Aðskotahlutir finnast í bensíntönkum nýrra 737 MAX véla Atli Ísleifsson skrifar 19. febrúar 2020 07:53 MAX-vélarnar hafa verið kyrrsettar síðan í marsmánuði í fyrra. Getty Verksmiðjur Boeing-flugvéla eru enn í vandræðum með 737-MAX þotur sínar en nú er komið í ljós að aðskotahlutir hafa fundist í bensíntönkum nýrra véla sem settar voru í geymslu eftir að MAX-vélarnar voru kyrrsettar. Enn er með öllu óljóst hvort og þá hvenær vélarnar verða teknar aftur í notkun og þessar nýju fregnir auka ekki á traust manna í garð þeirra. Talsmaður Boeing segir þó að málið eigi ekki að hafa áhrif á hvenær MAX-vélarnar komist aftur í notkun en svo virðist sem aðskotahlutirnir hafi fundist í þó nokkrum vélum sem enn hafði ekki verið flogið. Ekki hefur verið gefið út um hvers konar aðskotahluti var að ræða en hugtakið er notað í flugiðnaðinum yfir hluti sem finnast á stöðum þar sem þeir ættu ekki að finnast og gætu orsakað skemmdir á vélinni. MAX-vélarnar hafa verið kyrrsettar síðan í marsmánuði í fyrra eftir að tvær vélar slíkrar gerðar fórust með skömmu millibilil með þeim afleiðingum að 346 manns létu lífið. Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Verksmiðjur Boeing-flugvéla eru enn í vandræðum með 737-MAX þotur sínar en nú er komið í ljós að aðskotahlutir hafa fundist í bensíntönkum nýrra véla sem settar voru í geymslu eftir að MAX-vélarnar voru kyrrsettar. Enn er með öllu óljóst hvort og þá hvenær vélarnar verða teknar aftur í notkun og þessar nýju fregnir auka ekki á traust manna í garð þeirra. Talsmaður Boeing segir þó að málið eigi ekki að hafa áhrif á hvenær MAX-vélarnar komist aftur í notkun en svo virðist sem aðskotahlutirnir hafi fundist í þó nokkrum vélum sem enn hafði ekki verið flogið. Ekki hefur verið gefið út um hvers konar aðskotahluti var að ræða en hugtakið er notað í flugiðnaðinum yfir hluti sem finnast á stöðum þar sem þeir ættu ekki að finnast og gætu orsakað skemmdir á vélinni. MAX-vélarnar hafa verið kyrrsettar síðan í marsmánuði í fyrra eftir að tvær vélar slíkrar gerðar fórust með skömmu millibilil með þeim afleiðingum að 346 manns létu lífið.
Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira