hefur verið dæmdur fyrir brot sín sem stóðu í mjög langan tíma í skjóli bandaríska fimleikasambandsins. Nassar verður í fangelsi næstu áratugina en fórnarlömb hans voru yfir tvö hundruð talsins. Li Li Leung, forseti bandaríska fimleikasambandsins, segist þó vonast til þess að viðræðurnar haldi áfram og að meiri peningur standi til boða. Hún settist í forsetastólinn sjö mánuðum eftir að sambandið lýsti sig gjaldþrota. Brotaþolar munu kjósa um það hvort þeir vilji taka þessum bótum og það þarf yfir helmingur að samþykkja þessa upphæð svo af þeim verði. Það er líka talið að bandaríska Ólympíunefndin sé einnig skaðabótaskyld en fyrrnefnd upphæð hefur ekkert með það að gera. Fimleikar Ólympíuleikar Mál Larry Nassar Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira
Bandaríska fimleikasambandið ætlar að bjóða fórnarlömbum læknisins Larry Nassar samtals 215 milljónir Bandaríkjadala í miskabætur vegna áratuga kynferðisbrot hans þegar hann starfaði sem læknir bandaríska fimleikalandsliðsins. Bandaríska fimleikasambandið er skaðabótaskylt í málunum en það lýsti sig gjaldþrota í desember 2018. 215 milljónir dala eru 26,6 milljarðar íslenskra króna. Upphæðin sem um ræðir kemur til vegna þess að það heildarupphæðin sem bandaríska fimleikasambandið getur fengið út úr tryggingum sínum. Meðal fórnarlamba Nassar eru Ólympíumeistararnir Simone Biles og Aly Raisman. Með þessum greiðslum vonast forráðamenn bandaríska fimleikasambandsins til að enda margra ára baráttu fyrir dómstólum vegna brota læknisins. Larry Nassar hefur verið dæmdur fyrir brot sín sem stóðu í mjög langan tíma í skjóli bandaríska fimleikasambandsins. Nassar verður í fangelsi næstu áratugina en fórnarlömb hans voru yfir tvö hundruð talsins. Li Li Leung, forseti bandaríska fimleikasambandsins, segist þó vonast til þess að viðræðurnar haldi áfram og að meiri peningur standi til boða. Hún settist í forsetastólinn sjö mánuðum eftir að sambandið lýsti sig gjaldþrota. Brotaþolar munu kjósa um það hvort þeir vilji taka þessum bótum og það þarf yfir helmingur að samþykkja þessa upphæð svo af þeim verði. Það er líka talið að bandaríska Ólympíunefndin sé einnig skaðabótaskyld en fyrrnefnd upphæð hefur ekkert með það að gera.
Fimleikar Ólympíuleikar Mál Larry Nassar Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira